Morgunblaðið - 24.09.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982
51
Framleiðslan orðin
nýtískulegri og vandaðri
Tíska
„Þaö sem mér finnst einkenn-
andi fyrir íslenska fatafram-
leiöslu bæði nú og undanfarin
3—4 ár er aö hún er oröin fjöl-
breyttari, nýtískulegri og vand-
aðri en hún var áöur,“ segir Þór-
arinn Gunnarsson, skrifstofu-
stjóri Félags íslenskra iönrek-
enda og framkvæmdastjóri
kaupstefnunnar „íslensk föt“, er
við spyrjum hann, hvaö hafi ein-
kennt kaupstefnuna „íslensk
föt“ að þessu sinni, en hún var
haldin á Hótel Loftleiöum dag-
ana 8.—10. september síöastliö-
inn.
Fyrirtækin, sem tóku þátt í
kaupstefnunni, voru 12 aö tölu.
Þetta voru fyrirtækin Lexa hf.,
sem sýndi náttfatnaö og hálstau,
lönaðardeild Sambandsins, sem
var meö buxur, peysur, úlpur og
skó, Vinnufatagerð íslands, sem
framleiöir vinnufatnaö ýmiss kon-
ar, Verksmiðjan Dúkur, sem
hannar og framleiöir kven- og
karlmannafatnaö, og Prjónastof-
an löunn sýndi peysur, prjóna-
kjóla og draktir. Eitt nýtt fyrirtæki
tók þátt í kaupstefnunni aö þessu
sinni, en þaö er fyrirtækiö Scana
hf., en þaö framleiðir kuldaúlpur,
jakka og sportfatnað, Sjóklæöa-
geröin hf. var meö sjó- og regn-
fatnað svo og sportklæönaö og
nærföt, Sportver hf. sýndi svo
Lee Cooper-buxur og K-buxur,
sem fyrirtækiö framleiöir svo og
skyrtur og boli, Max hf. var meö
regn- og sjófatnað og sport-
fatnað, Hlín hf„ sem hannar og
framleiöir kápur og jakka, sýndi
þarna framleiöslu sína, Nærfata-
geröin Ceres var meö náttfatnaö
og loks sýndi R. Guömundsson
buxur og boli.
„Þaö má segja aö menn hafi
verið mun varkárari í innkaupum
nú en oft áður,“ segir Þórarinn
Gunnarsson. Pantanirnar voru
ekki eins stórar og ekki ríkir
sama bjartsýni og áöur. Þaö er ef
til vill ekkert skrýtið miöaö viö
þaö sem á undan er gengið í
efnahagsmálum þjóöarinnar.
Annars var þessi kaupstefna meö
svipuöu sniöi og oft áöur en þessi
er sú 26. í röð kaupstefna af
þessu tagi.“
ET1/4I
WAT
HLJÓMSVEIT
FINNS EYDAL
HELENA OG ALLI
Hin geysivinsæla hljómsveit Norölendinga er nú
komin til borgarinnar og skemmtir nú gestum
Broadway í kvöld.
Þaö er ekki á hverjum degi sem slíkir kraftar sækja okkur
heim og því hvetjum viö alla vini Sjallans og
Akureyrar til að mæta í kvöld.
Graham Smith og Jónas Þórir
koma fram meö nýtt geysisterkt tónlistaratriði eins
og þeim einum er lagiö.
BCCaVD
Húsið opnaö kl. 10.
v Boröapantanir í síma 77500
V*
WeKMTíD Sími 85090.
VEITINCAHÍIS
Nu byrja gömlu dansarnir
aftur á laugardögum
Hljómsveitin Drekar ásamt Mattý Jóhanns. Mætið á
stærsta dansgólf borgarinnar. Aöeins rúllugjald.
Mætiö tímanlega. Opiö frá 9—2.
7
Aukasýning
í kvöld í Háskólabíói kl. 11.15
Nú eru síðustu forvöö aö sjá þessa stórkostlegu
skemmtun.
Aðgöngumiöasala í Háskólabíói hefst kl. 16.00.
Tryggid ykkur miöa tímanlega.
NU ERU
A NAUSTI
Viö höfum útbúið sérstakan bandarískan matseðil í
tilefni bess. ______________________
MENU
Mt'lAnu-undur me<) sjávarrénum framrriu ð salaii met) ristudu
braudi
et)a
humarhalar á spjfiti með haconi framreitt með krydduðum
hrísgrjfinum
*
Ofnhfikuð skjaldhfikusúpa með koniaki og rjfima
eða
ktrldur tfimatsafi með hvitlaukshrauði og sinnepssósu
♦
OJnsteiktur kjúkhngur með ferskum mais. mandarinum. hnetum
og vinherjum
eða
heilsteiktur nautahrvggur með mais. sveppum og grill-tfimat
★
Jarðarherjaterta með ferskum jarðarherjum og rjfima
ir
1 Kaffi og konfektkfikur
Hinn frábæri píanóleikari,
Guðmundur Ingólfsson, ásamt
Pálma Gunnarssyni leika í kvöld.
Gestur kvöldsins, Örn Arason, leikur á klass-
ískan gítar.
Komiö og smakkið á bandarískum mat
eins og hann gerist beztur
Oll
fjölskyldan
gerir sér
glaöan dag á Nausti