Morgunblaðið - 13.01.1983, Síða 6

Morgunblaðið - 13.01.1983, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983 í DAG er fimmtudagur 13. janúar, sem er þrettándi dagur ársins 1983. Geisla- dagur. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 06.08 og síö- degisflóö kl. 18.24. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 11.00 og sólarlag kl. 16.13. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.36 og tungliö í suöri kl. 13.06. (Almanak Háskólans.) Að lokum: Styrkist nú í Drottni og krafti méttar hans. Klæðist alvæpni Guös, til þess aö þér getiö staöist vélabrögð djöfulsins. (Efes. 6, 10—12.) KROSSGÁTA 1 2 W 3 1 4 1 6 7 8 9 já 11 1 f. 13 14 16 ■ 17 □ LÁRKKTT: — l neitar, 5 ósamstæd- ir, 6 atlagan, 9 land, I0 samhljódar, II bókstafur, 12 rösk, I3 vegur, 15 æpum, 17 bölvar. LOÐRÉTT: — I skoplcgur, 2 rík, 3 tangi, 4 fljóts, 7 stjórna, 8 greinir, 12 sár, 14 kaóall, 16 skóli. LAIJSN SÍÐlISTtJ KKOSSf.ÁTIJ: Lr\RÍnT: — 1 klók, 5 miði, 6 rjóð, 7 ei, 8 oftar, II mý, 12 urg, 12 illt, 16 nartar. LOÐRtnT: — I kærkomin, 2 ómótt, 3 kið, 4 eimi, 7 err, 9 fýla, 10 autt, 13 ger, 15 LR. FRÉTTIR f dag er geisladagur, réttri viku eftir þrettándann. Nafn- ið vísar til sögunnar um Betlehemsstjörnuna, og er sennilegt, að það hafi upp- haflega átt við þrettándann sjálfan, sem á latínu var kall- aður „festum luminarium", að því er segir í Alfræði Menningarsjóðs; stjörnu- fræði/rímfræði. Kvikmyndasýningin, sem ráð- gerð var í MÍR-salnum, Lind- argötu 48, sl. sunnudag, féll niður vegna illviðris og ófærðar. Þær myndir, sem þá átti aö sýna (m.a. teiknimynd við tónlist eftir Tsjækovskí og heimildamynd um skáldið Tolstoj), verða sýndar á sunnudaginn kemur, 16. janú- ar, kl. 16. Aðgangur er öllum heimill. Kynning SÁÁ og ÁHR. — Fundur til kynningar á starf- semi þessara samstarfsaðila er á fimmtudagskvöldum í Síðumúla 3—5, kl. 20.00. Veittar eru alhliða upplýs- ingar um í hverju starfsemin er fólgin m.m. Út er kominn bæklingur á vegum íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn með gagnleg- um upplýsingum þeirra er hyggja setjast að í borginni við sundið í lengri eða skemmri tíma. Er í bæklingn- um að finna upplýsingar er varða skattamál, húsnæðis- mál, barnaheimilismál eða aðra félagslega aðstoð. Bækl- ingurinn er unninn af ráð- gjafahóp íslenzku félaganna í Kaupmannahöfn, og hefur m.a. verið sendur til ASÍ, MFA, Norræna félagsins, fé- lagsmálastofnunar, Hagstofu og liggur frammi á þessum stöðum. Aðalfundur Kvenfélags Bessa- staðahrepps verður haldinn þriðjudaginn 18. janúar næstkomandi kl. 20.30. Hallgrímskirkja. Ef veður leyfir verður opið hús fyrir aldraða í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 15. Sýnd verður íslenzk kvikmynd og bornar fram kaffiveitingar. Safnaðarheimili Langholts- kirkju. Spiluð verður félags- vist í safnaðarheimili Lang- holtskirkju í kvöld kl. 20.30 ef veður leyfir. MINNING ARSPJÖLD Minningarkort Hjálparhand- arinnar, styrktarsjóðs Tjalda- nessheimilisins, fást í Blóma- búðinni Flóru, Hafnarstræti í Reykjavík. Hans G. Andersen sendi- herra maður ársins 1982 Ég skrifaöi nú líka undir góöi!! Minningarkort Styrktarsjóðs DAS í Hafnarfirði fást hjá að- alumboði Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækj- argötu 2, Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins, að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimil- issjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl-ágúst verður skrifstofan opin kl. 9—15. Opið er í hádeginu. FRÁ HÖFNINNI Togarinn Ásbjörn hélt á veið- ar í fyrradag og rétt fyrir há- degi í gær kom Hjörleifur af veiðum. í fyrrakvöld hélt varðskipið Ægir á Vestfjarða- hafnir og olíuskipið Kyndill fór í strandferð. Rannsóknar- skipið Árni Magnússon fór í leiðangur í gær. Hvítá fór til Ameríku rétt fyrir hádegið í gær, og Eyrarfoss kom frá út- löndum og Vela af ströndinni. minningarspjöld.. PENNA VINIR Þrítug sænsk húsmóðir sem hefur áhuga á flestu því sem viðkemur heimilishald- inu, óskar að skrifast á við íslenzkar konur: Elisabet Lundh, Bergsbogatan 11, 502 54 Borás, Swedcn. Norks húsmóðir, 46 ára, með margvíslega áhugamál, óskar að kynnast íslandi nán- ar og langar því að eignast hér pennavini. Skrifar á norsku: Ingjerd Lauritzer, Boks 27, 9601 llammerfest, Norge. Sautján ára piltur í Kenýa með áhuga á frímerkjum, töfrabrögðum, teikningu og bóklestri: Burhan Karimjee, P.O. Box 81388, Mombasa, Kenya. Fjórtán ára piltur í Kenýa með áhuga á kanínurækt, teikningu og málaralist, frí- merkjum og mynt: Yusuf Karimjee, P.O. Box 81388, Mombasa, Kenya. Tíu ára telpa í Kenýa, sem safnar póstkortum, og hef- ur áhuga á skáldsögum og ljósmyndun: Tasneem Karimjee, P.O. Box 81388, Mombasa, Kenya. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 7. januar til 13. janúar, aö báöum dögum meötöldum er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn maenusött fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, a laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan solarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Símsvari 81515 eftir kl 17 virka daga og um helgar. Sími SÁA 82399 virka daga frá 9—5. Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi SAA og AHR alla fimmtudaga kl. 20. í Siöumúla 3—5. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. _» Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19 Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning. Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — UTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—april kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókatafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7-20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30 A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl aö komast I böðin alls daga frá opnun til kl. 19.30. Veslurbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8 00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i stma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrlr karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaði á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga ki. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö Irá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—lösludaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá.kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Símí 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.