Tíminn - 31.07.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.07.1965, Blaðsíða 6
TjjVBBNN LAUGARDAGUR 31. júlí 1965 i AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR Höfum sfaðsett 4 sæta flugvél ó Egilsstöðum og Neskaupstað Leiguflug Varahlutaflug Sjúicraflug UmboSsmaður Neskaupstað Orn Scheving Járnsmáðavélar útvegum vér frá Spáni með stuttum t’vrirvara. RENNIBEKKIR — VÉLSAGIR — PRESSUR ALLSK. — FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o.fl. Verðin ótrúlega hagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. FJALAfR H.F. Skólavörðustíg 3, símar 17975 og 17976. Steypnhrærivélar til leigu Tvö áhöld sameinuð í eitt. STEYPUHRÆRIVÉL — HJÓLBÖRUR. Einnig til leigu 1" vatns- dælur, bæði fyrir rafmagn og benzín. Upplýsingar í síma 13728 og Skaptafelli 1 við Nesveg Seltjarnarnesi. Ibúð óskast Óska eftir 1—3ja her- bergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni fyrir 1. sépt- ember. — Sumarbústaður kemur til greina. — Al- gjör reglusemi. Upplýsingar í síma 30017 ("1 1 * (i . ■■ TiL SÖLU 3ja herbergja íbúð í Kringlumýrarhverfi. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. BYGGINGARFÉLAG REYKJAVÍKUR. •iSií:*:? . * BILLINN Rent an loecar Sími 1 8 8 3 3 HNAKKUR Á hestamannamótinu, sem haldið var í Skógarhólum þ. 27. júní sl. gerðist það, um það bil, sem mótinu lauk, að nýlegum hnakk, sem var á hesti í hesthúsinu í Skógarhól- um, var sprett af og hrein- lega stolið. Hnakkurinn var smíðaður af Jóni Guðnasyni á Selfossi. Það má nefna, að í- stöðin við hnakkinn voru hring laga undir sóla. Sá, sem gæti vísað mér á, hvar þessi hnakk- ur er nú niðurkominn, fær ríf- lega þóknun. Kristinn Hákonarson, símar 50655 — 50131 (hús tíeleiagerðarinnar) SlMJ 10443. Heildsölubirgðir: Snyrtivörur hf., Birgðastöð SÍS, Verzlanasam- bandið, Karl Kristmanns, Vestmannaeyjum. FRÁ L/EKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR til íbúa Keflavíkurkaupstaðar og Njarðvíkur- hrepps. Vegna ágreinings um greiðslu fyrir næturlæknis- þjónustu í KeflavíkurkauPstað og Njarðvíkur- hreppi, hafa samningar ekki tekizt við Trygginga- stofnun ríkisins, og verður því læknisþjónusta á nefndu svæði innt af hendi frá og með 1. ágúst n.k. samkvæmt gjaldskrá Læknafélags Reykja- víkur. LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.