Tíminn - 27.07.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.07.1965, Blaðsíða 10
10 í DAG í dag er þriðjudagur 27. júlí 1965. Heilsugæzla •fr Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhrlnginn. Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230 •fc Neyðarvaktin: Slmi 11510. opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu í borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykiavíkur í síma 18888 Næturvörzlu aðfaranótt 28. júlí í Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 50056. Næturvarzla Lyfjabúðin Iðunn. Þorvaldur Þorsteinsson frá Gilhaga. Flaskan villu veilum bjó, velsæmd spilltr manna, unnið hyili hefir þó höfuðsnillinganna. Sigiingar Akureyri. Hamrafell er í Hamiborg. Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli- fell fer í dag frá Helsin-gfors til Hangö og Ábo. Belinda fer í dag frá Akureyri til Reykjavíkur. Verð fjarverandi 3—4 vikur, vottorð verða afgreidd í Neskirkju mið vikudöguim M. 6—7. Kirkjuvörður er Magnús Konráðsson, sími hans er 22615 eða 17780. Séra Jón T'hor arensen. Jöklar h. f. Drangajökull fór í gærkv. frá Lond on til íslands. HofsjökuU er í North Sidney. Langjökull fór í gærbveldi frá Esbjerg tU Frederic ia, væntanlegur þangað í kvöld. Vatnajökull lestar á Norðurlands- höfnum. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Thorshavn kl. 17.00 í gær áleiðis til Reykjavíkur. Esja fer fr Reykjavfk kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið var á Fáskrúðsfirði kl. 9.00 í gærmorgun suðurleið. Guðmundur góði fer morgun til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna. TIMINN V.-þýzk mörk 1.072,35 1.075,11 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna — Vöruskiptalönd 9B.86 100,14 Reiknlngspund - ÞRIÐJUDAGUR 27. júlí 1965 1 dag Skipadeiid SIS. Arnarfell lestar á Austfjörðum. Jök- ulfell fer í kvöld frá Hull til Grims by, Disarfell fór í gær frá Vesm- eyjum til' Hornafjarðar. Litlafell los ar a Austfjörðum. Helgafell er á ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 27. júli 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við vinnuna: | Tónleikar. 115.00 Miðdegis lútvarp; 16.30 Síðdegisútvarp: 17.00 Frétt ir. 18.50 Tilk. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20.05 Fjögur söng lög. Irmgard Seefried syngur. 20. 20 Annað frelsisstríð Bandarjkj anna. Jón R. Hjálmarsson skóla stjóri flytur erindi, — fyrri hluta. 21.00 Ljóðal’estur. Tryggvi Emils son fer með nokkur frumort kvæði. 21.10 ,,Rómeó og Júlía", forleikur eftir Tjaikovský. 21.30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag an: „Pan“, eftir Knut Hamsun. Þýðing Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi, Óskar Halldórsson cand. mag. les (5). 22.30 ,,Syngdu meðan sólin skín“. Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með mis léttri músik. 23.20 Dagskrárlok. Flugáætlanir Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavfk kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 06.20. Fer til Glasg. og Berlínar kl. 07.00. Væntan leg frá Berlín og Glasg. annað kvöld kl'. 18.20. Fer til NY annað kvöld kl. 19.00. Gengisskráning Nr. 40. — 22. júlf 1965. Steriingspund 119,84 120,14 Bandaríkjadollai 42,95 43,06 Kanadadollar 39,64 39,75 Danskar krónur 619,10 620,70 Norsk króna 599,66 601,20 Sænskar krónur 832,50 834,65 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur frankl 876,18 878,42 Belglskur franto 86,34 86,56 Svissn. frankar 955,00 997,55 Gyllini 1.191.80 1.194.86 Tékknesk króna 596,40 698,00 KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 25. júlí til 30. júlí. Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi 1.2. Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi 139 Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Verzlun Guðm. Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21a. Verzlunin Nova, Barónsstíg 27. Vitastígsbúðin, Njálsgötu 43. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2. Verzlunin Vör, Sörlaskjóli 9. Melabúðin, Hagamel 39. Verzlunin Víðir, Starmýri 2, Ásgarðskjötbúðin, Ásgarði 22. Jónsval, Blönduhlíð 2. Verzlunin Nökkvavogi 13. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29. Kjötbær, Bræðaborgarstíg 5. Lúllabúð, Hverfísgötu 61. Silli & Valdi, Aðalstræti 10 Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Silli & Valdi, Langholtsvegi 49. Kaupfélag Reykjavíkur og Nágrennis: Kron, Dunhaga 20. DENNI — Maður gæti haldiS aS þú hefS- ir heilagan anda í krukkunni, DÆMALAU5Ien ekki bara k,einvr • OrSsending Konur í GarSahreppi. Orlof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Daiasýslu dagana 20. til 30. ágúst. Upplýsingar í sínum 51862 og 51991. Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga: Sími 10205. Frá mæðrastyrksnefnd. Hvíldar- vika Mæðrastyrksnefndar að Hlað- gerðarkoti í Mosfellssveit verður 20. ágúst umsóknir sendist nefndinni sem fyrst. Allar nánari upplýsingar í síma 14 3 49, milli kl. 2 og 4 dagl. •fr MinningarspicHeilsuhællssjóðs Náttúrulækningaféiags íslands fást hjá Jóni Sigurgeirssyi Hverfisgötu 13B. Hafnarfirði. simi 50433 Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgrípaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonarkj., Verzluninni Vesturgötu 14. Verzluninni Spegillinn Lauga /egi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr. 61. Austurbæjar Apóteki. Holts Apóteki, og hjá Sigríði Bachman, yfirhjúkrunarkonu Landsspltal- ans. Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást 1 bókabúð Ollvers Steins og bóka- búð Böðvars. Hafnarfirði Hjálparsvelt skáta. Hafnart. Söfn og sýníngar Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga í júlj og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00. Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kL 2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20, 6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar M. 3, 4 og 5. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1,30 — 4.00, Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Borgarbókasafn Reykjavfkur er iokað vegna sumarleyfa til þriðju dagisns 3. ágúst Þriðjudaginn 27. júlí, verða skoðaðar bifreiðarnar R-11101 til R-11250. Tekið á mófi filkyiuiingum i dagbékina ki. 10—12 Miðvikudagur 28. júlí. , 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg lisútvarp. 13.00 ÍVið vinnuna: ' Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð- degisútvarp. 18.30 Lög úr kvik myndum. 18.50 Tilkynningar. 19. 20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 í dansi með Ungverjum: 20.15 Á ferðalagi fyrir hálfri öld. Oscar Clausen rithöfund%r segir frá fjárkaupferðum um sveitir kringum Breiðafjörð; — fyrsta er indi. 20.40 íslenzk tónlist. Lög við ! l'jóð eftir Þorstein Erlingsson. 21. j 00 „Fjórða pípan“, smásaga eftir Ilja Ehrenburg. Stefán Sigurðs son kennari þýðir og les. 21.20 Samtöl við gítarinn: Salli Terri iöngkona og tveir hljóðfæraleikar : ar samstillast gítarleik Laurindos Almeida. 21.40 Frá búnaðartii- raunum á Korpúlfsstöðum. Gísli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann á vettvang. 22.00 Fréttir og Veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Pan“ eftir Knut Hamsun. (6). 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynn ir 23.20 Dagskrárlok. Þú trúir mér ekki? að fá fallegu varlrnar þínar til að hætta — f kelerfi, blasseður. Gat ekki verið Senora — það er aðeins ein leið til að skrökva. betra? — Það er óþarfi að kefla m!g — Vlð eru tilneyddir. — Aðalstöðvar kalla skóarvarðlið! Holiy wood-leikkonunnar Lucy Star er saknað. Talin vera í frumskóginum með tveimur vopnuðum mönnum. Nánari upplýsingar siðar. — Eg hefi gert fyrirspurnir — menn irnir lugu til nafns síns. — Þér hefði verið nær að gera fyrlr- spurnir þínar nokkru fyrr. Skógarvarðsveit in ber ábyrgð á þessari sfúlku og ef vlð finnum hana ekkl í hvelli, verðum við taldir hrelnustu bjánar. Á stað með þigl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.