Morgunblaðið - 24.09.1982, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.09.1982, Qupperneq 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 Barnleysi aðallega talið stafa af ófrjósemi kvenna hér áður, en auknar rannsóknir á karlmönnum hafa stuðlað að skjótum fram- förum og gefið barnlausum hjónum betri vonir. Allt fram að 6. áratug þessarar aldar var ófrjósemi talin nær ein- göngu vandamál kvenna. Nú hafa læknir komist að raun um, að ná- lega 50% barnlausra hjóna, sem vilja eignast erfingja, geta það ekki vegna þess að eigínmaóur- inn á við vandamál að stríða. Hér birtist úrdráttur úr Valgerður Jónsdóttir Fyrir um þaö bil einni kynslóö þurftu karlmenn yfirleitt engar áhyggjur aö hafa af ófrjósemi. Ef æxlunarfæri þeirra virtust vera í lagi, gátu þeir getiö erfingja, eöa svo héldu þeir aö minnsta kosti. Karlmaöur virtist ekki hafa nokkra ástæöu til aö ætla að hann gæti ekki aukiö kyn sitt nema eitthvaö væri sýnilega bogiö viö hann. Álitið var aö kyngeta og frjósemi væri eitt og hiö sama, og í mörgum samfé- lögum léku menn þann leik aö fá sér nýja eiginkonu, ef sú fyrri var barnlaus. En tímarnir breytast og mennirnir meö, og skilnaö- arorsök vegna ófrjósemi er nú yfirleitt úr sögunni. Barnlaus hjón hafa undanfarna áratugi reynt aö ætt- leiöa börn. Ef sýnt var, aö barnleysið í hjónabandinu var ekki konunni aö kenna, var sú skýring yfirleitt tekin góð og gild, aö orsökin væru ókunn. I lok 7. áratugarins og i upphafi þess áttunda varö mjög erfitt aö fá börn til ættleiðingar. Barnlaus hjón létu þvi æ oftar athuga, af hverju ófrjósemin stafaöi. I fyrsta sinn tóku nú læknar aö rannsaka karlmenn eins gaumgæfilega og konur. Á sjötta áratugnum héldu læknar aö barnleysi í hjónaböndum væri ein- ungis sök karla í 10% tilvika. Núna hafa þeir komizt aö raun um, aö barnleysi stafar af ófrjósemi eigin- mannsins í nær helmingi tilvika. Fæöingatíönin hefur nú aukizt á nýjan leik, og á grein frá New York Times Magaz- ine, og þar getur Katherine Bout- on um fjölmargar ástæður ffyrir ófrjósemi karla. — Næstum allt, sem virðist vera hættulegt, er í raun hættulegt, — segir hún, og fjallar um framfarir í sjúkdóms- greiningu og meðferó, sem gefur barnlausum hjónum nýjar vonir. síöasta áratug jókst hún um allt að 10%. Stööugt fleiri hjón reyna aö eignast erfingja, en mörgum veit- ist þaö erfitt. 15% af þeim hjónum sem vilja eignast börn, geta þaö ekki, og önnur 10% hjóna, sem þegar hafa eignazt eitt barn, geta ekki ekki eignazt fleiri. Ástæöan er ef til viil ekki sú, aö karlar séu frá náttúrunnar hendi ófrjórri nú á tímum en jafnan áður. Þá eru engar sannanir fyrir því, aö truflanir á kirtla- starfsemi séu meiri en fyrrum, né heldur meira um líkamlegan öfuguggahátt. Einhverjar niöurstööur hafa þótt sýna, aö sæðisfrumum bandarískra karl- manna hafi fariö ört fækkandi á undanförnum árum, en flestir læknar telja aö þær byggi á lélegum ran- nsóknum og séu í alla staöi illa rökstuddar. En margt kemur hér til greina. Kynhegöun fólks hefur breytzt. Meira af eiturefnum er í umhverfinu nú en áöur, fíkni- efnaneyzla hefur aukizt og færzt hefur í vöxt, aö fólk gangi seinna í hjónaband en áöur var. Þeir sem