Morgunblaðið - 24.09.1982, Page 14
UTVARP
DAGANA
4 6 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982
L4UGARD4GUR
25. september.
7.00 VeAurfref;nir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. I»ulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunord: Gudrún Kri.stjins-
dóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Tónleikar
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Öskalög sjúklinga. Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt-
ir. 10.10 Veóurfregnir.)
11.20 Sumarsnddan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. I pplýsingar,
fréttir, viótöl, sumargetraun og
sumarsagan „Viðburóarríkt
sumar" eftir Þorstein Marels-
son. Ilöfundur les. Stjórnendur:
Jóhanna Harðardóttir og Kjart-
an Valgarðsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar.
13.35 fþróttaþáttur. I'msjón: Her-
mann (iunnarsson.
13.50 Á kantinum. Birna G.
Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári
Magnússon stjórna umferðar
þætti.
14.00 Ijiugardagssyrpa. — Ásgeir
Tómasson og l»orgeir Ástvalds-
son.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Finarssonar.
16.50 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíðinni í Bergen í maí sl.
a. Göraa Söllsclier leikur gítar-
verk eftir Bach og Heitor Villa-
Lobos.
b. Klly Ameling syngur Ijóðalög
eftir Franz Schubert. Kudolf
Jansen leikur á píanó.
c. Brynjar Hoff leikur á óbó
l*rjár rómönsur op. 94 eftir Ro-
bert Schumann og „TemporaJ
Variations** eftir Benjamin
Britten.
18.00 Söugvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur 6lafsson ræðir við
hlustendur.
20.00 llljómskálamúsík. Guð-
mundur (iilsNon kynnir.
20.30 Þingmenn Austurlands
segja frá. Vilhjálmur Kinarsnon
ræðir við Kgil Jónsson frá Selja-
völlum.
21.15 Kórsöngur: Gáchingerkór-
inn syngur. Stjórnandi: Hel-
muth Rilling.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvökisins.
22.35 „Litla riðrildi", smásaga eft-
ir Anders Bodelsen. Jón Oskar
Sólnes les seinni hluta þýðingar
sinnar og Ágústs Borgþórs
Sverrissonar.
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
26. september
8.00 Morgunandakt. Séra Ingi
berg J. llanne.NNon, prófastur á
Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar-
orð og baen.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Nicu
Pourvu, Karel Valdauf, Peter
Paul o.fl. leika og syngja.
9.00Morguntónleikar: Frá tonlist-
arhátiðinni í Bergen í maí sl.
a). Karl Hochreiter leikur
orgelverk eftir Buxtehude og
Bach.
b. Ililliard söngflokkurinn
syngur lög frá 16. og 17. öld.
c. (>öran Söllscher leikur gítar-
lög eftir Ferdinand Sor og Jo-
han Helmieh Koman.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
I0.25l t og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar: “Belfast og
Derry“
Jón Baldvin Hannesson segir frá.
11.00 Messa að Mælifelli.
(Illjóðr. 14. f.m.) Prestur: Séra
Ágúst Sigurðsson. Organleikari:
Björn Olafsson.
Iládegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.10 Nýir söngleikir á Broadway
— II. þáttur. „Kettir" eftir And-
rew IJoyd Webber. Fyrri hluti.
Árni Blandon kynnir.
14.00 „Hverjir eru þessir Palest-
ínumenn?" Svipmyndir tveggja
íslendinga, sem dvöldu í ísrael
sl. vor. Fjallað um samyrkjubú
og flóttamanr abúðir Palestínu
araha. I'msjónarmaður: (>ísli
l»ór (íunnarsson. Lesari með
honum: Torfi Hjartarson.
15.00 Kafntíminn: Jassgítarleikar-
inn Paul Weedan leikur í út-
varpssal ásamt Pálma (>unn-
arssyni, (iuðmundi Steingríms-
syni, (.uðmundi Ingólfssyni og
Árna Scheving.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 l»að var og ... (Jmsjón: l»rá-
inn Bertelsson.
16.45 „Ljóð á bátabylgjunni" eftir
Grétar Kristjónsson. Höfundur
les.
16.55 Á kantinum. Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar um-
ferðarþætti.
