Morgunblaðið - 13.01.1983, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
2-84-66
Renaultverksmiðjurnar frönsku
lamaðar vegna verkfalla
Oskum eftir
eignum
á söluskrá
Mikil eftirspurn
Skoöum og verömetum aö ykkar
hentugleika.
Seljum jafnt á heföbundnum kjörum
sem verötryggöum.
Sölumenn F.F.
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: PéturÞórSigurðsson
m )rl
2 Áskriftarsíminn er 83033
Farís, 10. janúar. Al*.
RENAULT-bifreiðaverksmiöjurnar
í Flins, skammt fyrir utan París,
voru enn lokaðar, er fimmti dagur
verkfalls bilasprautunardeildarinn-
ar gekk í garð. Verkfallið hefur
valdið því m.a., að 10.700 öðrum
starfsmönnum verksmiðjanna hef-
ur verið sagt upp. Fjögur af stærstu
verkalýðsfélögum Frakklands eiga
í hlut og í gær stóðu samningavið-
ÞRÍR menn eru nú sakaðir um að
hafa með prettum og svikum haft
35 milljónir króna út úr grunlaus-
um Norðmönnum. Mennirnir þrír
eru aðstandendur barnahjálpar-
sjóðs og hafa þeir auglýst í Noregi,
að með því að greiða 50 krónur á
mánuði í sjóð þeirra myndu Norð-
menn leggja fram ómetanlega hjálp
til handa þurfandi börnum í Asíu
og Suður-Ameríku.
Með þessum hætti söfnuðu
bófarnir 35 milljónum króna, en
er starfsemin var rannsökuð,
kom í ljós, að einungis 9 milljónir
höfðu runnið til sveltandi barna.
Mismuninn höfðu hinir óprúttnu
notað til að kaupa sér miklar
ræður yfir, en lítið hafði þokast í
samkomulagsátt.
Franska stjórnin er mjög ugg-
andi vegna verkfallsins, óttast að
ef gengið verður of langt til móts
við verkfallsmenn, hefjist þar
með skriða verkfalla og óraun-
hæfra kaupkrafna. Kröfur
sprautunarmannanna eru hækk-
un á mánaðarlaunum sem nemur
fasteignir, dýrindis snekkjur og
fleira í þeim dúr. Hið ljúfa líf
hafði einnig heimtað sinn toll.
Foringinn reyndist vera fyrrver-
andi prestur, en hinir tveir nán-
ustu samstarfsmenn hans í fyrir-
tækinu.
45 dollurum, niðurfelling á ýmsu
varðandi deildarskiptingu, hærri
yfirvinnulaun og tíu mínútur til
viðbótar í sturtum fyrirtækisins.
Stjórnvöld Renault hafa gert
verkfallsmönnum tilboð sem fel-
ur í sér ákveðna hækkun á yfir-
vinnulaunum og hreinlætismín-
úturnar tíu. Verkalýðsfélögin
hafa hins vegar ekki litið við til-
boðinu.
Að öllu jöfnu framleiða Flins-
verksmiðjurnar 1650 Renault 5S
og Renault 18S daglega. Versn-
andi efnahagur Frakka hefur
komið illa við Renault-smiðjurn-
ar eins og flest önnur iðnfyrir-
tæki landsins. Þannig tilkynnti
fyrirtækið 150 milljóna dollara
tap á fyrri hluta síðasta árs,
þrátt fyrir að sala á Renault
hefði síður en svo minnkað. Talið
er, að vegna verkfallsins nú
rambi fyrirtækið á barmi gjald-
þrots.
44 ' kaupþing hf. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö. sími 86988
Fasteigna- og veröbréfaaala. teigumlölun atvinnuhúanæöia, fjárvarzla. þjóöhag- fræöi-, rakatrar- og tölvuráögjöf.
Sviku tugi milljóna af grun-
lausum Norðmönnum
Ósló, janúar. Frá Jan Kric l.auró, fróttaritara Mbl.
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26SS5 — 15920
Raðhús og einbýli
Mýrarás
Ca. 170 fm einbýlishús á einnihæð
ásamt 60 fm bílskúr. Húsiö er til-
búiö undir tréverk. Verö 2,3 millj.
Hagaland Mos.
Ca. 155 fm nýtt timburhús ásamt
steyptum kjallara. Bílskúrsplata.
Verö 2 millj.
Blesugróf
Ca. 130 fm nýlegt einbýlishús
ásamt bílskúr. Verö 2,3 til 2,4 millj.
Laugarnesvegur
Ca. 200 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra
herb. íbúö. Verö 2,2 millj.
Heiðarás
Ca. 260 fm fokhelt einbýlishús.
