Morgunblaðið - 22.10.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 22.10.1982, Síða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 Skálar, vasar og veggskreytingar úr leðri Litið inn í vinnustofu Lárusar Þorleifssonar „Viltu sjá vinnuaðstöðuna? Það fylgir þessari leðurvinnu dálítið drasl ~ eins og sjá má,“ segir Lárus Þorleifsson, er við gongum inn í vinnu- herbergið hans. Þarna má sjá leður af ýmsum gerðum, ýmis áhöld og hluti sem eru í vinnslu. Nokkrir vatar og akálar úr leðri, en eingöngu nttaðir þurrkuðum blómum. (Ljósmyndir Emilía). .Hér er ég að búa til lampa," segir Lárus og bendir á einn hlut- inn sem er greinilega aö taka á sig lögun þess sem veröa skal. Fyrir framan vinnustofuna er síöan talsvert af fullunnum hlutum, þarna má sjá ýmsar leöurskálar, veggskreytingar, leöurvasa undir þurrkuð blóm o.fl. I einu horninu er fullgerður lampi úr leöri. „Þetta er nú eiginlega stoltiö mitt,“ segir Lárus og sýnir okkur hvernig stilla má Ijósgeislann á lampanum og láta hann lýsa á mismunandi vegu. .baö eru liöamót hérna í lampa- fætinum sem gera þetta mögu- legt.“ Á veggnum fyrir ofan er veggskreyting úr leöri meö þurrk- uðum blómum og sveppum. „Ég fann þessa sveppi uppi i Heiömörk og þurrkaöi þá í ákveöinn tíma, síöan djúpsteikti ég suma þeirra upp úr kertavaxi og þá halda þeir sér alveg, annars er hætt viö aö þeir haldi áfram aö skreppa sam- an.“ Þarna eru einnig fleiri munir, stór leöurskál er á boröinu meö kexkökum og ööru góögæti, mappan utan um símaskrána er einníg unnin úr leöri á einhvern sérstakan hátt. Viö spyrjum Lárus hvaö hann hafi lengi fengist viö þessa iðju. „Ég byrjaði á þessu í maí á þessu ári,“ svarar Lárus. „Þá var ég meö aöstööu á Hverfisgötunni og þaö byrjaöi meö því aö ég ætl- aöi aö þrykkja myndir og munstur i apalskinn, en þaö er mjög skemmtilegt skinn aö vinna úr og hægt aö meðhöndla þaö á marg- víslegan hátt. Ég haföi hugsaö mér aö þrykkja dreka og blómamynst- ur i skinnið, en siöan fór ég aö reyna mig áfram meö efniö, hvern- ig væri hægt aö meöhöndla þaö á misjafnan máta og fór í framhaldi af því að leita aö öörum leöurefn- um sem betra er að móta og herö- ist betur og komst þá inn á þessa braut. Nú vinn ég mest ýmsar skreyt- ingar fyrir þurrkuö blóm og nota yfirleitt nautshúð. Hingað í Skeif- una flutti ég svo fyrir um tveim mánuöum og hef veriö hér meö aöstöðu síöan.“ Haföirðu unniö eitthvað við leö- ur áður? „Nei, ég haföi ekkert komiö ná- lægt svona vinnu, en mig haföi allt- af langaö til aö vinna úr einhverj- um þeirra hugmynda sem ég haföi. Ég hef gert mikiö af því aö flakka á milli vinnustaða, eöa allt frá því ég var um 16 ára gamall. Þannig hef ég aflaö mér upplýsinga um vinnu- aöferöir og nota þá reynslu viö þetta. Þegar ég var 16 ára ætlaöi ég að veröa smiður, en fékk til aö byrja meö ekki aö gera neitt nema sópa gólf og fór þá aö gamni mínu aö skera út og hef búiö aö því síöan.“ Og það er auðvitað hernaðar- leyndarmál hvernig þú vinnur þetta? ... og lampinn sem haegt er að stiila á ýmsa vegu. „Aðallega lært á hinum ýmsu vinnustöðum sem ég Skermurinn var ekki tilbúinn svo þessi var settur hef unnið á,“ sagði Lárus. til bráðabirgða. „Já, þetta er árangur tilrauna- starfsemi, ég veit ekki til þess aö nokkur annar hafi búlö til svipaöa hluti, og ef menn vilja reyna sig viö þetta veröa þeir bara aö prófa sig áfram. Mér hefur fundist mjög skemmtilegt aö móta úr þessu og verö líklega meö sýningu á því sem ég er búinn aö vinna í nóvember eða desember og býst viö aö veröa þar meö fleiri stóra hluti svo sem lampa og borð.“ En hvernig gengur þér að lifa á þessu, finnst þér þú fá nægilega mikið fyrir þessa hluti miöað við þá vinnu sem lögð er í þá? „Ja, maöur hefur tóraö af þessu, en þó er varla hægt aö segja aö tekjurnar hafi verið miklar. Maöur veröur líka sífellt aö kaupa ný efni og þess háttar og prófa sig áfram og þaö er jafnvel þaö kostnaðar- samasta, þaö er mjög dýrt aö prófa sig áfram meö hin ýmsu efnH en það er jafnframt eina leiöin til einhvers árangurs.“ Og hvað er svo framundan? „Ég ætla aö halda áfram í þessu eins lengi og ég get og reyna aö ná þeim árangri sem óg vil ná meö þetta efni, og fara síöan út í nýt- ingu á öðrum efnum." Helduröu að áhugi á handunn- um vörum sé að aukast? „Ég veit ekki, en mér finnst aö þaö þurfi aö örva listræna sköpun og handverk yfirhöfuö. Ég veit um fullt af fólki sem hefur áhuga á aö fara út í framleiöslu á listiönaöi og koma hugmyndum sínum á fram- færi, en þeir eiga margir erfitt meö aö byrja og vita jafnvel ekki hvern- ig þeir geta komiö vörum sínum á framfæri, og því gæti veriö æski- legt aö nokkrir aöilar tækju sig saman og opnuðu sameiginlega sölubúð þar sem íslenskur listiön- aöur væri eingöngu á boöstólum. Nú, þaö gæti einnig veriö mögu- leiki á aö selja eitthvaö úr landi, ég veit t.d. að það hafa tveir útlend- ingar, annar franskur og hinn þýskur, sýnt þessum leöurvörum mínum áhuga jafnvel meö þaö fyrir augum aö flytja þá út.“ ítölsk reyrhúsgögn hafa notiö mikilla vinsælda á undanförnum árum, hér á landi sem annarstaöar í Evrópu. Þaö er ekki síst aö þakka hinum þekkta Gio- vanni Gervasoni, ítalanum sem hóf þessa gerð hús- gagna til vegs og virðingar, en fyrirtæki hans Gervasoni er um eitt hundruö ára gam- alt. Gervasoni-húsgögn hafa veriö fáanleg hór á landi undanfarin ár, og viö birtum hér sýnishorn af framleiöslu ítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.