17.00 Síðdegistónleikar:
a. „Brúðkaup Figaros", forleik-
ur eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Fílharmóníusveitin í
Vínarborg leikur; (laudio
Abbado stj.
b. Septett í Odúr op. 114 eftir
Johan Nepomuk Hummel. ('on
Basso-kammerflokkurinn leik-
ur.
c. Konsert í Ks-dúr fyrir tromp-
et, óbó og hljómsveit eftir Jo-
hann Wilhelm Hertel. Maurice
André og Maurice Bourgue
leika með Kammersveitinni í
Heilbronn; Jörg Faerber stj.
d. Sinfónía I Dís-dúr eftir
Frantisek Xaver Dusek. Kamm-
ersveitin í Prag leikur.
18.00 Létt tónlist. Pointer Sisters,
Barbra Streisand, Santana,
Zoot Sims o.H. syngja og leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 FrétUr. Tilkynningar.
19.25 VÁ ferð með l»orbergi“. Jón-
as Arnason les frásöguþátt úr
bók sinni „Fólki".
20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir:
Sigurður Alfonsson.
20.30 Menningardeilur milli
stríða. SjötU þáttur: Borgara
legar bókmenntir. ('msjónar-
maður: Örn Ólafsson. Lesari
með honum: Ingibjörg (lar-
aldsdóttir.
21.00 íslensk tónlist: Hljómsveit-
arverk efUr Jón Nordal. Stjórn-
endur: Páll P. Pálsson og
Karsten Andersen. Kinleikarar:
Rrling Blöndal og Gísli Magn-
ússon.
a. „('anto elegiaco".
b. „Pianókonsert“.
c. „Leiðsla".
21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson
lögfræðingur sér um þátt um
ýmis lögfræðileg efni.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Mjólk og hunang", smá-
saga eftir Oddgeorg Larsen.
Matthías Christiansen les eigin
IMp
23.00 Á veröndinni. Bandarísk
þjóðlög og sveitatónlist. Halldór
llalldorsson sér um þáttinn
23.45 FrétUr. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
27. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Séra Halldór S. Gröndal Hytur
(a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Aðalsteinn Steindórsson
talar.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Svínahirðirinn", ævintýri H.C.
Andersens. Þýðandi: Steingrím-
ur Thorsteinsson. Kyvindur Kr-
lendsson les.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. (Jmsjón-
armaður: Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Ivor Pog-
orelich leikur píanóverk eftir
Frédéric ('hopin.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist. Louis Arm-
strong, Klla Fitzgerald, Chet
Atkins, Yehudi Menuhin o.fl.
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudag'tsyrpa — Ólaftir Þórð-
arson.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll
Krlendsson les þýðingu sína
(II).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór les
(10).
16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum
Kauða krossins. ('msjónarmað-
ur: Jón Ásgeirsson.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven.
Fílharmóníusveitin í Lundúnum
leikur „Fidelio", forleik op.
72b; Andrew Davis stj./ Fíl-
harmóníusveitin í Vínarborg
leikur Sinfóníu nr. 3 í Ks-dúr
op. 35; Wilhelm Furtwángler
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ólafur
Oddsson flytur þáttinn.
19.40 IJm daginn og vcginn. Rann-
veig Guðmundsdóttir talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður
Magnússon kynnir.
20.45 IJr stúdíói 4. Rðvarð Ing-
ólfsson og Hróbjartur Jónat-
ansson stjórna útsendingu með
léttblönduðu efni fyrir ungt
fólk.
21.30 Utvarpssagan: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sína (25).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Hljóð úr horni. (Jmsjónar-
maður: Hjalti Jón Sveinsson. Á
fjalli með Hrunamönnum.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRKMUD&GUR
28. september.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur
Ólafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Þórey Kolbeins talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Tindátinn staðfasti", ævintýri
H.C. Andersens. Þýðandi:
Steingrímur Tborsteinsson. Ry-
vindur Krlendsson les.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. Urasjónarmaður: Ragn-
heiður Viggósdóttir. Úr endur-
minningum Jóhanns V. Daní-
elssonar kaupmanns. Sagt frá
SandfellLshretinu vorið 1882
o.n.
