Morgunblaðið - 23.07.1982, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ1982
49
Fólk í Iðcamsrækt á að sýna hóf í
neyslu á vítamínpillum.
(farinn að svitna). Geröu síðan
teygjuæfingar í um 5 mínútur.
Stutta skokkið hækkar vöövahit-
ann um eina til þrjár gráöur og
varnar meiðslum sem veröa á
vöðvum þegar teygt er á þeim
köldum.
10. Þú átt aö telja hjartslögin
meðan þú »fir.
Þú þarft aldrei að telja hjartslög-
in meöan þú æfir. Þegar þú hefur
náö minnstu þjálfunarákeföinni
(þaö álag sem þarf til aö þjálfun
eigi sér staö) eöa um 120 slögum á
mínútu, gefur líkaminn frá sór
merki þess eðlis aö ákeföin só
dugandi. Þú ferö að þurfa aö lyfta
öxlunum aöeins til aö ná fullri önd-
un. Þú átt ekki aö taka andköf og
átt aö geta talaö sæmilega eðli-
lega. Reyndu aö halda áfram meö
þessari ákefö í um 30 mínútur.
11. Aukin vítamínneysla er nauö-
synleg samhliða aukinni hreyf-
ingu.
Algengt er aö fólk sem stundar
íþróttir og æfingar í miklum mæli
neyti vítamína í risastórum
skömmtum. Þessi aukna vítamín-
neysla.er í flestum tilfellum ónauö-
synleg og í mörgum tilfellum
hættuleg.
Vissulega þurfa þeir sem búa
viö aukiö líkamlegt álag af ein-
hverju tagi á meiru magni snefil-
efna, þar meö talið vítamína, aö
halda, heldur en kyrrsetufólk. Slíku
fólki ætti í flestum tilfellum aö
nægja hollt og gott mataræöi sem
sér fyrir þessari auknu þörf snefil-
efna.
Þeirri skoöun vex sífellt fiskur
um hrygg meöal lækna aö þeir
sem þurfi á vítamíntöflum aö halda
séu einkum: börn í vexti, þungaöar
konur á seinni hluta meögöngu,
gamalt fólk meö skerta líkams-
starfsemi, slasaö fólk og sjúkt,
ennfremur ef langtímanotkun
ákveöinna lyfja er nauösynleg og
ef fólk er vannært.
Þegar rætt er um skaösemi af
völdum ofneyslu vítamína ber að
hafa í huga mismuninn á fituleys-
anlegum vítamínum og vatnsleys-
anlegum vítamínum. Umframmagn
vatnsleysanlegu vítamínanna (B og
C), sem líkaminn notar ekki, skilst
út í þvagi jafnóöum. Ofneysla
þessarra vitamína hefur því ekki
annaö i för meö sér en aukiö álag
á þau líffæri sem sjá um útskilnaö
þeirra. Risastórir skammtar af
C-vítamíni geta einnig, svo vitaö
sé, aukiö sýrustig í maga og valdiö
þannig ertingu. Einnig geta slíkir
ofskammtar aukiö hættu á mynd-
un nýrnasteina.
Fituleysanlegu vítamínin, eink-
um A- og D-vítamínin, skiljast mun
hægar út úr líkamanum.
Ofskammtar þessara vítamína í
langan tíma geta því auöveldlega
leitt til eitrunar sem lýsir sér meöal
annars sem þreyta, sljóleiki, höf-
uðverkur, klígja og uppsala.
Þeir sem stunda líkamsrækt af
einhverju tagi ættu því aö fylgja
gullnu reglunni um aö nhóf só best
í öllu“, og boröa vítamínpillur i hófl.
Regngallarnir eftirspurðu nýkomnir, kr. 300,-
CoflXoH' karlmannafötin kr. 998 og 1098.
cofinca karlmannafötin einhneppt og tvíhneppt.
Terylinbuxur, fjölbreytt úrval.
Gallabuxur, úlpur, margar gerðir. Skyrtur, skyrtubolir
og m. fl. á frábæru veröi.
Andres, Skólavörðustíg 22.
Húsavík
Tilboð óskast í húseignina FOSSBERG á Húsavík,
steinhús á tveim hæöum.
Upplýsingar gefa: Árni Jónsson, Ásgarðsvegí 16,
Húsavík. Sími 96-41319 og Benedikt Blöndal hrl.
Ingólfsstræti 5, Reykjavík, sími 91-22144.
S.Í.N.E.
Sumarþing S.Í.N.E. verður haldið í Fé-
lagsstofnun stúdenta laugardaginn 24.
júlí kl. 14.00.
Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnar og fulltrúa S.Í.N.E í -
LIN.
2. Stjórnarskipti.
3. Fréttir úr deildum.
4. Kosning fulltrúa S.Í.N.E. í stjórn LÍN.
og sambandsstjórn ÆSÍ.
5. Önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórn S.Í.N.E.