Tíminn - 31.07.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.07.1965, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 31. júlí 1965 Föstudag 30. júlí. NTB — Salisbury. Dómstóll í Salisbury sýknaði í dag hvítan Rhódesíu-lögreglu mann, sem sakaður var um að hafa drepið afríkanskan fanga. Fanginn sem var 23 ára gamall fannst látinn í fangaklefa sín- um í janúar s.l. og vottuðu tveir læknar fyrir rétti að hann hefði látizt af innvortis blæðingum, sem miklar líkur bentu til að stöfuðu af bar- smíðum með einhverju verk- færi t.d. lögreglukylfu. Verj- andinn fór fram á sýknu á þeim forsendum, að ekkí væri útilokað, að annar lögreglu- amður en sá, sem ákærður hefði verið, hefði getað barið fangann. NTB—Kennedyhöfða. Bandarískir vísindamenn sendu í dag á loft nýtt gervi- tungl, Pagasus 3. Fer gervi- tunglið umhverfis jörðu á 95,3 mí-nútum og er mest fjarlægð 920 km. en minnsta 533 km. NTB- Stokkhólmi. í:- Vonir hafa nú glæðzt"um að litla stúlkan, sem var ein fimmburanna, sem fæddust í Falum í gær, muni lifa áfram. Hefur læknum tekizt að halda í henni lífi í 36 klukkustundir og er hún Þá komin yfir hættu legasta tímabilið. Samt sem áð- ur er ekki hægt að segja neitt með vissu um lífsmöguleika hennar. NTB—Lundúnum. Brezka stjómin vísaði í dag úr landi öðrum sendiráðs ritara við sovézka sendiráðið í Lundúnum og hefur lýst manninn persona non grata. Haft er hins vegar eftir áreið- anlegum heimildum, að raun- verulega ástæðan fyrir brott- rekstrinum sé sú, að fyrir nokkru var brezkum sendiráðs manni vísað frá Moskvu. NTB—Saigon. Hersveitir stjórnar S-Víet- nam biðu mikið afhroð í bar- dögum við skæruliða VíetCong í dag um 120 km fyrir vestan Saigon. Hins vegar tókst skæru liðum ekki að sprengja vopna- búr herbúðanna þar í loft upp eins og þeir ætluðu sér. NTB—New York. Bandaríkjastjórn lýsti því yfir í dag, að hún samþykkti fyrir sitt leyti, að Víetnam- |j málið yrði tekið fyrir hjá Öryggisráðinu, ef U Thant fer þess á leit. NTB—Belgrad. Tito, Júgóslavíuforseti sagði í dag, að hann og Shastri, for- sætisráðherra Indlands, myndu gera sitt til þess, að skjót og góð lausn næðist í Víetnam- deilunni, en þessi tvö stór- menni hafa setið á viðræðu- fundum saman undanfarna ^ daga á sumardvalarstað Títós. £ LOFTLEIÐIR HÆSTI ÚTSVARSGREIÐANDI Það voru eins oig vætnta mátti Loftleiðir, sem varð það fyrir- tæki í Reykjavík, sem hæst útsvör og aðstöðugjald greiða til borgar sjóðs Reykjavíkur. Greiða Loftleið ir samtals 8 milljónir 529 þús. og 300 krónur í slík gjöld. Næst kemur Eimskipaféiag íslands hf. með kr. 7.516.100, — og þá Sam band ísl, samvinnufélaga meðlw 4.935;400’,(HkJ 3U -iíítf ÍllliiIHfe I Hér fer á eftír Tifetf ýfir'þau félög, sem greiða til borgarsjóðs yfir 1 millj. kr. í útsvör og/eða aðstöðugjald: Loftleiðir h.f. 8.529,300, Eim- skipafélag íslands h.f. 7.516.100, Samband ísl. samvinnufélaga 4. 935.400, Eggert Kristjánsson & Co hf. 3.363.000, Olíufélagið h.f. 2.745.800, Slippfélagið h.f. 2.724. 000, Olíuverzlun íslands h.f. 2.433 500, Kassagerð Reykjavíkur h.f. 1.894.600, Björgun hf. 1.661.200, Verksm. Vífilfell h.f. 1.618.000, Ásbjörn Ólafsson h .f. 1.598.700, Sjóvátryggingafél. ísl. h.f. 1.550. 