Morgunblaðið - 24.09.1982, Síða 24

Morgunblaðið - 24.09.1982, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1982 Hvernig væri að tryggja sér pottþétta stuöplötu fyrir helgina. Það er skynsamlegri, hagstæðari og endingarbetri fjárfesting en margt annaó, því góö plata heldur áfram aö vera góö plata, og þó aö helgin sé aö baki kemur önnur og önnur og . . .______________________________________________________ Allavega mælum viö sérstaklega meö þessum fjórum nýju og góöu plötum (og kassettum) fyrir alla sem langar aö lífga upp á tilveruna meö skemmti- legri tónlist, og svo öllum hinum vinsælu plötunum í verslunum okkar. Aðrar vinsælar piötur Fleetwood Mac — Mirage, Survivor — Eye of the Tiger, Santana — Shango, Go Go’s — Vacation, Alan Parson Proj- ect — Eye in the Sky, Van Halen — Diver Down, Spliff — 85555, B.A. Robertson — R & BA, Robert Plant — Pictures at Eleven, Flock of Seagulls — FOS, Steve Miller Band — Abracadabra, Goombay Dance Band — Tropical Dreams, Time Bandits — Time Bandits, Ray Parker — The other Woman, Cheap Trick — One on One, Lexicon of Love — ABC, Switched on Swing. Póstkröfu- sími YAZOO — UPSTAIRS AT ERIC’S Þaö fannst mörgum það skrýtin ákvör- un hjá Vince Clarke, aö hætta í Dep- eche Mode loksins þegar þeir höföu slegið í gegn, og fá blues-söngkonuna Alison Moyet til liös viö sig. Þau kalla sig Yazoo og eru nú álitin eitthvert ferskasta fyrirbæri sem fram hefur komiö í Englandi þetta áriö. Þessi fyrsta plata þeirra er til vitnis þar um, og þá ekki bara hin frábæru lög Dont Go og Only You sem njóta dagvaxandi vin- sælda hér á landi. DONNA SUMMER — DONNA SUMMER Það er engin annar en Quincy Jones (upptökustjórnandi ársins í USA, sem stjórnar upptöku á þessari samnefndu Donnu Summer-plötu. Viö byrjum ekki einu sinni aö telja upp allt stjörnuliöiö sem aö auki leggur hönd á plóginn, en fullyröum aö hér er tvímælalaust um bestu plötu Donnu aö ræöa og þaö seg- ir ekki lítiö um gæöi plötunnar. IMMAGINATION — IN THE HEAT OF THE NIGHT Fáar hljómsveitir hafa notiö jafn mikilla vinsælda í diskótekum hér sem ann- arsstaöar í heiminum, og Immagination. In the Heat og the Night inniheldur hin frábæru lög Just an lllusion og Music and Lights. TIGHT FIT — TIGHT FIT Hver kannast ekki viö lögin Fantasy Is- land og The Lion Sleeps Tonight, sem bæöi hafa notiö mikilla vinsælda hér sem annarsstaöar undanfarnar vikur og mánuöi. Nú getur þú tryggt þér þau ásamt öörum þrumugóðum lögum á þessari fyrstu LP-plötu Thight Fit. — Syngjandi létt og hress plata. Gerist gildir límír í Plötuklúbb Karnabæjar, s. 11620 (sjá auglýsingu annarsstaöar í blaöinu) HLJÓMPLÖTUDEILD GLÆSIBÆ - RAUÐARARSTIG 16 - LAUGAVEGI 66 - AUSTURSTRÆTI 22.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.