11.30 Létt tónlist Toots Thiele-
mans, Alice Babs, Svend As-
mussen, Paul Desmond o.fl.
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir
Tómasson og Þorgeir Ástvalds-
son.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna" eftir Fynn. Sverrir Páll
Krlendsson les þýðingu sina
(12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land i eyði" eftir
Niels Jensen í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór
lýknr lestrinum (11).
16.50 Síðdegis i garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikan David
(ieringas og Sinfóníuhljómsveit
Berlínarútvarpsins leika tón-
verk fyrir selló og hljómsveit
eftir Aledander (ilazunoff og
Antonín Dvorák; Lawrence
Forster stj./ Agnes Baltsa syng-
ur aríur úr óperum eftir Merca-
dante, Donizetti, Verdi og
Mascagni með Sinfóníu
hljómsveit útvarpsins í Múnch-
en, Heins Wallberg stj./ Isaac
Stern og Pinchas Zukerman
leika á Hðlu og víólu með
Knsku kammersveitinni Sinfón-
íu concertante í D-dúr eftir Jo-
hann Stamitz; Daniel Baren
boim stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Tónleikar.
a. „Hnotubrjóturinn" ballett-
svíta eftir Pjotr Tsjaíkovský.
(Joncertgebouw-hljómsveitin i
Amsterdam leikur; Kduard van
Beinum stj.
b. Tékkneskir dansar eftir Bed
rich Smetana. Kíkishljómsveitin
í Brno leikur; Frantisek Jilek
stj.
20.40 „Lífsgleði njóttu" — Spjall
um málefni aldraðra. IJmsjón:
Margrét Thoroddsen.
21.00 Píanótríó nr. 4 í e-moll op.
90 eftir Antonín Dvorák. Jena
Fournier, Antonio Janigro og
Paul Badura Skoda leika.
21.30 ÍJtvarpssagan: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sína (26).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Að vestan. IJmsjónarmaður:
Finnbogi Hermannsson.
23.00 Kvöldtónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Berlín leikur
vinsæl lög; Robert Stonz stj.
23.45 Fséttir. Dagskrárlok.
yHIDMIKUDKGUR
29. september.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Ásgeir M. Jónsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ævintýri H.C. Andersens.
„Penninn og blekbyttan",
„Prinsessan á hauninni" og
„Flibbinn". I»ýðandi: Stein-
grímur Thorsteinsson. Kyvindur
Krlendsson les.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
IJmsjón: Guðmundur Hall-
varðsson.
10.45 Morguntónleikar. Placido
Domingo syngur vinsæl lög með
Sinfóníuhljómsveitinni í Lund-
únum; Karl-Heinz Loges og
Marcel Peter stj.
11.15 Snerting. Þáttur um málefni
blindra og sjónskertra í umsjón
Arnþórs og (>ísla Heigasona.
11.30 Létt tónlist Björgvin Hall-
dórsson, Pálmi (>unnarsson,
Skafti ÓlafsNon, Kllý Vilhjálms
og fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Miðvikudagssyrpa. — Asta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna" eftir Fynn. Sverrir Páll
Krlendsson les þýðingu sína
(13).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt-
ir. Olga (jJuðmundsdóttir les
sögurnar: „Á brúðusjúkrahús-
inu“ eftir Vilberg Júlíusson og
,;Brúðudansinn“ eftir Davíð
Áskelsson.
16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð-
rún Birna Hannesdóttir.
17.00 íslensk tónlist. Mark Reed-
man, Sigurður I. Snorrason og
Gísli Magnússon leika
„Áfanga", trió fyrir Hðlu, klar-
inettu og píanó eftir Leif Þórar-
17.15 Jassþáttur. (Jmsjónarmaður:
Gerard Chinotti. Kynnir: Jór-
unn Tómasdóttir.
18.00 Á kantinum. Birna G.
Bjarnleifsdóttir stjórnar um-
ferðarþætti.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. „Kabardin",
strengjakvartett op. 92 eftir
Vladimír Sommer. Smet-
ana-Kvartettinn leikur.
20.25 Þankar um Hekluelda 1980
og þjóðsönginn. María Kiríks-
dóttir flytur.
