Morgunblaðið - 24.09.1982, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982
GUÐAÐ Á SKJÁINN
Endalok Sheilu
Á laugardagskvöld í næstu viku er á dagskró bandarísk bíómynd, Endalok Sheilu (The Last of
Sheila), frá árinu 1973. Leikstjóri er Herbert Ross, en í aðalhlutverkum James Coburn, Raquel
Welch, James Mason, Richard Benjamin, Joan Hackett, Dyan Cannon og lan McShane. —
Kvikmyndaframleiðandi í Hollywood býður sex gestum í Miðjarðarhafssiglingu á lystisnekkju
sinni, Sheilu. Tilgangur hans er að komast að því, hver gestanna hafi orðið eiginkonu hans að
bana. — MYNDIN ER EKKI VIÐ HÆFI BARNA. Kvikmyndahandbókin: Tvær stjörnur.
Á suðrænni sólarströnd
Sunnudaginn 3. október hefst Stundin okkar á nýjan leik.
Þátturinn veröur fyrst um sinn byggður upp á svipaðan hátt
og undanfarin ár, enda stjórnandinn enn sá sami, hún Bryn-
dís Schram. Blandað veröur saman stuttum atriðum, ýmist
kvikmyndum úr daglega lífinu, innlendum og erlendum
teiknimyndum eöa uppákomum í sjónvarpssal. Þórður, hús-
vöröur, sem náöi mikilli hylli áhorfenda á liðnum vetri, hleyp-
ur enn undir bagga meö stjórnanda. — f þessum fyrsta þætti
vetrarins verður brugðið upp mynd af suörænni sólarströnd,
en þangað lögöu íslenskir kvikmyndatökumenn leið sína
síöastliðið sumar. Á sólarströndum þrífst sérstætt mannlíf,
sem æ fleiri íslendingar njóta góðs af yfir sumartímann.
Byrjað verður að sýna nýja breska brúöumyndaröð, sem
nefnist á íslensku Róbert og Rósa í Skeljavík. Lesari er
Svanhildur Jóhannsdóttir, leikkona. Guörún Björgvinsdóttir,
kennari í Umferðarskólanum, kemur í heimsókn og leiðbeinir
ungum vegfarendum, meö aðstoð lögreglu úr Hafnarfirði. Að
lokum verður svo kynnt nýtt titillag þáttarins, en undirleikar-
ar eru þeir Guðmundur Ingólfsson, Guðmundur Steingríms-
son og Pálmi Gunnarsson.
Einn mesti ósigur Breta
í síðari heimsstyrjöld
Á dagskrá hljóðvarps á föstudagskvöld í næstu viku er
bresk heimildamynd um einn mesta ósigur Breta í síðari
heimsstyrjöldinni þegar borgin Singapore á Malakkaskaga
féll í hendur Japönum í febrúar 1942. Myndin hér fyrir ofan er
tekin eftir uppgjöfina, af nokkrum bresku hermannanna sem
þátt tóku í þessari viðureign og bendir örin á Arthur Percival
hershöfðingja.
heimiii hennar
Á mánudagskvöld er á dagskrá ný tékknesk sjónvarps-
mynd, að telja kindur. Leikstjórí er Karel Kachyna, en í
aðalhlutverkum V. Galatiková, Z. Fuchsová, V. Brodský og N.
Konvalinkóvá. — Myndin segir frá níu ára gamalli telpu, sem
elst upp á sjúkrahúsi vegna hjartagalla.
Leiöa saman hesta sína
Á þriðjudagskvöld leiða fjórar landskunnar stjórnmálakempur saman hesta sína í umræðu-
þætti í sjónvarpssal, þar sem rætt verður um efnið Stjórnmálin fyrr og nú. Það eru þeir Eysteinn
Jónsson, Hannibal Valdimarsson, Ingólfur Jónsson og Lúövík Jósepsson. Umræðunum stýrir
Gunnlaugur Stefánsson.
SJONVARP
DAGANA
25/9-3
Spítalinn er
Kvikmvndafranileiðandi í
Hollywood býður sex gestum í
Miðjarðarhafssiglingu á lysti-
snekkju sinni, Sheilu. Tilgangur
hans er að komast að því, hver
gestanna hafí orðið eiginkonu
hans að bana.
