Morgunblaðið - 24.11.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982
53
38 hjúkrunarfræðingar
brautskráðir
A liðnu hausti útskrifuðust 38 hjúkrunarfræðingar frá Hjúkrunarskóla
ís lands. Þeir eru:
1. röð frá vinstri: Adda Tryggva-
dóttir, Elín Sigurbjörnsdóttir,
Lilja Sigríður Steingrímsdóttir,
Ingibjörg Jónsdóttir, Erla
Katharina Kjartansdóttir,
Margrét Ásgeirsdóttir, Oddný
Þorsteinsdóttir, Ingigerður
Anna Konráðsdóttir, Guðrún
Sigurjónsdóttir. 2. röð frá vinstri:
Þóra Lárusdóttir, Margrét
Þórðardóttir, Vera Björk Ein-
arsdóttir, Þórgunnur Hjalta-
dóttir, Kristín Pálsdóttir hjúkr-
unarkennari, Þorbjörg Jónsdótt-
ir skólastjóri, Katrín Pálsdóttir
hjúkrunarkennari, Elínborg
Guðjóna Sigurbjörnsdóttir,
Jóndís Einarsdóttir, Hafrún
Finnbogadóttir, Anna Día
Brynjólfsdóttir. 3. röð frá vinstri:
Erna Jóna Sigmundsdóttir, Guð-
finna Jónsdóttir, Þórunn Mars-
ilía Lárusdóttir, Ragna Ragnars,
Þórunn Kristjánsdóttir, Helga
Guðmundsdóttir, Rut Petersen,
Selma Sigrún Gunnarsdóttir,
Sigrún Óskarsdóttir, Anna Guð-
ný Björnsdóttir, Hólmdís
Hjartardóttir. 4. röð frá vinstri:
Sesselja Bjarnadóttir, Guðjóna
Sigríður Kristjánsdóttir, Asta
Kristín Sæmundsdóttir, Þórunn
Ragnarsdóttir, Ólafur Guð-
brandsson, Ragnhildur Rós
Indriðadóttir, Þórunn Kjart-
ansdóttir, Árný Helgadóttir,
Birna Hildur Bergsdóttir, Pálína
Ása Ásgeirsdóttir.
Egilsstaðir:
Áhugamenn um
iðnþróun þinga
á Hallormsstað
Jólabasar
Vinahjálpar
HINN árlegi jólabasar Vinahjálpar
verður að Hótel Sögu sunnudaginn
28. nóvember og hefst kl. 2 e.h. Þar
verða til sölu margir sérstæðir og
fallegir munir, einnig verður happ-
drætti með góðum vinningum.
í félaginu Vinahjálp eru flestar
sendiráðskonur hér í Reykjavík
ásamt íslenskum konum. Vinna
þær að allskonar handavinnu og
halda síðan basar fyrir jólin. All-
ur ágóðinn rennur síðan til hjálp-
ar bömum, sem eru vangefin eða
fötluð á einn eða annan hátt.
Nokkrir muna þeirra, sem verða
á basarnum, eru til sýnis í Spegla-
búðinni á Laugavegi 15.
Kgilsstöóum, 21. nóvember.
f HAUST fól iðnaðarráðuneytið sam-
starfsnefndinni um iðnráögjöf í
landshlutunum að annast sérstakt
iðnþróunarverkefni. Skyldi verkefni
þetta fólgið í því að aðstöða þá ein-
staklinga sem fúsir væru að stofna
og þróa smáfyrirtæki í framleiðslu-
iðnaði. Ákveðið var að aðstoðin
skyldi fyrst og fremst fólgin í þvi að
hjálpa væntanlegum þátttakendum
við að athuga og gera sér grein fyrir
hagrænum og tæknilegum forsend-
um fyrirtækis þeirra.
Samstarfsnefndin fékk síðan
sænsk-norska ráðgjafarfyrirtækið
Indevo til liðs við sig, en það fyrir-
tæki hefur víðtæka og langa
reynslu á þessu sviði. í október
auglýsti samstarfsnefndin eftir
þátttakendum og leituðu 135 ein-
staklingar frekari upplýsinga, en
80 sóttu um þátttöku. Úr hópi um-
sækjenda voru síðan valdir 22 ein-
staklingar til þátttöku í verkefni
þessu.
Þeir þinguðu í fyrsta skipti nú
um helgina á Hallormsstað, en
skv. áætlun er gert ráð fyrir að
verkefnið taki ár og þátttakendur
hittist fjórum sinnum á þeim tíma
— en hver og einn vinni að
ákveðnu verkefni milli funda und-
ir leiðsögn ákveðins leiðbeinanda.
Á fundinum á Hallormsstað var
fyrst og fremst fjallað um mark-
aðshlið viðkomandi fyrirtækja og
frekari vinna að markaðsmálum
þeirra undirbúin, að sögn Hall-
dórs Árnasonar, iðnráðgjafa, sem
veitir verkefninu forstöðu. Að
sögn Halldórs eru þátttakendur
víðs vegar af landinu en nánari
upplýsingar fengust ekki.
Næsti fundur þátttakenda mun
verða einhvers staðar á Vestur-
landi að þrem mánuðum liðnum.
Ólafur
PRÓFKJÖR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
28.-29. 11. 1982
SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA
PÉTURS SIGURÐSSONAR
SKIPHOLTI 31, GÖTUHÆÐ
(Vestan við Tónabló)
VERÐUR OPIN KL. 12 - 23 ALLA DAGA.
SlMAR: 25217 OG 25292
Þýska bókasafnið —
Goethe-lnstitut
Svissneski ritöfundurinn Gerold Spáth les úr verkum
sínum fimmtudaginn 25. nóvember 1982, kl. 20.30 í
stofu 102, Lögbergi.
Allir velkomnir.
Lækningastofa
mín opnar aftur mánudaginn 6. desember nk. Viö-
talsbeiönum veitt móttaka í síma 86311.
Birgir Guöjónsson, læknir,
Læknastööinni hf., Glæsibæ.
Hvaða rúmgóður luxusbíll
eyðir aðeins 9 lítrum að meðaltali og
kostar ekki nema kr. 188.900?