Tíminn - 27.07.1965, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.07.1965, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 27. iúlí 1965 TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 GuSmundsson, hlnn efnilegi íþróttamaSur úr Ármanni, sigrar í 100 m. hlaupinu. Ljósm.: TÍMINN-GE. Eyleifur tók óbeina aukaspyrnu, en hinn nýi markvörður bjargaði í hom. Nokkrum mínútum síðar er aftur dæmd óbein aukaspyrna upp við rússneska markið, og aft ur bjarga Rússar í horn. Þrátt fyrir að Rússar ættu sínar sóknar tilraunir voru þær nær alla hættu lausar. íslenzka vömin Amar, Sæv ar, Sigurbergur og Anton stóðu eins og klettur fyrir, Þegar rúss nesku leikmennirnir brunuðu í átt að ísl. markinu og hrintu hverri sóknartilraun. Þau fáu skot, sem komust alla leið að marki, varði Þorbergur. Urslitamarkið. Mínútumar snigluðust áfram ein af annarri. Út á rennandi blaut- um vellinum háðu tvö lið harða baráttu, annað liðið frá þjóð, sem telur um 200 milljónir íbúa, en hitt frá smáþjóð, sem telur innan við 200 þús. íbúa. Samt sem áður var engin munur á liðunum. Flestir virtust vera búnir að sætta síg við jafntefli. En tíu mín. fyrir leikslok tókst rússnesku leikmönnumun loks að brjótast í gegnum ísl. vömina og þá var ekki að sökum að spyrja. Miðherji Rúss lands skaut af stuttu færi og Þor bergur átti enga möguleika á að verja. Þetta var útslitamarkið og Rússamír fögnuðu ákaflega. Það var hrein synd að þetta mark skyldi þurfa að koma og það skyldi ráða úrslitum. íslenzka liðið átti fyllilega skilið jafntefli. Síð- ustu mín. gerðu ísl. piltarnir árangurslausar tilraunir til að jafna og sóttu af mikilli hörku. í lokabaráttunní slasaðist rússneski miðvörðurinn og varð að bera hann út af. Þegar sænski dómar- inn flautaði í leikslok mátti sjá 2-1 á markatöflunni fyrir Rúss- land og gátu Rússar hrósað happi fyxir að hafa hlotið bæði stigin. Með þessum úrslitum vár ísl. líðið úr keppninni, hafði tapað báð um sínum leikjum í riðHnum. Góður leikur ísl. liðsins. fslenzka unglingalandsliðið sýndi allt annan og betri leik að þessu sinni en gegn Dönum, tveim ur dögum áður. Öll minnimáttar- kennd fsuir mótherjunum var rok in út í veður og vind. Hefði ísl. liðið sýnt jafn góðan leik gegn Dönum hefðu úrslit orðið á ann an veg. Liðið lék mjög taktískt með annan framvörðinn og annan innherjann aftur, en tókst þrátt fyrir það að leika sóknarleik. Bezti maður liðsins og janframt vallarins var Eyleifur Hafsteins- son. Allan tímann var Eyleifur sí- vinandi í sókn og vörn og lék hina rússnesku mótherja sína oft og tíðum grátt. Annars var vörnin sem slík sterkari hlutí liðsins, og leikur Antons Bjarnasonar sér- staklega góður. Báðir bakverðirnir, Amar og Sigurbergur léku vel og sömu sögu er að segja um mið- vörðinn Sævar Sigurðsson. Þor- bergur stóð sig vel í markinu, en fyrra markið verður Þó að skrif ast á hans reikning. Fyrir utan Ey leif bar mest á þeim Elmari og Ólgfi í framlínunni. Rússneska liðið var skipað þrautþjálfuðum lelkmönnum, mjög leiknum og kröftugum. Þeir reyndu allan tím- ann að leika 4-2-4. Ef til vill hafa Rússarnir mætt of sigurvissir til leiks, en þeir höfðu fylgzt vel með leik íslands og Danmerkur. Eftir þann leik sagði rússneski þjálfar inn við blaðamann danska blaðs ins Politiken, að hann óttaðist ekki íslendinga. Þeir hefðu slæma taktik og væru yfir höfuð lélegir. Eftir leikinn hitti ég þjálfarann og bað hann með aðstoð túlks að segja álit sitt á leíknum og sagði hann: ..Knattspyrnan er íþrótt fyr ir alla. Þannig urðum við nú vitni að því. að ein hin minnsta þjóð vera’dar veitti eínni hinni stærstu svo aarða keppni, að tvísýnt var •m úrslit allt til síðustu mínútna.", Ragnar Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum: HALLDORA HELGADÚTTIR KR SETTIMET Á 200 METRUM Akureyrí sigraði Akureyri sigraði Val í 1. deild arkeppninni á 'sunnudag með 2:1 hafa rtieð þessum sigri nær örugglega tryggt sér áfr^mhald- andi setu í 1. deild næsta keppn- istímabil. Þeir hafa nú eins og Akrancs og Valur sjö stig. KR er efst með 10 stig, og Keflavík hefur sex. Fram er neðst með brjú stig — næstum örugglega fallið. Sökum þrengsla í blaðinu í dag verður frásögn af leiknum að bíða til morguns. íslandsmótið í útihandknattleik kvenna var háð hér á Akureyri um helgina. Valur varð íslands meistari, sigraði íþróttabandalag Akureyrar f úrslitaleik með 9:3. Nánar á morgun. Halldóra Helgadóttir, KR 13.3 selc. Björk Ingimundard., UMSB 13.8 sek. Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 13.9 sek. Aðalhluti meistaramóts fslands í frjálsum íþróttum var háður á Laugardalsvelli um helgina. Þátttaka var mikil — meðal ann- ars 15 erlendir gestir — og keppni skemmtileg í mörgum greinum. Eitt íslandsnjet .-vát kett. HalfdSra Helgadótir, JER, hljóp 2Ó0, nL’ú 27.4 sek. í kvöld verður auka- mót með þátttöku erlendu gest- anna og bezta íþróttafólks okkar. Úrslit á meistaramótinu urðu sem hér segir. 400 m. grindahlaup: 1. Kristján Mikaelss., Á 56.6 sek. 2. Helgi Hólm, ÍBK 57,2 sek. 3. Valbj. Þorlákss., KR 57,7 sek. 200 m. hlaup: 1. Ólafur Guðm., KR 22,7 sek. 2. Sig. Geirdal, UBK 23,9 sek. 3. Ómar Ragnarss., ÍR 24,0 sek. 800 m. hlaup: 1. Halldór Guðbjörnsson, KR. 1:55,6 mín. 2. Þórarinn Arnórsson, ÍR 1:59,2 mín I 3. Halldór Jóhannesson, HSÞ 1:59,6 mín.! Gestur í þessu hlaupi: Henning ‘ Nielsen, IFK 1:55,1 mín. i Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR 15.53 m. Erling Jóhannsson, HSK 14,05 m. Sigúrþór Hjörleifss,, HSK 13.76 m. >• i-: Kúluvarp: Ragnheiður Pálsd., HSK 10.35 m. Ólöf Halldórsd., HSK 9.45 m. Fríður Guðm., HVÍ 9,08 m. Halldóra Helgadóttir - íslandsmet í 200 m. son, Ann Bramer) 53,4 sek. Gestur: Margit Olsson, GKIK 8.50 m. Spjótkast: Björgvin Hólm, ÍR 61,08 m. Kristján Stefánsson, ÍR 59,97 m. Vabljöm Þorláksson, KR 59,10 m. Spjótkast: nýtt ísl. met. Elísabet Brand, ÍR 34.51 m. Gestur: Ann Bramer GKIK 12.6 sek. Gestahlaup 800 m: 1. Kristen Christensen, 1K 2:24,7 mín. 2. Monaliz Larsson, IKYmer 2:27.7 mín. 3. Ingvar Áström, GKIK 2:33,8 min. 5000 m. hlaup: 1. Kristleifur Guðbjörnsson, KR 14:56,1 mín. Langstökk: 1. Ragnar Guðmundsson, Á 6.60 m. 2. Einar Frímannsson, KR 6.60 m. 3. Páll Eiríksson, KR 6,56 m. Hástökk: 1. Sigrún Sæmundsd., HSÞ 1.40 m. 2. Sigurlína Guðm., HSK 1.35 m. 3. Magnea Magnúsd., ÍA 1.35 m. Gestir: Ann Bramer GKIK 1.35 m. .Margit Olsson, GKIK 1.35 m. ‘Else M. Johanson, GKIK 1.25 m. Hástökk: i 1. Jón Þ. Ólafsson. ÍR 2.02 m. 1 2. Sig. Lárusson, A 1.80 m. i 3. Erl. Valdimarss., ÍR 1.75 m. j 100 m. hlaup (gestahlaup): 1. Ann Bramer, GKIK 13.2 sek 2. Else Marie Johansson, GKIK 13.5 sek. 3 Aase Davidsson, GKIK 13.6 sek. 100 m. hlaup: Björk Ingim.d., UMSB 13.1 sek. Halldóra Helgadóttir, KR 13.2 sek. Sigrún Ólafsdóttir, UBK 13.5 sek. 4x100 m. boðhlaup (konur): ÍR 54,8 sek. HSK 55,8 sek. UBK 56,lsek. HSK b-sv. 58,2 sek. ! Gestir: GKIK (Else Marie Johansson, 1 Monica Leandersson, Aase David 110 m. grindalilaup: Valbjörn Þorláksson, KR 15,5 sek. Sigurður Lárusson, Á 15R sek. 100 m hlaup: (Meðvindur) Ragnar Guðmundsson, Á 11.0 sek. Guðm. Jónsson, HSK 11.1 sek. Valbjörn Þorláksson, KR 11.2 sek. 9 Gestahlaup 100 m: Ole Andersson, Möndals AIK 11.0 sek. John Spencer, Canada 11.8 sek. 200 m. hlaup: Halldóra Helgadóttir, KR 27.4 sek. nýtt ísl. met. Sigrún Ólafsdóttir, UBK 28.5 sek. Þuríður Jónsdóttir, HSK 28.5 sek. Gestahlaup 200 m: Ann Bramer, GKIK 27,7 sek. Aase Davidsson, GKIK 28,0 sek. Juta Saar, GKIK 28,3 sek. 400 m. lilaup. Kristján Mikaelsson, Á 50,9 sek. Ólafur Guðmundss., KR 51,2 sek. Gestahlaup 400 m. Kirsten Christensen, IFK 62,2 sek. Monaliz Larsson, IKYmer 65,5 sek. Ingvor Aaström, GKIK 70,0 sek. 1500 m. hlaup. Halldór Guðbjörnsson, KR 4:02,5 Framhald á bls. 14 Arndís Björnsdóttir, UBK 26,76 m. Birna Ágústsdóttir, UBK 25,25 m. 4x100 m. boðhlaup: Ármann 44,6 sek. KR 45,0 sek. UBK 45.8 sek. ÍR 46.6 sek. Gestir: blönduð sveit (Ole Anders son, Nils Olsson, John Spencer, Henning Nielsen) 48.3 sek. 2. dagur, 25. júli, sunudagur. 80 m. grindahlaup:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.