Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.07.1982, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ1982 icjö^nu' ípá I HRÚTURINN ll 21. MARZ-19.APRÍL Byrjaðu daginn snemma til þeœ I aó koma sem mestu í verk. I*ér | gengur vel med allt »em þú tek ur þér fyrir hendur í dag. Ásta- I málin eru sérstaklega | ánægjuleg. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l»ér tek.st art ná góéum samning um vardandi fjármál í dag. Skrifaðu bréf i dag svo að þú getir sparad þér kostnaðarsamt ferðalag seinna. Gerðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. m TVfBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Vinir þínir eru mikið í kringum þig í dag. I»eir eru mjög sam- | vinnuþýðir og þú getur beðið þá að gera þér smágreiða. I»ú ferð fréttir í dag sem þú hefur verið að bíða eftir. KRABBINN '9i 21. JÚNl-22. JÚLl lleppnin er með þér í dag. Keyndu að nýU þér hin góðu tækifæri sem þér bjóðast. Stutt ferðalög eru gagnleg í dag. Ljúktu skylduverkefnum svo þú getir haft frí um helgar. K«í|LJÓNIÐ ð7i||23. JÍ1I.I-22. ÁGÚST l»ú vaknar i góðu skapi í dag. l»etU er einn af þessum rólegu og góðu dögum þegar þú hefur nægan tíma til að hugsa málið vel áður en þú framkvæmir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. | Vertu ekki feiminn að biðja samsUrfsfólk um greiða. Fólk hefur gaman af að sýna hvað j það kann. Haltu sambandi við vini þína sem búa núna erlend- l»ú ferð líklega í ferðalag fljótlega. I QU\ VOGIN I PTiírd 23. SEPT.-22. OKT. Mikilvægur dagur. I»ú og vinir þínir vinna saman að mjög mik- ilvægu verkefni. Ef til vill get- urðu grætt á því sem hingað til hefur aðeins verið tómstunda- gaman hjá þér. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Viðskipti ganga vel í dag. I»ú ættir að græða nokkra upphæð. Samvinna gengur betur með þér og samsUrfsmónnum. Ef þú ferð í feröalag í sambandi við | vinnu þína ættirðu að fá mjög gagnlegar upplýaingar. BOGMAÐURINN 15M! 22. NÓV.-21. DES. l'ú fvrð mjög uaenli'car npplvs I ingar frá vini þínum. I'i tla verA- ur til þet« aö þú færA mikla pen- inga án þenn að hafa mikiA fyrir því. Astamalin eru mjög ána-gjuleg en ekki er víst aA þú gefir þcr tíma til aA njóta þess. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Líklega beati daipirinn þesua vikuna. Þér tekst aA fram- kvæma einhvern af draumum þínum. Þér xemur ágctlega viA fólk sem þú átt viAskipti viA. [ Stutt ferAalöx er<: til góAs. \\MW VATNSBERINN |UaSS 20. JAN.-18.FEB. Viðskiptin fara að ganga betur. I Tekjur þínar aukast. Góður dag- ur hjá þeim sem eru í opinber- um erindagjörðum einhvers I staðar. t»ú kynnist nýju fólki í [ sambandi við félagsmál. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér líður mjög vel í dag. Þú ert lauN við efasemdir og ótU sem þú varst haldinn. Þér gengur | betur að semja við fólk ef þú ferð og hittir það í eigin persónu heldur en að noU síma eða bréf. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS -ry— £6 'ATTI \JIB> SAMA \ vawam'al AP STZÍpA pANSAV T/L ÉG HÆ.TTI AO HOTA FlTOG KFLM OG SLÍMUG SUe*. TOMMI OG JENNI LJÓSKA /|VE 6EEN ^ PSVC«IAT«/C / FEELIN6 HELf 35* j 50KT 0F PEPRE55EP V LATELV.. . ((<"y T«£ 00CJOK >* B ^2355? S -S Ég hef verið hálf niðurdreg- inn að undanförnu. i lit ,) u / \ Ja, kannski ég geti aðstoðað Þ'g- BEFORE UE BE6IN, MAV I A5K HOW VOU INTENP T0 PAY? Má ég spyrja þig áður en við byrjum hvernig þú hefur í hyggju að greiða fyrir tim- ann? í gær fórum við nokkrum al- mennum orðum um heppni í bridge. En sá þáttur spilsins þar sem heppni kemur senni- lega mest við sögu er fyrsta útspil varnarinnar. Það er skiljanlegt, þá er spilað út í fyrsta slaginn áður en blindur er lagður upp. M.ö.o. útspilar- inn hefur ekki við annað að styðjast en eigin spil og sagnir — sem eru oft á tíðum heldur snubbóttar og lítið upplýsandi, svo sem: 1 grand — 3 grönd, eða 1 spaði — 4 spaðar. Fyrsta útspil varnarinnar er því óhjákvæmilega hálfgert skot í myrkri. Tökum dæmi. Þú átt út með þessi spil eftir sagnirnar 1 grand — 3 grönd: s 972 h K10743 t 75 1842 í rauninni getur útspil í hvaða lit sem er verið „killing lead“ eða öfugt. Þessi hönd kom upp í bikarleik fyrir skömmu og á báðum borðum var spaðaníunni spilað út. Það varð til þess að sagnhafi vann 5 grönd, en hjarta út hefði drepið spilið. Hjartalitur sóknarinnar var þrír hundar á móti ÁG. Það er varla hægt að segja að það sé rangt að spila út spaða — illa heppnað er rétta orðalagið. En útspilið er auðvitað alls ekki hreint heppnisatriði. Það er list að spila vel út — sem oftast! — og það má læra mik- ið í þeirri list. Kjarni málsins er sá að útspil þarf að rök- styðja, það þarf að vera ein- hver hugmynd að baki því. Ef menn spila út einungis til að „koma spilinu í gang“, ná þeir aldrei árangri á þessu sviði. Menn þurfa að gera sér grein fyrir í grófum dráttum a.m.k. hvers vegna þeir velja eitt út- spil öðru fremur; hvað þeir ætlast fyrir. Það blasir við hvert markmiðið er með því að spila út einspili gegn litars- amningi: að sækja stungu. Þetta er einfalt og skýrt markmið, enda eru einspils- útspil vinsæl af byrjendum. En það er ekki alltaf sem mál- ið er svona einfalt. Það verður verkefni okkar næstu daga að reyna að hugsa af sæmilegu viti um útspil; draga saman ýmsar megin- reglur og taka dæmi til æf- inga. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Hinu árlega Vestursjávar- móti í Esbjerg í Danmörku er nú um það bil að Ijúka. Þessi staða kom upp í B-flokki í við- ureign alþjóðameistaranna Ra- vikurmars, Indlandi, og Akess- ons, Svíþjóð. Indverjinn hafði hvítt og átti leik. 26. Rxf7! — Hxf7, 27. Dxg6 (Hvíta sóknin er nú óstöðv- andi. Hótunin er 28. Hxf6 — Hxf6, 29. Dh7+ - Kf7, 30. Dxh5+ o.s.frv.) Da5, 28. He5! — Hb7, 29. Hxf6 og svartur gafst upp. Þegar síðast frétt- ist nægði tékkneska stór- meistaranum Ftacnik jafn- tefli í síðustu umferðinni til þess að tryggja sér sigur í stórmeistaraflokknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.