I'ýðandi Kristrún Þórðardóttir.
Myndin er ekki við hæfí barna.
23.30 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
3. október
18.00 Sunnudagshugvekja
Vigfús Þór Arnason, sóknar-
prestur á Siglufírði, fíytur.
18.10 Stundin okkar
í þessum fyrsta þætti í haust
verður brugðið upp mynd af
suðrænni sólarströnd en á þær
slóðir leggja æ fleiri íslendingar
leið sina í sumarleyfínu, börn
ekki siður en fullorðnir. Nýr
brúðumyndaflokkur hefur
göngu sína og nefnist hann
Róbert og Rósa í Skeljavík.
Kennari úr Umferðarskólanum
kemur í heimsókn ásamt tveim-
ur hafnfírskum lögregluþjón-
um. Loks verður kynnt nýtt titil-
lag þáttarins. Umsjónarmaður
er sem fyrr Bryndís Schram en
Þórður húsvörður hleypur undir
bagga með henni þegar mikið
liggur við. Stjórn upptöku ann-
aðist Andrés Indriðason.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Brasilíufararnir
Ný íslensk heimildamynd um
flutning fslendinga, einkum úr
Þingeyjarsýslum, til Brasilíu á
harðindaárunum 1859—1873.
Rakin er saga útflytjendanna í
máli og myndum og afkomend-
ur þeirra í Ríó de Janeiro og
Curitypa leitaðir uppi. Jakob
Magnússon samdi handrit og
tónlist og er þulur en Anna
Björnsdóttir annaðist kvik-
myndun og klippingu.
21.35 Jóhann Kristófer
Niundi hluti. Sögulok.
í áttunda hluta sagði frá dvöl
Jóhanns Kristófers hjá lækn-
ishjónum í svissneskum smá-
bæ. Hann harmar Oliver einka-
vin sinn, en verður svo ástfang-
inn af læknisfrúnni. Þau verða
að skilja og söguhetjan leitar nú
huggunar í trúnni.
Þýðandi Sigfús Daðason.
22.30 Bangsi gamli
Mynd um elsta kvikmyndafélag
í heimi, Nordisk Film, gerð I
tilefni af 75 ára afmæli þess ár-
ið 1981. Hún rekur sögu félags-
ins og bregður upp svipmyndum
úr ýmsum kvikmyndum þess.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
23.15 Dagskrárlok
SMIÐJUVEGI6 SIMI44544
Sjónvarpið mun í vetur sýna
nokkra bandaríska tónlistar-
þætti, sem teknir voru upp á
Bluegrass-tónlistarhátíöinni í
Waterloo Village í New Jersey í
Bandaríkjunum. Hér er um eins-
konar blöndu af sveita- og þjóð-
lagasöng, „Country and West-
ern and Folksongs“ að ræða,
þar sem ekki er einvörðungu
tónlist með enskum uppruna.
íbúar Bandaríkjanna eru sem
kunnugt er fólk hvaöanæva að
úr heiminum, Evrópu, Asíu, Afr-
íku, auk frumbyggjanna í Amer-
íku, og allt hefur þetta fólk
blandast í þá mögnuöu blöndu
sem viö köllum Bandaríkja-
menn, þó sjálfir kjósi þeir að
nefna sig „Ameríkumenn“.
Bandaríkin eru þjóðfélag með
sína sérstöku menningu, sem
ekki finnst annars staðar. En
þar er ekki siður áberandi, hve
Bandaríkjamenn leggja mikla
áherslu á að minnast uppruna
síns, og þeir reyna að varðveita
ýmislegt af því sem forfeður
þeirra í Afríku, á írlandi eða í
Þýskalandi fluttu með sér yfir
hafið, alveg á sama hátt og við
Blágresistónlist í sjónvarpi
Joe Val & The New England Bluegrasa Boys, einn þeirra flokka er sjónvarpsáhorfendur munu sjá í
Bluegrass-þáttunum.
þekkjum best hjá Vestur-
íslendingum í Kanada og
Bandaríkjunum.
