Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 55 Grynnkað á skuld- um Jazzvakningar AÐALFUNDUR Jazzvakningar var haldinn laugardaginn 13. nóvember sl. og var þar kjörin stjórn og fram- kvæmdanefnd samtakanna, innri mál rædd og stefnan mörkuð. Af framtíðarverkefnum samtakanna má nefna, að von er á The Mississ- ippi Delta Blues Band til landsins og halda þeir þrenna tónleika hér, þá fyrstu á Hótel Borg, fimmtudags- kvöldið 9. desember nk. Þá mun sænska kvennajazzsveitin „Sala- möndrurnar" koma til íslands í byrj- un febrúar. I stjórn Jazzvakningar voru kjörnir: Vernharður Linnet for- maður, Sigurjón Jónasson vara- formaður, Tómas R. Einarsson ritari, Ingimundur T. Magnússon gjaldkeri og Rúnar Sigurðsson spjaldskrárritari. I framkvæmda- Grundarfjörður: Elna Bárðar- son með mál- verkasýningu Grundarnrdi, 22. nóvember. UM síðastliðna helgi hélt Elna Bárðarson í Grundarfirði mál- verkasýningu í samkomuhúsi staðarins. Margir komu á sýningu þessa og gerðu góðan róm að. Um næstu helgi verður Elna með sýn- ingu á verkum sínum í Borgarnesi. Emil nefnd voru kjörnir: Gerard Cin- otti, Guðmundur Steingrímsson, Jóhannes Johnsen, Jónatan Garð- arsson, Sigmar B. Hauksson og Trausti Klemenzson. Endurskoð- andi var kjörinn Jón Múli Árna- son. Ásmundur Jónsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarstarfa og mun ásamt nokkrum öðrum ágætum félögum í Jazzvakningu beita sér fyrir kynningu á framúrstefnujazzi hérlendis. Á síðasta starfsári hélt Jazz- vakning tónleika með eftirtöldum listamönnum: Niels-Hennig 0rsted Pedersen & Philip Cather- ine, Mississippi Delta Blues Band, Art Ensemble of Chicago og Art Blakey Jazz Messengers, var hagnaður af þeim tónleikum öllum en tap var á tónleikum félagsins með: Joe Newman og íslenskum hljóðfæraleikurum, Leo Smith Dalta Arkerstra, Roscoe Mitchell og Charlie Haden’s Liberation Music Orchestra. Segja má að fjárhagur Jazzvakningar hafi ver- ið í jafnvægi er tónleikar Charlie Hadens voru haldnir í Háskólabíói í október sl. en tap á þeim var nálægt 100 þúsund krónum. ís- lenskir jazzleikarar hlupu undir bagga með hreyfingunni og voru haldnir síðdegisjazztónleikar á Hótel Borg þann 14. nóv. sl. Heppnaðist sú uppákoma með ágætum og grynnkaði á skuldun- um, en betur má ef duga skal. Þetta er mikilvæg spurning þegar leiðum til þess að verðtryggja fé hefur fjölgað og hægt er að velja mis- munandi ávöxtun. Leiðin sem hentar þér gæti m.a. verið: Verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs. Verðtryggð veðskuldabréf. Óverðtryggð veðskuldabréf. Happdrættisskuldabréf Ríkissjóðs. Við höfum víðtæka reynslu í verðbréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Viljir þú ávaxta sparifé þitt munum við ráðleggja þér hagkvæmustu ráðstöfun þess. VerðbréíamarkaÖur Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavík lönaöarbankahúsinu Sími 28566 Snyrtistofan Hrund hefur opnað ó efri hæð hússins að Hjallabrekku 2 í Kópavogi. Boðið er upp á Ijósalampa, andlitsböð, kvöldsnyrtingu og einnig eru þar snyrtivörur til sölu. Eigandi er Guðrún K. Aðalsteinsdóttir. HITAMÆLAR SflyirOaiyigjiyir Veaturgötu 16, •fmi 13280. eyðir aðeins 9 lítrum á hundraöið Mazda 929 upþjyilir allar óskir þeirra kröfuhördustu um glcesilega bönnun, vandaða stníö, þægindi og sþarneytni. Mazda 929 stenst fyllilega samanburö viö btla, sem kosta jafnvel tugþúsunduni nteira. Veröiö? Þu trúirþví varla. Frá kr. 188.900 (gengisskr. /<v. / / 82) Kontiö og skoöiö Mazda 929 83 f sýningarsal okkar. geriö samanburö á veröi oggæöum og tryggiö ykkur síöan bíl strax, meöan þetta lága verö be/st. (Samkvtvmt /irófnn Moij;niib/tt()sins 29. st’pt. 'S2 vr meótilvyós/tt MA/DA 929 tióvins 9—9 5 litrnr 11 btintlraiiii) í blötuluiium ukstri.i Smiðshöföa 23, sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.