20.40 Félagsmál og vinna. Um-
sjónarmaður: Skúli Thor-
oddaeu.
21.00 Frá tónlistarhátíðinni I
Schwetzingen í apríl sl. Ulrika
Anima Matbé og Gerard Wyss
leika á Hðlu og píanó.
a. „La Fontaine d’Arethuse" op.
30 nr. 1 eftir Karol Szymano-
*skj.
b. Fimm fiðlulög op. 35 eftir
Sergej Prokofjeff.
c. „Izigane", konsertrapsódía
eftir Maurice Ravel.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sína (27).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
(>unnarssonar.
23.00 Þriðji heimurinn: Sjálfs-
björg eða heimsviðskipti?. Um-
sjón: Þorsteinn llelgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM44TUDKGUR
30j<eptember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sigríður Jóhannsdóttir tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Storkarnir" og „Ilans klaufi",
ævintýri H.C. Ándersens. Þýð-
andi: Steingrimur Thorsteins-
son. Kyvindur Krlendsson les.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar
Itzhak Perlman leikur vinsæl
fiðlulög með hljómsveitarund
irleik.
11.00 Verslun og viðskipti
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Létt tónlist
Rdith Piaf, Yves Montand,
Jacques Brel o.fl. leika og
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Hljóð úr horni
Þáttur í umsjá Stefáns Jökuls-
sonar.
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn
Sverrir Páll Krlendsson les þýð-
ingu sína (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist
eftir Franz Schubert
Wilhelm Kempff leikur Píanó-
sónötu í A-dúr/ Gerard Sousay
syngur Ijóðalög. Jacqueline
Bonneau leikur á píanó.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi
20.05 Gestur í útvarpssal: Gisela
Depkat leikur einleik á selló
a. Sellósvíta nr. 3 í C-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
b. „Kluane" eftir Peter Ware.
20.30 LeikriL „Aldinmar" eftir
Sigurð Róbertsson — V. og síð-
asti þáttur
— „Gangan mikla". Leikstjóri:
Bríet Héðinsdóttir. Leikendur:
Pétur Kinarsson, Bessi Bjarna-
son, Rúrik Haraldsson, Guð-
mundur Ólafsson, Andrés Sig-
urvinsson, Þóra Friðriksdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir, Guð-
rún Þ. Stephensen, Björn
Karlsson, Örn Árnason, Krling-
ur Gíslason, Hjalti Rögnvalds-
son, Kjartan Bjargmundsson og
Jón S. Gunnarsson.
21.30 Hvað veldur skólaleiða? —
Hvernig má bregðast við hon-
um?
Hörður Bergmann flytur seinna
erindi sitt um vandamál
grunnskólans.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Horfinn að eilífu", smá-
saga eftir Þröst J. Karlsson
Helgi Skúlason leikari les.
22.50 „Fugl" — Ijóðatónleikar
eftir Aðalstein Ásberg Sigurðs-
son og (>ísla Helgason. Höfund-
arnir flytja.
23.00 Kyöldnótur
Jón Örn Marinósson kynnir
tónlisL
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
1. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Kndurtekinn
þáttur Ólafs Oddssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: (>uðmundur llallgrímsson
flytur.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Nýju fötin keisarans", ævin-
týri H.C. Andersens. I»ýðandi:
Steingrímur Thorsteinsson. Ky-
vindur Krlendsson les.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar: Létt lög
eftir Robert Stolz. Hljómsveit
Roberts Stolz leikur, höfundur-
inn stj.
11.00 „Það er svo margt að minn-
ast á“. Torfi Jónsson sér um
þáttinn.
11.30 Létt tónlist. „Nýja kompaní-
ið“, Jóhann Helgason, Vangelis
o.fl. syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.10 „Kæri herra (>uð, þetta er
Anna", eftir Fynn. Sverrir Páll
Krlendsson les þýðingu sína
(15).
15.40 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20
Litli barnatíminn. Heiðdís
Norðfjörð stjórnar harnatíma á
Akureyri. Talað við Arnar Stef-
ánsson, sem er búsettur í Sví-
þjóð, lesið úr bókum Astrid
Lindgren um börnin í Óláta-
garði í þýðingu Kiríks Sigurðs-
sonar. Umsjónarmaðurinn talar
einnig um afann, sem var afi
allra barna í Ólátagarði.