Landnemarnir komu að sjálf-
sögðu með sína tónlist með sér
til Vesturheims, og þótt oftast
sé talað um þjóölagatónlist og
sveitasöngva sem eina heild, í
einu lagi eða sitt í hvoru lagi, þá
má innan þessarar tónlistar
finna fjöldamargar greinar.
Meðal þess sem þar má finna
eru þýsk áhrif, sums staðar má
greinilega rekja tónlistina til ír-
lands, í öðrum tilvikum til Skot-
lands og í enn öðrum til Noröur-
landa. — Alls þessa gætir í
Blágresistónlistinni, en sá sem
fyrstur kom á þessum tónlist-
arhátíðum var Kentucky-maöur
aö nafni Bill Monroe, og Blue-
grass-tónlist var fyrst hljóörituð
árið 1945. Smám saman hefur
Blágresistónlistin orðið að sér-
stakri tónlist, sem er skyld fyrr-
nefndum greinum, en þó sjálf-
stæð útaf fyrir sig.
Þættirnir sem sjónvarpið sýn-
ir frá hátíðinni í Waterloo Lill-
age, eru allir 30 mínútna langir.
Bahus Cavalier
Nútíma stofuprýöi
Bahus Cavalier eru húsgögn sem gefa ónýttum hornum eöa veggjum í stofunni
hjá þér nýjan og hentugan tilgang.
Upplýstir efri skápar sem gera fallega hluti ennþá fallegri.
Bahus Cavalier er trúlega veggsamstæöan sem þú hefur lengi leitað að.
bidli hans. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.10 Stjórnmálin fyrr og nú
Umræðuþáttur í sjónvarpssal.
Fjórar landskunnar stjórnmála-
kempur, Eysteinn Jónsson,
Hannibal Valdimarsson, Ingólf-
ur Jónsson og Lúðvík Jóseps-
son, leiða saman hesta sína.
Umræðum stýrir Gunnlaugur
Stefánsson.
23.15 Dagskrárlok
L4UGARD4GUR
25. september
17.00 íþróttir
Enska knattspyrnan og fleira.
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Löður
Bandariskur gamanraynda-
flokkur (72).
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.05 í sjálflieldu
(The Prisoner of Second
Avenue)
Bandarisk biómvnd frá árinu
1975.
Leikstjóri Melvin Frank.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon og
Anne Bancroft.
Grátbrosleg mynd um hrell-
. ingar stórborgarlífsins og mið-
aldra borgarbúa sem missir at-
vinnuna og glatar við það
sjálfstraustinu um skeið.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.40 Tíðindalaust á vesturvíg-
stöðvunum
Endursýning. (AH Quiet on the
Western Front)
Bandarísk verðlaunamynd frá
árinu 1930 gerð eftir sögu þýska
rithöfundarins Erich Maria
Remarques.
Leikstjóri Lewis Milestone.
Aðalhlutverk: Lew Ayres, Louis
Wolheim og Slim Summerville.
Myndin gerist í skotgröfunum í
fyrri heimsstyrjöld og lýsir
reynslu ungra, þýskra her-
manna af miskunnar- og til-
gangsleysi styrjalda.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin var áður sýnd í sjón-
varpinu i desember 1969.
00.20 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
26. september
18.00 Sunnudagshugvekja
Örn Bárður Jónsson flytur.
18.10 Leiðinlegur laugardagur
Raunsæ norsk mynd um þann
misjafna mælikvarða sem lagð-
ur er á gerðir barna og fullorð-
inna.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
18.40 Broddgölturinn
Falleg bresk dýralifsmynd um
þetta sögufræga dýr — en sjón
er sögu ríkari.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
19.05 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Sáuð þið hana systur mína?
Júlíus Vífíll Ingvarsson syngur
lög eftir íslensk tónskáld, ít-
alskar óperuaríur og Ijóðalög.
Ólafur Vignir Albertsson leikur
með á píanó.
Upptöku annaðist Tage Amm-
endrup.
21.15 Jóhann Kristófer
Áttundi hluti.
Efni sjöunda hluta: Vegur Jó-
hanns Kristófers sem tónsnill-
ings fer vaxandi. Þeir Oliver
taka þátt í kjarabaráttu verka-
lýðsins. Lögreglan ræðst á
kröfugöngu verkamanna 1. maí,
Oliver fellur í valinn en Jóhann
Kristófer flýr til Sviss.