200, Árvakur h.f. 1.502.400, Heild- verzlunin Hekla h.f. 1.499.200, Sláturfélag Suðurlands 1.451.700, O. Johnson og Kaaber h.f. 1.410. 600, Olíufélagið Skeljungur h.f. 1.395.300, Vélsmiðjan Héðinn h.f. 1.376.200, Verzl. O Ellingsen h.f. 1.289.900, Sindri h.f. 1.268.900, Mjólkursamsalan, Brauð gerð, Mjólkurbar og ísgerð 1.193. 200, Garðar Gíslason, h.f. 1.120.900 Gunnar Ásgeirsson h.f. 1.106.600, Ölgerfðin Egill Skallagrímsson h. f. 1.106.600, Lýsi h.f. 1.049.500, Flugfélag íslands h.f. 1.034.800. Á Akranesi var alls jafnað niður útsvörum að upphæð kr. 19.281. 300 á 1124 einstaklinga og 36 fé- lög. Upphæðin skiftist þannig: Útsvör einstaklmga kr. 18.363.000 og útsvör félaga kr. 918.300. Aðstöðugjöld að upphæð kr. 3. 601.400 voru lögð á 100 einstak- Iinga og 58 félög. Upphæðitn skift ist þannig: Aðstöðugjöld cinstak- linga kr. 417.300, aðstöðugjöld fé- laiga kr. 3.130.100. Hæstu útsvör og aðstöðugjöld einstaklinga bera: Garðar Finnsson, skipstjóri kr. Útsvör í Neskaupstað Lokið er niðurjöfnun útsvara í Neskaupstað árið 1965. Samkvæmt fjárliagsáætlun ber að jafna niður 12 millj. kr., en auk þess var jafnað niður 10% fyrir vanhöldum. Alls eru því álögð útsvör kr. 13.200.000.00. Einstaklingar, sem útsvör bera eru 406 og nemur útsvar þeirra samanlagí kr. 5.945.400,00, en 23 félög bera kr. 7.254.600 í útsvar. Til samanburðar má geta þess, að í fyrra var jafnað niður kr. 7.786.000.00. Útsvarsskyldir ein- staklingar voru þá 445 og saman- lagt útsvar þeirra kr. 6.814.700.00. Þá báru 20 félög útsvar, samtals kr: 951.300.00. Álögð útsvöl- hækka um kr. 5.430.000.00 eða um 70%. Fækkun gjaldenda stafar af breyttum álagningarreglum, sem hafa það í för með sér, að hærri tekjur þarf til að fá útsvar en áð- ur. Jafnað var niður eftir lögboðn- um útsvarsstiga, en öli útsvör síð an lækkuð um 16%. Fiskimenri, sem lögskráðir eru 180 daga eða lengur, njóta frá- dráttar kr. 76.67 á dag, en kr. 46.67, séu þeir skemur skráðir. Ekki er lagt útsvar á menn fædda 1897 eða fyrr. Allar bætur Almannatrygginga eru undanþegnar útsvari, þar á riieðal fjölskyldubætur. Einstæð foreldri fá tvöfaldan persónufrádrátt fyrir börn, sem eru á framfæri þeirra. Hæstu útsvör bera eftirtalin fyr irtæki: Síldarvinnslan h. f .6.314.000, Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar h.f. 174.300, Sæsilfur h.f. 135.200. 00, Kaupfélagið Fram 126.100.00, Máni h.f. 119.200.00. Eftirtaldir einstaklingar bera hæst útsvör: Ölver Guðmundsson, útgerðar- maður 115.200.00, Sveinbjörn Sveinsson, skipstj. og útgerðar- maður 76.500.00, Jón Ölversson, skipstjóri 65.200.00, Birgir Sig- urðsson, skipstjóri, 58.800.00, Guð geir Jónsson. bílstjóri 57.500.00, Sigurþór Sigurðsson. vélstjóri 51 500.00. Þá er og lokið álagningu að- stöðugjalda í Neskaupstað. Nema þau kr. 3.369.400. en voru áætl- uð á fjárhagsáætlun kr. 2.600.000. 00. 211.000, Viðar Karlsson, skipstjóri 146.600, Hjálmar Lýðsson, vél- stjóri kr. 131.100, Einar Kjartans son, stýrim. 115.800 og Runólfur Hallfreðsson, skipsstj. 113.900. Þessi félög bera hæstu útsvör og aðstöðugjöld: Har. Böðvarsson & Co. 822.200, Þórður Óskarsson, h.f. 372.600, Síldar og fiskimjölsverksmiðjan 263.900, Vélsmiðja Þorgeirs og Ellerts 258.100, Fiskiver h.f. 220. 500, Sigurður Hallbjarnarson h.f- 220.000. Hámarksfrádráttur af launum giftra kvenna var leyfður kr. 15. 