Morgunblaðið - 09.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.11.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 Peninga- markadurinn /* A GENGI8SKRÁNING NR. 198 — 08. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Band. k.adollari 15,999 15,045 1 Sterlm*-pund 26,498 26,575 1 Kanadadoiiari 13,095 13,133 1 Dönsk króna 1,7608 1,7859 1 Norsk króna 2,1818 2,1881 1 Sænsk króna 2,1267 2,1328 1 Finnskt mark 2,8760 2,8842 1 Franskur franki 2,1906 2,1969 1 Belg. franki 0,3188 0,3197 1 Svissn. franki 7,1664 7,1870 1 Hollenzkt gyllini 5.6746 5,6909 1 V-þýzkt mark 6,1733 6,1910 1 itölsk lira 0,01078 0,01081 1 Austurr sch. 0,8800 0,8826 1 Portug escudo 0,1737 0,1742 1 Spénskur peseti 0,1344 0,1347 1 Japanskt yen 0,05799 0,05816 1 írskt pund 20,994 21,054 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 05/11 16,9299 16,9797 S V GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 8. NÓV. 1982 — TOLLGENGI í NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 17,650 15,796 1 Sterlingspund 29,233 26,565 1 Kanadadollari 14,446 12,874 1 Dönsk króna 1,9425 1,7571 1 Norsk króna 2,4069 2,1744 1 Sænsk króna 2,3461 2,1257 1 Finnskt mark 3,1726 2,8710 1 Franskur franki 2,4166 2,1940 1 Belg. franki 0,3517 0,3203 1 Svissn. franki 7,9057 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,2600 5,6964 1 V-þýzkt mark 6,8101 6,1933 1 ítötsk lira 0,01189 0,01065 1 Austurr. sch. 0,9709 0,8220 1 Portug escudo 0,1916 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1482 0,1352 1 Japansktyen 0,06398 0,05734 1 írskt pund 23,159 21,083 , J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..45,0% 3. Sparísjóðsreikningar, 12. mán. * a. b. c. d. e. * * * * * * 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6 Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: IJTLANSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... 2. Hlaupareikningar ...... 3. Aturöatán ............. 4 Skuldabrét ............. 5 Visítölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. b. Lánstími minnst 2% ár c. Lánstími minnst 5 ár 6. Vanskilavextir á mán.... (32,5%) 38,0% (34,0%) 39,0% (25,5%) 29,0% (40,5%) 47,0% 2,0% 24% 3,0% ....... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyristjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign su, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöln oróln 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem liður. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvembeh 1982 er 444 stig og er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Níundi nóvember 1932 Svanur Kristjámwon Önundur Björnsson Svavar Gestsson Hljóðvarp kl. 11.30: Völd og áhrif embætt- ismanna í ráðuneytum Á dagskrá hljóðvarps er viðræðuþáttur: Völd og áhrif emb- ættismanna í ráðuneytum. Ön- undur Björnsson sér um þáttinn. — í þessum þætti spjalla ég við Svavar Gestsson, sagði Önundur, — og inni hann eftir því, hvernig honum hafi verið tekið, þegar hann settist fyrst í sinn ráðherra- stól, og er þá e.t.v. fyrst og fremst átt við móttökur ráðuneytisstjór- anna. Svavar hafði þá í u.þ.b. ára- tug starfað sem blaðamaður, rit- stjórnarfulltrúi og síðast sem rit- stjóri á Þjóðviljanum og því var þessi breyting á starfsvettvangi gagnger fyrir hann. Svo ræði ég einnig við dr. Svan Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði, um embættismannakerfið og ráðu- neytin. Þá má geta þess að ég reyndi mikið til þess að fá einhvern ráðu- neytisstjóranna til þess að koma í þáttinn, en án árangurs. í hljóðvarpi kl. 22.35 er dagskrá sem Pétur Pétursson tekur saman: Níundi nóvember 1932. — Tiiefni þess að atburðirnir frá níunda nóvember 1932 eru nú rifjaðir upp, er að þennan dag er hálf öld liðin frá því að þeir áttu sér stað, sagði Pétur Pétursson. — Málavextir voru í stuttu máli þeir, að boðað var til aukafundar í bæjarstjórn Reykjavíkur til þess að ræða framlag bæjarins til svokallaðrar atvinnubóta- vinnu. Atvinnuástandið hér var á þessum miklu kreppuárum þannig að fjöldinn allur af full- frískum mönnum höfðu ekki fasta vinnu. Þeir sem kosið hefðu að vinna myrkranna á milli, fengu ekki vinnu nema e.t.v. eina viku í mánuði. Þessir menn skiptu hundruðum og jafnvel þúsundum, og ekki var að tala um atvinnuleysisbætur á þessum tíma. í atvinnubóta- vinnu fengu menn að vinna við klakahögg, snjómokstur, skurð- gröft og ýmislegt sem til féll, en þegar slíkt var ekki að fá, urðu þeir að sætta sig við að ganga iðjulausir og það var mikil ólga meðal verkamanna. Ofan á þetta bættist svo, að fram kom tillaga um það í bæjarstjórninni, sem meirihluti hennar ætlaði sér að samþykkja, að kaup í