Tíminn - 25.07.1965, Qupperneq 14

Tíminn - 25.07.1965, Qupperneq 14
14 TÍMINN SUNNUDAGUR 25. júli 1965 HV BÚSLOÐ TIL SÖLU Sökum brottfarar seljast dönsk borðstofuhúsgögn, arkitektteiknaðir hægindastólar, sófi og borð frá Illum bolighus, danskt 10 manna borðstofuborð. 6 stólar, dönsk tvíofin gólfteppi, norskt og sænskt hjónarúm, dívan, Telefunken-viðtæki, Westing- house-kæliskápur, Singer-saumavél, lampar, eftir-. prentanir, hraðsuðupottur og fleiri búsáhöld. Til sýnis að Langholtsvegi 39, sími 30-8-34. Auglýslð í TIMANUM Nýja TOULON-tann- kremið inniheidur FLUOR — bætir og styrkir tennurnar, — ver þær skemmdum. KOSTAR ÞÓ AÐEINS KR. 21.80. HeildsölubirgSir: Snyrtivörur hf., BirgðastöS SIS, Verzlanasam- bandið, Karl Kristmanns, Vestmannaeyjum. 00^AíO 7ncu Nr. 13 m. 28 myndum Nr. 14 m. 27 myndum. Eintakið kr. 15.00. Sendum burðargjaldsfrftt ef greiðsla fylgir. FRÍMERKJASALAN, Lækjargötu 6A. SKIPAÚTGCRO rikisins Ms „Guðmundur góði16 fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Flateyjar, Hjahaness, Skarðs- stöðvar og Króksfjarðarness á miðyikudag. Vörumóttaka á þriðjudag. TVEGGJA fBÚÐA HÚS Höfum til sölu húseign í Lambastaðatúni. í húsinu er 3 og 5 herbergja íbúð.. Húsið stendur á 1000 ferm eigfíár- lóð. Hagstætt yerð. Stærri íbúðin er aðeins 2 ára gömul. % HÚSEIGN f VESTUR- BORGINNI Höfum til sölu 4 og 2 her- bergja íbúðir í steinhúsi i Vest urborginni. íbúðirnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Góður staður. 2 HERBERGJA ÍBÚÐIR Til sölu 2 herbergja ný í- búð í Vesturborginni. Glæsi- legt hús. Ennfremur 2 her- bergja kjallaraíbúð við Karla- götu. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR Höfum til sölu í borgarland- inu 1 miklu úrvali 2, 3 og 4 herbergja íbúðir. Kaupfesting ca. 75.000.00 kr íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tré- ! | verk og málningu með full- | gerðri sameign. Beðið eftir : húsnæðismálalánum fyrir þá, sem þau hyggjast nota til í- búðakaupa. 4 HERBERGJA RISÍBÚÐ Til sölu 4 herbergja risíbúð í Hlíðahverfi. íbúðin er vel byggð, múrhúðuð í hólf og gólf. Útborgun kr. 400 þús HÚS og SKIP FASTEIGNASTOFA, LAUGAVEGI 11 Sími 2-15-15, — kvöldsími 23608 — 13637. Munið Suð-Vesturlandsmót Víkinga í Innstadal. 11» -15. ágúst Mótsgjald kr. 486,00 (með mat). Stærsta mót sumarsins Lengsta mót sumarsins. Vandaðasta mót sumarsins. Umsóknir hjá foringjum og í Skátabúðinni. Umsóknarfrestur til 31. júflí BYGGINGAREFNI ■ Ódýrt - Góð kaup Húsakynni verziunar vorrar við SKÚLAGÖTU 30 hafa nú verið stækkuð og endurbætt. Vér bjóðum viðskiptamenn vora, fjær og nær, velkomna að svipast um í hinum nýja sýningarsal, þar sem aðgengilegt er að skoða fjölbreytt úrval þygg- ingarefna. J. Þorláksson & Norðmann hf. Skúlagötu 30 — Bankastræti 11. 1 Kvenblússur ' Kr. 144.00 TelPnablússur — 123.50 Kvenpeysur — 198.00 Nylonsokkar — 21J>0 Nærbuxur kvenna — 29.00 Sængurver — 190-00 Koddaver — 36.00 Lök — 101.00 Handklæði dökk — 28.00 KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG VÖRUGÆÐI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.