Tíminn - 31.07.1965, Blaðsíða 12
i
12
TÍMINN
LAUGARDAGUR 31. júlí 1965
GJALDSKRA FYRIR
VINNUVÉLAR
Frá og með 1. ágúst n.k. verða breytingar á Gjald-
skrá fyrir vinnuvélar, sem verið hefur í gildi frá
15. júlí 1963, sem hér segir:
Jarðýtur og jarðýtuplógar hækka um 20%
Ýtuskóflur................. — — 15%
Kranar á beltum............ — — 15%
Vélskóflur á beltum .... — — 20%
Vélkranabifreiðir:
Kiranar............. — — 10%
Skóflur............. — — 20%
Loftpressur................ — — 10%
Traktorgröfur..........‘ — — 10%
Reykjavík 28. júlí 1965,
FÉLAG VINNUVÉLAEIGENDA.
SIGLUFJARÐARFLUG
FLUGSÝNAR h.f.
HÖFUM STADSETT 4 SÆTA
FLUGVÉL Á SIGLUFIRÐI
FARÞEGAFLUG
VARAH LUTAFLUG
SJÚKRAFLUG
Gestur Fanndal, kaupmaður
SIGLUFIRÐI
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI njótið þér
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
RE YKJ AVÍ KU RFLUGVELLI 22120
i ögf r.skrif stofa n
Iðnaðarhankahúsinu
IV. hæð.
Vilhiálmur Arnason.
Tómas Arnason og
A VlÐAVANGI
Framhald af bls. 3
tillögu, heldur sendi annan.
— Svo ræðst Þjóðviijinn dag
eftir dag á Framsóknarflokk-
inn fyrir að hafa samþykkt
þessa hækkun. Þjóðviljinn hef
ur fyrr tapað áttunum, en
Tíminn vill benda honum á
kennileiti: Væri ekki ráð að
Þjóðviljinn hefði viðtöl við
fólkið, sem beðið hefur og bíð-
ur enn eftir að fá hitaveituna?
3 Ferðaskrifstofa vor getur útvegað og selt veiði-
3 leyfi í: Langavatn: Vatnið er á gullfallegum stað
§ í Borgarfirði. Bílvegur liggur af þjöðveginum
§ ca. 13 km. akstur. Bátar á vatninu. Silungur á-
§ gætur og stór. Auk þess er hægt að veiða í Langá
§ ofanverðri og Gljúfurá ofanverðri og svoköliuðum
3 fljótum, Verð sanngjarnt. Hægt að gista í Borgar
3 nesi, Varmalandi eða Bifröst.
3 Vötn á Melrakkasléttu: Skerjalón, Vellankötlu-
3 vatn, Örfaralon, Suðurvatn og Langatjörn nyrst
3 á Melrakkasléttu. Ágæt stangarveiði. Hægt að
5 fljúga á Kópasker og gista þar. Örstutt frá
3 Kópaskeri. Óviðjafnanlegt umhverfi Miðnætursól
§ í júní.
3 Þeir sem hafa hug á að fá veiðileyfi geta snúið
S sér til ferðaskrifstofu okkar og munum vér þá
^ sjá fyrir allri fyrirgreiðslu.
' Mm\m\\\\m\\\\
L A N □ S 9 N t
FERÐASKRIFST OFA
Skólavörðustíg 16, II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
wmmm
mmmE
ii?
STÓRA HRESSANDI PEPSI FLASKAN
Þegar á að skemmta sér í stóriun stíl er ekkert eins upplífgandi og stóra flaskan
af Pepsi Cola. Pepsi eru beztu kaupin, bezta hressingin — og mestu gæðin. Og
langmest svalandi. Hvar sem er og hvenær sem þú þarft á upplyftingu að halda,
þá lífgar Pepsi — aðeins kr. 4.85 fyrir stóru flöskuna (14 1.)
Framleitt á íslandi af h. f. S A N I T A S , Reykjavík. — Sími 3-53-50
Einkaumboð fyrir Pepsi-Cola Company, N.Y., eigendur að skrásettu vörumerki:
PEPSI-COLA og PEPSI