Morgunblaðið - 09.11.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.11.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982 7 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Allt á skrifstofuna ★ Skrifborft ★ Skjalaskápar ★ Tölvuborð ★ Veggeiningar ★ Norsk gæftavara ★ Ráftgjöf vift skipulagningu E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Erlendar bækur tíl gjafa - hagstætt verð! Bókabúð Steinars Bergstaðastræti 7 sími 16070 L ÞOKULUKTIR VINNULJÓS OG KASTARAR ísetning á staönum. BOSCH ÞJÓNUSTA BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Islendingui A'’9'vs'ng*st,0', Guefitf*0 Gun"*’**on R"s'iotn sim, ?IS0/ 9 S'9,"ásfOaitu R*>lh.>||, f, V f ^tojjsjjrársmánd Stjórnleysi í stjórnsýslunni íslendingur segir m.a. í nýlegri forystugrein: „Staðreyndirnar tala hinsvegar sínu máli. Þær segja að stjórnleysið sjáist í taprekstri fyrirtækja og samdrætti í atvinnuuppbygg- ingu. Að stjórnleysið sjáist í stórfelldri er- lendri skuldasöfnun samhliða minnkun í inn- lendum sparnaði. Að stjórnleysiö sjáist i stóraukinni skattheimtu og auknum ríkis- útgjöldum sem fari til vaxandi ríkisafskipta. Að stjórnleysið sjáist í stöðnun þjóðartekna. Gegn þessari þróun þarf að spyrna við fót- um. Hvert misseri sem líöur án aðgerða til breyttra stjórnarhátta eykur þann vanda er leysa þarf. Því á krafan um að ríkisstjórnin fari frá og efnt verði til Alþingiskosninga fullan rétt á sér.“ Atkvæði jafn stór að áhrifum Blaöið Vogar í Kópavogi •sogir í leiðara 4. nóvembcr sl.: „Ný stjórnarskrá okkar íslondinga virðLst nú vera i hurðarliðnum. Stjórnar- skrárnefnd hefur að und- anfórnu haldið allmarga fundi um málið og ra'tt um frumvarpsdrög sem leggja á fyrir Alþingi. I<andsmcnn hafa litið séð af |M‘ssum drögum og enn hefur ekk- ert verið slaðfest opinlM'r lega af þeim skrifum sem um þau hafa birsL Allir landsmenn hljóla að fagna því ef Alþingi samþykkir nýja stjórnarskrá nú í vetur og þar með breytingar á kjördæmaskipan. Sá ágreiningur sem verið hef- ur um kjörda-mamálið inn- an stjórnmálaflokkanna og þeirra á milli verður þó að ólíkindum leystur nú, en cf til vill tekst að ná fram að lagfæra rétt okkar Keyk- nesinga, að minnsta kosti í það sem hann var 1959 við kjörda'tnabrcytinguna þá. Við sveitarstjórnakosn- ingarnar í vor fékk Sjálf- stæðisflokkurinn einn hér í kjörda'minu yfir 11 þúsund atkva-ði og í Kópavogi búa yfir 14 þúsund manns, en Reykncsingar eru um eða yfir 50 þúsund og býr því ta'plega 4. hver landsmað ur á Keykjanesi. Við erum ekki stór þjóð og þess vegna er allt mLsrétti mun átakanlegra hjá okkur en stærri þjriðum. Okkur fs- lendingum er nauðsynlegt að búa í landinu við frið og halda samstöðu um lausn mála er varða alla lands- menn. Það er því mikil- vægt þcgar Alþingi afgreið- ir nýja stjórnarskrá að hún tryggi landsmönnum betur en nú er jafna stöðu að lög- um og í reynd sinni ættu allir landsmenn að vera jafnir að lögum, og þar með að hafa jafnan kosn- ingarétt." Víkur á morgni landnáms Tva-r sögufrægar víkur, önnur norðan heiða, hin sunnan, gera tilkall til að vera bóLstaður hins fyrsta landnámsmanns: llúsavík Náttfara og Keykjavík Ing- ólfs. iH'ssar víkur eiga það og sameiginlegt að þar blómstrar enn i dag gott mannlíf og menning, sem m.a. speglast í blaðaútgáfu. Víkurblaðið á llúsavík, sem óþarfi er að kynna, klappar Morgunblaðinu vinsamlega á kollinn i tiL efni af 09 ára afma-li þess síðarnefnda, 2. nóvember sl. Mogginn birtir hér hluta af kveðjunni og minnir á málta'kið: Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. „I‘að sem þó c.Lv. gerir Mogga meira aðlaðandi en önnur blöð, er sú stað- rcynd að blaðið stcndur a-tíð óhagganlegt sem klettur í sviptivindum tíð- arandans og skiptir aldrei um skoðun þó hnötturinn hrLstist og hendLst til. Mað- ur getur flett upp í Mogg- anum sínum á morgni hvcrjum, fullviss um hvað þar muni standa á svörtu og hvítu, í samra'mi við traustar og óhvikular skoð- anir blaðsins á eðli hlut- anna. A meðan önnur blöð eru „reikul sem rótlaust þang- ið“ í skoðunum og skipta um þa'r daglega, stendur Mogginn óbilanlegur og traustur eins og Kommún- islaávarpið eða Bihlian sjálf. f rugluðum og sí- breytilegum heimi, þar sem hvítt og svart renna í sífcllu saman i grátt er Mogginn járnlM’ntur og niðurnjörfaður griðastaður hvar gott er að lcita skjóls undan óþa'gilegum spurn- ingum og efa, gaflað sem gott er að vera tcpptur við. Ih-ssu mikilva'ga sálu hjálparhlutverki hefur Morgunhlaðið nú gegnl i 09 ár. Það er ósk Víkur- blaðsins til afma'lisbarns- ins að það megi halda áfram að gegna þessu sama hlutvcrki af staðfestu í önnur 09 ár. Ahugamcnn um hlaðaútgáfu á Islandi hljóta að taka undir þá ósk.“ Stefna fjárlaga- frumvarpsins Samkvamt fjárlaga frumvarpi 198.3 hækka rckstrarútgjöld það ár um 74% frá 1982 — en niður- greiðslur um 80%,. Sam- kvæml þessu er áætlað að 10% af tekjum ríkissjóðs fari i niðurgrciðslur og út- flutningsuppbætur búvöni. Kr það svipað og áætlað er til allra verklegra fram- kva-mda A-hluta ríkissjóðs. Verkk'gar framkvæmdir, sem voru 20%, af fjárlögum 1977, eni sum sé komnar niður í 10%, 1983 — á sama tíma sem rekstrarútgjöld ciga að ha-kka langt fram úr „áa-lluðu“ verðbólgu- stigi! STÓRIR MENN ÞURFA STERKT HJARTA! og reyndar meira en það - sterkan lík- ama og hraustan líkama. Slíkt næst aðeins með góðri þjálfun og með aðstoð réttra tækja. Því bjóðum við yður TUNTURI þjálfunar- hjól og róðrabáta, einmitt nú þegar líkami yðar þarfnast þess - eftir sólarlaust sumar og svartasta skamm- degið framundan. Við lofum ekki „ATLAS vöðvum“ slíkt er undir yður komið, en minnum aðeins á: “Sveltur sitjandi kráka-en fljúgandi fær“. Lítið því við í Sætúni 8 - við erum sveigjanlegir í samningum. TLjrJTLJFÍI heimilistæki hf. SÆTUNI8- 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.