16.40 llefurðu heyrt þetta? Þáttur
fyrir börn og unglinga um tón-
list og ýmislcgt fleira í umsjá
Sigrúnar Björnsdóttur.
17.00 Síðdegistónleikar: Cino
(•hedin og I Musici-hljóðfæra-
flokkurinn leika Víólukonsert í
G-dúr eftir Georg Philipp Tele-
mann/ Lola Bobesco og Kamm-
ersveitin í Heidelberg leika
„Árstíðirnar" eftir Antonio Vi-
valdi.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Kiríksdóttir kynnir.
20.40 Sumarvaka
a. Kinsöngur: Klísabet Krlings-
dóttir syngur lög eftir Sigvalda
Kaldalóns og Árna Björnsson.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
b. Við eina mestu gullkistu jarð-
ar. Þorsteinn Matthíasson flyt-
ur síðari hluta æviminninga,
sem hann skráði eftir Kolbeini
(•uðmundssyni á Auðnum á
Vatnsleysuströnd.
c. „Mörg er vist í vonheimi".
(•unnar Stefánsson les Ijóð eftir
bræðurna Sveinbjörn og Pétur
Beinteinssyni.
d. Seglskipið Grána. Guðmund-
ur Sæmundsson frá Neðra-
Haganesi flytur frásöguþátt um
farkost (iránufélagsins fyrir
u.þ.b. öld.
e. Sannkallað útgerðarbasl.
(•uðjón B. Jónsson bifreiða-
stjóri segir frá veru sinni á
flskibát fyrir 50 árum.
f. Kórsöngur: Kór Öldutúns-
skóla í llafnarflrði syngur ís-
lensk lög. Söngstjóri: Kgill Frið-
leifsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „ísland", eftir Iivari Leiv-
iská. Þýðandi: Kristín Mántylá.
Arnar Jónsson leikari byrjar
lesturinn.
23.00 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
2. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Bryndís Bragadóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 <r>skalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþátt-
ur fyrir krakka. IJpplýsingar,
fréttir og viðtöl. Sumargetraun
og sumarsagan: „Viðburðaríkt
sumar" eftir Þorstein Marels-
son. Höfundur les. Stjórnendur:
Jónina H. Jónsdóttir og Sigríð-
ur Kyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Ilelgarvaktin. Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her-
mann (íunnarsson.
Helgarvaktin, frh.
15.10 I dægurlandi. Svavar (iests
rifjar upp tónlist áranna
1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Ve*-
urfregnir.
16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla
fjölskylduna í umsjá Sigurðar
Kinarssonar.
16.50 Barnalög, sungin og leikin.
17.00 Síðdegistónleikar: París-
arhljómsveitin leikur „La
Valse" eftir Maurice Ravel;
Herbert von Karajan stj./ Anna
Moffo syngur „Söngva frá Au-
vergne" eftir Canteloube með
Amerísku sinfóníuhljómsveit-
inni; Leopold Stokowski
stj./ Narciso Yepos og Spænska
útvarpshljómsveitin leika Lítinn
gítarkonsert í a-moll op. 72 eftir
Salvador Bacarisse; Odón Al-
onso stj.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 llvern er verið að einoka?
Ilelgi Pétursson fréttamaður
flytur erindi.
20.05 Hljómskálamúsik. Guð-
mundur (iilsson kynnir.
20.35 Þingmenn Austurlands
segja frá. Vilhjálmur Kinarsson
ræðir við Lúðvík Jósepsson.
21.25 Kórsöngur: Rússneski há-
skólakórinn syngur rússnesk
þjóðlög. Alexander Sveshnikoff
stj.
21.40 Sögur frá Noregi: „Svona er
að vera feiminn" eftir Johan
Bojer í þýðingu Þorsteins
Jónssonar. Sigríður Kyþórsdótt-
ir les.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „ísland", eftir livari Lei-
viská. Þýðandi: Kristín Mánt-
ylá. Arnar Jónsson leikari les
(2).
23.00 l,augardagssyrpa — Þorgeir
Ástvaldsson og Ásgeir Tómas-
son.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.