atvinnu- bótavinnu skyldi skerða um 20%. Þetta vakti mikla andúð meðal verkamanna og þeir fjöl- menntu að gamla Góðtemplara- húsinu, þar sem bæjarstjórnar- fundurinn skyldi haldinn, til þess að geta fylgst með umræð- um. Fundi var frestað og nýr fundur boðaður eftir hádegið, en þá leystist allt upp vegna þess að verkamennirnir ógnuðu bæjar- stjórninni. Sló í mikinn bardaga með verkamönnum og fjölmennu lögregluliði sem kallað hafði ver- ið á staðinn og slösuðust þar margir. Hafa sumir þeirra aldrei beðið þess bætur. Um þessa at- burði hefur mikið verið skrifað í blöð og meira að segja gefnar út bækur. í þættinum ræði ég við ýmsa sem tóku beinan þátt í at- burðunum eða hafa með ein- hverjum hætti sögur af þeim að segja, auk þess sem gangur málsins verður rakinn. Magnús Markús Friðrik Eiður Þorbjörn l mr:i‘öu|)áUur í sjónvarpi kl. 22.30: Rýmkun útvarpsréttar -Bein útsending Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er umræðuþáttur í beinni út- sendingu, Rýmkun útvarpsréttar, en það mál hefur borið hátt í opinberri umræðu og manna á milli, síðan álit útvarpslaganefnd- ar var gert heyrinkunnugt. Umræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson, en þátttakendur verða Markús Á. Einarsson veðurfræðingur, formaður útvarps- laganefndar, alþingismennirnir Friðrik Sophusson og Eiður Guðnason og Þorbjörn Broddason lektor. a. innstæöur i dollurum 8,0% 1 b ínnstæður í sterllngspundum 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.,.. 5,0% á d. innstæöur i dönskum krónum 8,0% u 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. 1 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDIkGUR 9. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sólveig Óskars- dóttir talar. 8.30Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir. Bjarne Reuter. Ólafur Ilaukur Símonarson les þýðingu sina (8). Olga Guðrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“. „Austurvöllur og útiskemmtan- ir Reykvíkinga um aldamótin". llmsjónarmaður: Ragnheiður Viggósdóttir. Lesari með henni: Þórunn Hafstein. 11.00 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Völd og áhrif embætt- ismanna í ráðuneytum. Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. Til- 12.00 Dagskrá. Tónleikar. kynningar. 12.20 Fréttir. SÍÐDEGIÐ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son lýkur lestrinum (15). 15.00 Miðdegistónleikar. William Masselos leikur á pí- anó „Þrjár Gymnopedíur" / ('ristoph Eschenbach, Eduard Drolc og Gerd Seifert leika Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir píanó, fíðlu og hom eftir Johannes Brahms. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik" Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 9. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöilum Nýr tékkneskur barnamynda- fíokkur um lítinn snjókarl og vetrarævintýri hans. Þýðandi: Jón Gunnarsson. 20.45 Þróunarbraut mannsins Sjötti þáttur. Föst búseta Rakin er saga þeirrar byltingar, sem hófst fyrir um það bil 10.000 árum, þegar forfeður okkar tóku sér fasta bústaði og gerðust bændur. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald’. 21.40 Lifíð er lotteri Annar þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. í fyrsta þætti sagði frá bíræfnu gullráni og hvernig þýfíð lenti í höndum hrakfallabálksins John Hissings. Þýðandi er Hallveig Thorlacius. 22.30 Rýmkun útvarpsréttar Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu um mál, sem hefur borið hátt í opinberri umræðu og manna í milli, síðan álit útvarpslaganefndar var gert heyrinkunnugt. llmræðum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 23.30 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. MORGUNNINN 20.00 Samnorrænir tónleikar danska útvarpsins i maí sl. Sin- fóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur; einleikari: Manuela Wiesler; Gunnar Staern stj. a. „Aladdin", forleikur eftir C.F.E. Hornemann. b. Sinfónía breve nr. 2 eftir Ragnar Söderlindh. c. „Euridice“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. d. „Andante festivo“ eftir Jean Sibelius. e. Sinfónía i Es-dúr eftir Franz Berwald. — Kynnir: Jón Örn Marinós- son. 21.25 „Gloria“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Anna Málfríður Sig- urðardóttir leikur á píanó. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn" eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- björnsdóttir les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Níundi nóvember 1932. Pét- ur Pétursson tekur saman dagskrá. 23.15 Oní kjölinn. Umsjónar- menn: Kristján Jóhann Jónsson °g Dagný Kristjánsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.