Tíminn - 25.07.1965, Síða 10
10
TÍMINN
SUNNUDAGUR 25. júlí 196.'
í dag er sunnudagur 25.
júlí -— Jakobsmessa
Tunql í hásuðri kl. 9.30
Árdegisháflæði kl. 2.08
h Slysavarðstofan Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknlr kl 18—b. sinu 21230
•jf Neyðarvaktin: Siml 11510. opið
hvern vlrkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Næturvörzlu annast Reykjavíkur
Apótek.
Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 24. til 26. júlí
annast Eiríkur Bjömsson, Aust
urgötu 41, sími 50235.
Næturvörzlu aðfaranótt 27. júlí
í HafnarfirSi annast Guðmundur
Guðmundsson Suðurgötu 57, sími
50370.
Næturvörzlu annast Lyfjabúðin
Iðunn.
Þessi vísa er alltaf að væflast
í höfðinu á mér:
í þúsund ár höfum vér setið við
sögur og ljóö,
seiður hins stuðlaða orðs er runn-
inn í merg og blóð.
Ef skáld og sjáendur lifa áfrarn
með þessari þjóð,
þá mun að ellífu loga tungunnar
sindrandi glóð.
Hver skyldi hafa sett hana sam-
an?
Sigurður Jónsson frá Tunguvogi.
leið til Djúpavogs, Norður- og
Austurlandshafna. Jökulfell kem
ur á morgun til Grimsby. Dísarfell
fór væntanlega frá Hornafirði í
gær til írlands og Riga. Litlafell
fór í gær frá Reykjavík til Húsa
víkur og Austfjarða. Helgafell
fór í gær frá Reykjavík til Vest
fjarða og Norðurlandshafna.
Hamrafell er í Hamborg. Stapafell
lestar í Reykjavík til Austurlands
hafna. Mælifell er í Helsingfors
fer þaðan til Hangö og Ábo.
Belinda er í Reykjavík fer þaðan
á morgun til Akureyrar.
Félágslíf
Ólafur Sigfússon, Forsæludal
Þrautaleiðir þokast fjær,
þýða er greið í spori, /
myndi seiða svona blær
sál til heiða á vori.
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 25. júlí
8.30 Létt morgunlög eftir tvo
vinsæla höfunda á öldinni, sem
leið: Waldteufel og Lumbye 8.55
IFréttir.
19.10 Morgun
'tónleikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prest
ur: Séra Óskar J. Þorláksson.
Organleikari: Máni Sigurjónsson.
12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Mið
degistónleikar. 15.30 Kaffitjminn
16.00 Gamalt vín á nýjum belgj
um. Troels Bendtsen kynnir þjóð
lög úr ýmsum ttum 16.30 Veður
fregnir. Sunnudagslögin. 17.30
Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson
stjórnar. 18.30 Frægir söngvarar
syngja: Ezio Pinza. 18.55 Tilkynn
ingar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30
Fréttir. 20.00 íslenzk tónlist Sin
fóníuhljómsveit íslands leikur
Inngang og Passacagliu eftir Pál
ísólfsson: William Strickiland stj.
20.10 Árnar okkar. Jóhann Skapta
son sýslumaður Þingeyinga flytur
erindi um Fnjóská. 20.40 Kon-
sert nr. 2 fyrir píanó og hljóm-
sveit op. 102 eftir Dmitri Sjosta-
kovitsj. Leonard Bernstein leik
ur á píanó og stjórnar samtjmis
Fílhanmoníuhljómsveitinni í New
York 21.00 Sitt úr hverri áttinni
Stefán Jónsson sér um dagskrána
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.
10. Frá meistaramóti íslands í
frjálsiun íþróttum. Sigurður Sig
urðsson segir frá keppninni. 22.
25 Danslög. 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 26. júlí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp. 13.00 Við vinnuna. 15.00
Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegis-
| útvarp 18.30
Þjóðlög frá
ýmsum lönd-
um. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veð
urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Um
daginn og veginn Ólafur Haukur
Ámason skólastjóri á Akranesi
talar. 20.20 íslenzk tónlist 20.40
Pósthólf 120 Lárus Haldórsson
les úr bréfum frá hlustendum.
21.00 Konsert i A-dúr fyrir klarí
nettu og hljómsveit (K622) eftir
Mozart. Robert Marcellus og
Cleveland-hljómsveitin leika;
George Szell stj. 21.30 Útvarps
sagan: ,,ívalú“ eftir Peter Freuc
hen Amþrúður Björnsdóttir les.
(6). 22.00 Fréttir og veðurfregnir
23.05 Lesin Síldvelðiskýrsla Fiski
félags íslands. 23.20 Dagskrrlok.
Vikan 25. júlí til 30. júlí.
Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi
12.
Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139
Verzlunin Þróttur, Samtúni 11.
Verzlun Guðm. Guðjónssonar,
Skólavörðustíg 21a.
Verzlunin Nova, Barónsstíg 27.