000,00. Allir gjaldendur, sem náð höfðu 70 ára aldri á árinu 1964 fengu kr. 30.000,00 í aukafrádrátt. Námsmenn og þeir, sem kostuðu börn sín eldri en 16 ára til náms fengu sama frádrátt og til skatts. Veittur var aukafrádráttur kr. 10. 000.00 á barn, með 6. bami og í fleirum. Þeir gjaldendur, sem ' höfðu greitt útsvar sitt að fullu j fyrir 31. des. 1964 eða samið um frest á greiðslu þess til 1. marz 1965, fengu það dregið frá tekjum sínum en aðrir ekki. j Ýmis frávik voru gerð til lækk- 1 unar útsvara vegna veikinda eða ' annarra ástæðna, sem skertu gjald j getuna verulega. Útsvör kr. 1500 og lægri voru felld niður. Eftir ' niðurjöfnun samkv. framansögðu voru öll útsvör lækkuð um 5%. r ArangursJaus NTB—Moskvu, 30. júlí. Verjandi brezka málakennarans Gerald Brooke áfrýjaði í dag dóm inum, sem kveðinn var upp i borgarréttinum í Moskve Kýle-ga yfir skjólstæðingi hans, en Brooke hlaut 5 ára frelsisskerð- ingardóm fyrir andsovézka starf- semi í Sovétríkjunum. f áfrýjunarstefnu sinni segir verjandinn, Nikolaj Borovik, að rétturinn hafi ekki tekið neift til lit til mildandi kringumstæðna. Fer hann fram á, að fangelsis- refsingin, eitt ár, verði feUd nið j ur og nauðungarvinnurefsingin verði milduð. Þá segir eitt Lundúnablaðanna í dag, að Brooke hafi verið dæmd ur einungis til þess að Sovétríkin gætu farið fram á skipti á hon- um og bandarísku hjónunum Peter og Helen Kroger, sem Bret ar dæmdu í 20 ára fangelsi árið 1961, fyrir njósnir í þágu Sovét- ríkjanna. Myndin hér til hliðar er frá réttarhöldunum. Brooke stendur í sakborningsstúkunni og fyrir framan hann situr verjandinn, en fyrir miðju eru dómaramir. TK—Reykjavík, föstudag. Sáttasemjari boðaði fulltrúa deiluaðiia að farmannadeilunni til fundar kl. 5 í dag. Fundurinn i stóð stutt og varð árangurslaus. Bindindis- mannamót í Vaglaskógi ED-Akureyri, föstudag. Sjö félagssamtök á Ak- ureyri, í Eyjafjarðarsýslu og Þingeyjarsýslu, gangast fyrir bindindismannamóti í Vaglaskógi _ um verzlunar- mannaheigina. Er gert ráð fyrir miklu fjölmenni. Félögin eru þessi: íþrótta bandalag Akureyrar, Héraðs samband Þingeyinga, Ung- mennasamband Eyjafjarðar, Þingstúka Akureyrar, Æsku lýðsráð Akureyrar, Skáta- félögín á Akureyri og Æskulýðssamband kirkjunn ar í Hólastifti. Fram- kvæmdastjóri mótsins verð ur Þóroddur Jóhannsson. í fyrra efndu þessi sömu félög til bindindismanna- móts í Vaglaskógi um verzl unarmannahelgina. Þangað sóttu um 3000 manns og tókst svo vel, að fór fram úr áætlunum hinna bjart- sýnustu, en oft áður hafði verið óreglusamt i Vagla- skógi um Þessa helgi. Það sem verður þarna einkum til skemmtunar að þessu sinni er það að laug ardagskvöldið 31. júlí verð ur mótið sett í Stóra-Rjóðri Þar fara fram ýmis skemmti atriði, m.a. syngur Smára- kvartettinn á Akureyri Ómar Ragnarsson skemmt ir og einnig skátar frá Ak ureyri. Um miðnætti verða varðeldar og flugeldasýning ar í Hróarsstaðamesi. Að lokum verður dansleikur í Brúarlundi. Á sunnudag leíkur lúðrasveit Húsavík- ur. Síðan verður guðsþjón usta, Þórir Stephensen frá Sauðárkróki prédikar, og síðar um daginn koma fram ýmsir skemmtikraftar. Á sunnudaginn verður einnig íþróttakeppni, m.a. verður Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.