Þýðandi Sigfús Daðason.
22.10 /Eðislegár
Bandariskir listamenn leika og
syngja tónlist frá árunum milli
1920 og 1930, áratugnum sem
Bandaríkjamenn kalla „The
Roaring Twenties“.
I»ýðandi Ragna Ragnars.
23.05 Dagskrárlok.
AlftNUDAGUR
27. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Steingrímur
Sigfússon
21.15 Að telja kindur
Ný tékknesk sjónvarpsmynd.
Leikstjóri Karel Kachyna. Aðal-
hlutverk: V. Galatiková, Z.
Fuchsová, V. Brodský og N.
Konavalinková.
Saga níu ára telpu sem elst upp
á sjúkrahúsi vegna hjartagalla.
Þýðandi Jón Gunnarsson
22.30 Heimskreppan 1982
Vandi kommúnistaríkja
í öðrum þætti þessa þriggja
mynda flokks er fjallað um
efnahagsöröugleika COMECON-
landanna austan járntjalds og
athyglinni einkum beint að
Ungverjalandi.
Þýðandi Björn Matthíasson.
23.20 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
28. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Saga ritlistarinnar
Fjórði þáttur.
í þessum lokaþætti er einkum
fjallað um hinar ýmsu gerðir
penna og ritfanga nú á tímum
og framleiðslu þeirra.
Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
21.10 Derrick
Egypskt Ijóð
Tveir ungir menn keppa um
hylli sömu stúlkunnar. Þegar
annar fínnst myrtur berast
böndin sem vænta má að með-
FÖSTUDAGUR
1. október
19.45 Fréttaágrip á táknraáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfínni
Þáttur um listir og menningar-
viðburði. Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson.
20.50 Prúðuleikararnir
Gestur þáttarins er Jean Pierre
Rampal. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.15 Singapore fellur
Bresk heimildarmynd um einn
mesta ósigur Breta í síðari
heimsstyrjöld þegar borgin
Singapore á Malakkaskaga féll
i hendur Japönum í febrúar
1942.
Þýðandi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.05 Þrír bræður
(Tre fratelli)
Itölsk bíómynd frá 1981.
Leikstjóri Francesco Rosi. Aðal-
hlutverk Philippe Noiret, Mich-
ele Pla Placido, Vittorio Mezzo-
giorno og Charles Vanel.
Giurannabræðurnir hafa hreppt
ólíkt hlutskipti í lífínu og grein-
ir á um margt þegar þeir hittast
eftir langan aðskilnað við útfor
móður sinnar.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
23.55 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
2. október
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
28. þáttur. Spænskur teikni-
myndaflokkur í 39 þáttum,
gerður eftir sögu Cervantes um
riddarann Don Quijote og
Sancho Panza, skósvein hans.
Framhald þáttanna sem sýndir
voru í sjónvarpinu í fyrravetur.
Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður
Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert Sigur-
bjömsson.
21.00 Blágrashátíð
Bill Harrell and the Virginians
flytja bandarísk þjóðlög og
sveitatónlist
Þýðandi Halldór Halldórsson.
21.30 Endalok Sheilu
(The Last of Sheila)
Bandarísk bíómynd frá 1973.
Leikstjóri Herbert Ross.
Aðahlutverk: James Coburn,
Raquel Welch, James Mason,
Richard Benjamin, Joan Hack-
ett, Dyan Cannon og Ian
McShane.
44ICNIKUDKGUR
29. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bolsojballettinn
Sovésk mynd um hinn heims-
fræga listdansflokk við Stóra
leikhúsið í Moskvu. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
21.10 Austan Eden
Þriðji hluti. Sögulok.
Aðalhlutverk: Timothy Bottoms,
Jane Seymour, Karen Allen,
Sam Bottoms og Hart Bochner.
f öðrum hluta sagði frá því að
Adam og Kata reistu bú í Salin-
asdal í Kaliforníu. Kata ól tví-
bura og hljópst síðan að heiman
og leitaði athvarfs í gleöihúsi í
bænum Monterey. Eftir sat
Adam meö sárt ennið og synina,
Caleb og Aron, en í þriðja hluta
er saga þeirra rakin.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.30 Dagskrárlok