Vitastígsbúðin, Njálsgötu 43.
Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2.
Verzlunín Vör, Sörlaskjóli 9.
Melabúðin, Hagamel 39.
Verzlunin Víðir, Starmýri 2,
Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22.
Jónsval, Blönduhlíð 2.
Verzlunin Nökkvavogi 13.
Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29.
Kjötbær, Bræðaborgarstíg 5.
Lúllabúð, Hverfisgötu 61.
Silli & Valdi, Aðalstræti 10
Silli & Valdi, Vesturgötu 29.
SiUi & Valdi, Langholtsvegi 49.
Kaupfélag Reykjavíkur og
Nágrennis:
Kron, Dunhaga 20.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir
taldar sumarleyfisferðir á næstunni:
4. ág. er 12 daga ferð um Miðlands
öræfin, 7. ág. er 9 daga ferð um
Herðubreiðalindir og Öskju. 10. ág
er 6 daga ferð að Lakagígum. 18.
ág. er 4 daga ferð um Vatnsnes og
Skaga. 18. ág er 4 daga ferð til
Veiðivatna.
27. júlí hefst skíðavika í Kerlingar
fjöllum. Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu félagsins Öldu
götu 3, sírnar 11798—19533.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, áríð
andi fundur á mánudagskvöld kl. 8.30
í Réttarholtsskóla, rætt um sumar
dvöl að Löngumýri. Stjómin.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Mun
ið, saumafundinn mánun 26. júlí.
kl. 8.30. Stjórnin
DENNI
Hvur laug því að þér að þetta
DÆMALAUSI dýr þitt héti hundur ??????
Ríkissltip: Hekla fór frá Kristi
ansand kl. 18.00 í gærkvöld áleið
is til Færeyja og Reykjavíkur Esja
er í Reykjavík. Herjólfur fer frá
Þorlákshöfn kl. 9.30 í dag til
Surtseyjar og Vestmannaeyja. Frá
Vestmannaeyjum kl. 19. til Þor-
lákshafnar og Reykjavíkur. Skjald
breið fór frá Reykjavík kl. 12.00
á hádegi í gær vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
Skipadeild SÍS Arnarfell er á
Konur í Garðahreppi. Orlof hús
mæðra verður að þessu sinni að
Laugum í Dalasýslu dagana 20. til
30. ágúst. Upplýsingar j sínum
51862 og 51991.
Kvenfeiagasamband Islands.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra. Lauf-
ásvegi 2 er opin kl. 8—5 alla virka
daga nema laugardaga Sími 10205.
Frá mæðrastyrksnefnd. Hvíidar-
vika Mæðrastyrksnefndar að Hlað-
gerðarkoti j Mosfellssveit verður 20.
ágúst umsóknir sendist nefndinni
sem fyrst Allar nánari upplýsingar
1 sima 14 3 49. milli kl. 2 og 4 dagl.
* Minningarspji Heilsuhælissióðs
Náttúrulækninga*éiags Islands fást
hjá Jóm Sigurgeirssv ,lverfisgötu
13B Hafnarfirði simi 50433
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum; Síkartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Eymunds
sonarkj., Verzluninni Vesturgötu
14. Verzluninni Spegillinn Lauga
/egi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr.
61. Austurbæjar Apóteki. Holts
Apóteki, og hjá Sigríði Bachman,
yfirhjúkrunarkonu Landsspítal-
ans.
Minnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar
skátaforlngja. Minningarspjöld fást
i bókabúð Ollvers Steins og bóka-
búð Böðvars, Hafnarfirði
Hjálparsveit skáta. Hafnarf.
Söfn og sýningar
Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið alla daga, nema laugardaga
í júlí og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00.
Árbæjarsafn.
Opið daglega nema mánudaga kl.
2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kl
2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20,
6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar
kl. 3, 4 og 5.
Listasafn Elnars Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1,30 — 4.00.
Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema
mánudaga.
Borgarbókasafn Reykjavíkur er
lokað vegna sumarleyfa til þriðju
dagisns 3. ágúsL
Mánudagur 26. júlí verða skoðaðar
bifreiðamar R-10951 til R-11100
Tekið á móti
tilkynningwn
i dagbékina
kl. 10—12
— Sjáðu baral
— Villa, dagar þínir eru taldir, undir-
ritað Q. Ekki er það álitlegt. Og hver
er Q.
— Eg veit það ekkl — og það gerir — Kona —? Nei, einhver hræðilega stór
málið enn óhugnanlegra. og ógeðslegur glæpamaður.
— Ilmvatnslyktl Óvinur þinn hlýtur að — Vitleysa — hver sem skrifaði þetta
vera kona. er fallegur, lítill lygari.
' j PV, '.r’.úa v: ft,;
! '
— Þér eruð ekk| blaðamaður
ur yðar olíuleitarmaður.
eða vln- — Sumir vilja kenna okkur vlð glæpa- starfsemi, en vlð erum bara slyngir fjár-
málamenn.
L