Morgunblaðið - 13.01.1983, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
/--------------------------\
GENGISSKRÁNING
NR. 6 — 12. JANÚAR
1983
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítolsk lira
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
(Sérstök
dráttarréttindi)
10/01
Kaup Sala
18,300 18,360
28,850 28,945
14,965 15,014
2.2021 2,2093
2,6072 2,6158
2,5214 2,5296
3,4699 3,4812
2,7420 2,7510
0,3952 0,3965
9,4245 9,4554
7,0344 7,0575
7,7707 7,7962
0,01350 0,01354
1,1067 1,1104
0,1989 0,1996
0,1459 0,1464
0,07918 0,07944
25,785 25,869
20,2426 20,3092
r ■\
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
12. JAN. 1983
— TOLLGENGI I JAN. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollar 20,196 18,170
1 Sterlingspund 31,840 29,526
1 Kanadadollar 16,515 14,769
1 Dönsk króna 2,4302 ‘ 2,1908
1 Norsk króna 2,8774 2,6136
1 Sænsk króna 2,7826 2,4750
1 Finnskt mark 3,8293 3,4662
1 Franskur franki 3,0261 2,7237
1 Belg. franki 0,4362 0,3929
1 Svissn. franki 10,4009 9,2105
1 Hollenzk florina 7,7633 6,9831
1 V-þýzkt mark 8,5758 7,7237
1 ítölsk líra 0,01489 0,01339
1 Austurr. sch. 1,2214 1,0995
1 Portúg. escudo 0,2196 0,2039
1 Spánskur peseti 0,1610 0,1462
1 Japansktyen 0,8738 0,07937
1 írskt pund 28,456 25,665
/
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>.45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1*... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum.......... 8,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 7,0%
c. innstasður i v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabref ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aó
lifeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö
sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán I sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 trl 32 ár
aö vali lántakanda
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miöaö viö visitöluna
100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar er 1482
stig og er þá miöaö við 100 í október
1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
í þættinum Neytendamál sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 17.45 verður
fjallað um siðasta söludag á matvörum og reglur í því sambandi, hættu af
gaskveikjurum og næringarefnatöflu Manneldisfélags íslands.
Neylendamál kl. 17.45:
Síðasti söludag-
ur á matvörum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.45
er þátturinn Neytendamál. Um-
sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jó-
hannes Gunnarsson og Jón Ásgeir
Sigurðsson.
— í þessum þætti verður
fjallað um þrennt, sagði Jóhann-
es Gunnarsson. — Fyrsta mál á
dagskrá er síðasti söludagur á
matvörum. Sagt verður frá þeim
reglum sem gilda þar um, en því
miður virðist sem mjög víða sé
pottur brotinn í þessu efni, sér í
lagi úti á landi, og mikilvægt að
neytendur veiti virkt aðhald,
hver á sínum stað. Þarna þarf
gerbreytt ástand. í öðru lagi
verður gluggað í nýútkomið
Neytendablað, þar sem fjallað er
um gaskveikjara, einkum ein-
nota gaskveikjara, og þá hættu
sem getur stafað af þeim. Til eru
mjög Ijót dæmi um banaslys sem
hlotist hafa af notkun þeirra, en
þessi tæki eru eftirlitslaus í sölu
hér á landi. Að lokum fjalla ég
um nýja íslenska næringarefna-
töflu, sem Manneldisfélag ís-
Iands hefur gefið út. Þar er að
finna leiðbeiningar fyrir neyt-
endur um hollustu ýmissa al-
gengra matvara, sem hér eru á
markaði, hversu mikið þær inni-
halda af hitaeiningum, fitu,
próteini, sykri o.fl.
Iðnaðarmá] kl. 10.30:
Aðgangur atvinnu-
veganna að lánsfé
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
er þátturinn Iðnaðarmál. Umsjón:
Sigmar Ármannsson og Sveinn
Hannesson.
— Við ætlum að ræða við
Braga Hannesson, bankastjóra
í Iðnaðarbankanum, sagði Sig-
mar, — og spyrja hann m.a um
aðgang atvinnuveganna að
lánsfé, einkum um hlutverk
sjóða og lánastofnana í iðn-
þróun. Þannig munum við bæði
ræða þátt innlánsstofnana,
banka og sparisjóða, og einnig
málefni sjóða iðnaðarins, t.d.