fæddust skömmu eftir striö eru nú margir hverjir aö eignast sín fyrstu börn, ef þeir þá geta þaö. Miklu fleira fólk en nokkru sinni áöur reynir nú að eignast börn án árangurs, og í helmingi tilvika er ástæöa þess ófrjósemi karlmanns. Algengasta orsök ófrjósemi karlmanna Algengasta orsök ófrjósemi í karlmönnum og jafn- framt sú, sem auöveldast er aö ráöa bót á, er sú, aö æö í vinstra eista tútnar út, og myndast þar eins konar hnútur, svonefndur bláæöahaull. Stöku sinn- um er þaö þó æö í hægra eista eöa í þeim báöum. Tveir sérfræöingar í þvagfærarannsóknum viö Góö grænmetis súpa Grænmetissúpur Þaö er reglulega ánægjulegt aö litast um í matarverslunum á þess- um tima árs, þegar grænmeti er í hvaö mestu úrvali. Því miður er grænmeti allt of dýrt, eins og iöulega hefur verlö minnst á í þessum dálkum, von- andi veröur breyting á því ein- hverntíma á næstunni. Hvað um þaö, viö verðum samt aö reyna aö neyta þess í miklum mæli á meöan þaö er nýtt og ferskt, og góö grænmetissúpa er eitt af því sem ástæöa er til aö hafa á boröum á þessum árstíma, sem öörum. Góð súpa 1 blómkálshöfuö ca. 500 gr., tekiö sundur í greinar, 500 gr. kartöflur, afhýddar og skornar í teninga, 2—3 súputeningar, 3—4 dl mjólk. 4 matsk. söxuö persilja, 1 matsk. rifinn ostur, V2 tsk. karrý, 1 lítri vatn. Blómkál og kartöflur soöiö í vatninu þar til meyrt, síöan stapp- aö saman viö soöiö, smjörbiti og súputeningar sett saman viö og þeytt vel, mjólk, persilja, karrý og ostur sett saman viö, suöan látin koma upp, hrært vel í á meöan. Súpan borin fram sjóöandi heit, góö rúnnstykki eöa annað gott brauð boriö meö. Grænmefíssúpa 1 stór púrra, 1 stór gulrót, 2 stórar kartöflur. 1 lítill hvítkálshaus, 75 gr. bacon, 2 tómatar, 1 laukur, 1 matsk. söxuö steinselja, 1 I soö eöa vatn, salt, 2 matsk. smjörlíki. Grænmetiö hreinsaö og skorið í litlar ræmur. Smjörlíkið brætt í mátulega stórum potti, baconiö og laukurinn látið krauma í þvi smá- stund. Vatniö er nú sett í pottinn og síöan allt grænmetiö. Þetta er látið sjóöa í 1 klst., þá er súpan tilbúin, bragöbætt meö salti og kjötkrafti ef meö þarf. ---------------------------------------1 Helmillshorn Bergljót Ingólfsdóttir HÚFA FYRIR VETURINN Húfan, sem hér sést é mynd, er búin til úr 12 þríhyrningum, sem hægt er aö prjóna úr mismunandi litum eftir því sem til er í garnpokanum. Hver þríhyrningur er 12 cm á lengd og 7 cm á hæð, þ.e. lína dregin frá miðjum 12 cm fletinum á að vera 7 cm á skýringar- myndinni ætti þetta aö koma greinilega í Ijós. Þegar búiö er að prjóna 12 þríhyrninga, eru þeir saumaðir saman 5 og 5, svo líkist bolta eða hring, þessir tveir hringir eru lagöir saman og þá sést hvar fram- og afturstykkin, merkt 1 og 2 á skýringarmynd eiga að koma. Þríhyrningarnir eru festir saman með hekli eða grófum saumi, og þá með einhverjum einum lit, sem fer vel við þá sem eru á hlutunum. Hægt er að hafa alla liti, hér eru þríhyrningarnir rauðir, gulir, bláir og dökklilla og þráður- inn sem saumað er með saman er svartur. Eflaust er hægt aö búa húfuna til úr efnisbútum, en þá þarf að ganga vel frá brún- unum t.d. með sikk-sakkspori.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.