Iðnlánasjóðs og Iðnþróunar-
sjóðs, en Bragi Hannesson er
ekki aðeins bankastjóri Iðnað-
arbankans, heldur annast hann
líka framkvæmdastjórn Iðn-
lánasjóðs og er formaður fram-
kvæmdastjórnar Iðnþróunar-
sjóðs, þannig að hann er þarna
öllum hnútum gjörkunnur.
Ýmsir málsvarar iðnaðarins
hafa haft við orð, að aðgangur
iðnfyrirtækja að lánsfjármagni
hafi verið miklu takmarkaðri
Bragi Hannesson
en fyrirtækja annarra höfuðat-
vinnuvega okkar. Við spyrjum
Braga m.a. að því, hvort full-
yrðingar þessar eigi við rök að
styðjast og um ástæður þess að
svo sé, ef það er raunin.
Anton Tsjekhov
Á dagskrá hljóðvarps kl.
10.45 er smásaga, „Kór-
stelpan", eftir Anton Tsjek-
hov. Ásta Björnsdóttir les
þýðingu sína.
Útvarp Reykjavík
FIM/MTUDKGUR
13. janúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Árna Böðvarssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sigurður Magnús-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„LíF‘ eftir Else Chappel.
Gunnvör Braga les þýðingu sína
(6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál. llmsjón: Sig-
mar Ármannsson og Sveinn
Hannesson.
10.45 „Kórstelpan" smásaga eftir
Anton Tsjekhov. Ásta Björns-
dóttir les þýðingu sína.
11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón-
asson velur og kynnir létta tón-
list (RÍJVAK)
11.40 Félagsmál og vinna. Um-
sjón: Helgi Már Arthúrsson og
Guðrún Ágústsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
14.30 „Leyndarmálið í Engidal"
eftir Hugrúnu. Höfundur lýkur
lestrinum (13).
15.00 Miðdegistónleikar. ('hrist-
ina Walevska og Hollenska
kammersveitin leika Sellókon-
sert í G-dúr eftir Antonio Viv-
aldi; Kurt Redel stj./ Einleikar-
asveitin í Antwerpen leikur
Tríósónötu í G-dúr op. 14 eftir
Carl Ntamitz/ Nathan Milstein
og Kammcrsveit leika Fiðlu-
konsert nr. 2 í E-dúr eftir Jo-
hann Sebastian Bach.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Al-
addín og töfralampinn". Ævin-
týri úr „Þúsund og einni nótt“ í
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar. Björg Árnadóttir les (2).
16.40 Tónhornið. Stjórnandi:
Anne Marie Markan.
17.00 Djassþáttur I umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
17.45 Neytendamál. Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jó-
hannes Gunnarsson og Jón Ás-
geir Sigurðsson.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdióið — Út-
varp unga fólksins. Stjórnandi:
Helgi Már Barðason (RÚVAK).
20.30 Spilað og spjallað. Sigmar B.
Haukssoon ræðir við Svein
Sæmundsson blaðafulltrúa,
sem velur efni til flutnings.
21.30 Gestur í útvarpssal. Elisa-
beth Moser leikur á harmoniku
tónverk eftir Ladislav Kupko-
vic, Vladislav Zolotarjow,
Wolfgang Amadeus Mozart, Ise
aac Albeniz og Domenico Scarl-
atti.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Við eld skal öl drekka. Um-
sjónarmaður: Jökull Jakobsson.
Þátturinn var áður á dagskrá í
janúar 1968.
23.05 Kvöldstund með Sveini Ein-
arssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
14. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni
Umsjónarmaður Karl Sigtryggs-
son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.45 Skonrokk. Dægurlagaþátt-
ur.
21.15 Kastljós
Þáttur um innlend og erlend
málefni.
Umsjónarmenn: Bogi ÁgúsLsson
og Olafur Sigurðsson.
22.15 Hinsta flug arnarins
Svissnesk sjónvarpsmynd frá
1980. Leikstjóri Jean-Jacques
I>agrange. Aðalhlutverk: Bern-
ard Fresson, Jean-Marc Bory,
Béatrice Kessler og Veronique
Alain.
Myndin gerist í fjailaþorpi í
Sviss. Þar í fjöllunum hyggst
braskari nokkur reisa lúxus-
íbúðarhverfi og leggja flugvöll.
Hann fær í lið með sér þekktan
Alpaflugmann, Germain að
nafni. Þessar framkvæmdir
mæta mikilli andstöðu mcðal
þorpsbúa og umhverfisvernd-
armanna.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
23.50 Dagskrárlok.