Mökuleiki á sér íbúö í húsinu. Teikn
á skrifstofunni. Verð 1,6 millj.
Jórusel
200 fm fokhelt einbýlishús ásamt
bílskúrsplötu. Möguleiki að greiöa
hluta verðs með verötryggöu
skuldabréfi. Teikn. á skrifst. Verð
1,6 til 1,7 millj.
Granaskjól
Ca. 214 fm einbýlishús ásamt bíl-
skúr. Húsið er rúmlega fokhelt.
Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,6
millj.
Arnartangi
200 fm einbýlishús á einni hæö.
Bílskúrsréttur. Verö 2 millj.
Álmholt Mos.
150 fm raðhús ásamt 45 fm bílskúr.
Verö 2 millj.
Tunguvegur
Ca. 140 fm raöhús á þremur hæö-
um. Mikið endurnýjað. Verö 1,5
millj.
Sérhaeðir
Skaftahlíð
120 fm íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi
ásamt bilskúr. Ibúöin skiptist í 3
svefnherb., 2 samliggjandi stofur,
eldhús og baö. Verö 2 millj.
Skaftahlíð
80 fm íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi.
jbúöin skiptist í 3 svefnherb., stofu,
eldhús og bað. Verð 1 millj.
Nesvegur
110 fm risíbúö í þríbýlishúsi ásamt
efra risi. Verð 1250 þús.
Lindargata
Ca. 150 fm íbúð á 2. hæö í tvíbýl-
ishúsi. Verö 1,2 millj.
Laufás Garðabæ
Ca. 140 fm neöri hæö í tvíbýlishúsi
ásamt 40 fm bílskúr. Skipti mögu-
leg á einbýli i Garöabæ. Verð 1800
þús.
Nökkvavogur
110 fm miðhæö í þríbýlishúsi ásamt
30 fm bílskúr. Verö 1,5 millj.
4ra—5 herbergja
3ja herbergja
Eyjabakki
90 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Verö 1
millj.
Asparfell
90 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð
950 þús.
Krummahólar
85 fm íbúö á 1. hæð ásamt bílskúr.
íbúöin afh. tilbúin undir tréverk.
Verö 1200 þús.
Norðurbraut Hf.
Ca. 75 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Verö
750 þús.
Grensásvegur
Ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í blokk.
Verð 1 millj.
Eyjabakki
95 fm á 3. hæð í blokk. Verð 1 millj.
Alfaskeið Hf.
112 fm íbúð á 4. hæö í blokk ásamt
bílskúrssökklum.
Kríuhólar
Ca. 136 fm íbúð á 4. hæö. Getur
veriö laus fljótlega. Verö 1350 þús.
Krummahólar
Ca. 117 fm ásamt bílskúrsrétti.
Verð 1200 þús.
Álfheimar
120 fm íbúð ásamt aukaherb. í
kjallara. Öll nýendurnýjuö. Verð
1400 þús.
Furugrund Kóp.
100 fm íbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi.
Verð 1250 til 1300 þús.
2ja herbergja
Kríuhólar
55 fm íbúö á 4. hæð í blokk. Verö
750—800 þús.
Asparfell
Ca. 65 fm íbúö á í. hæð. Falleg
ibúö. Verö 830 þús.
Ránargata
50 fm íbúð á 1. hæö ásamt 35 fm
bilskúr. Verð 800 þús.
Eignir útí á landt
Einbýli — Dalvík — Vestmanna-
eyjum — Selfossi — Akranesi —
Grindavík — Ólafsfirði — Keflavík.
Kleppsvegur
Ca. 110 fm íbúð á 8. hæö í fjölbýl-
ishúsi. Verð 1150 þús.
Jöklasel
96 fm á 1. hæð í 2ja hæöa blokk.
Ný og vönduð íbúð. Þvottaherb.
innaf eldhúsi. Verö 1,1 —1,2 millj.
v Öww Owéwt hdfl
Hofum
kaupendur nd
einbýlishúsi á höfuöborgarsvæö-
inu. Góðri sérhæö miðsvæöis í
Reykjavík, meö bílskúr Mjög fjár-
sterkur kaupandi. 3ja—4ra herb.
íbúð meö bílskúr.
4ra—5 herb. íbúöir
Sigtún, 5 herb. ca. 115 fm rishæö á rólegum staö, 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi
stofur. íbúöin er töluvert endurnýjuö, nýjar raflagnir. Danfoss-kerfi. Mjög lítiö áhvil-
andi. Verö 1250—1300 þús.
Miklabraut, 4ra herb. risibúö.
Kleppsvegur, ca. 100 fm 4ra herb. endaibúö á 4. hæö. ibúöin er nýlega endurbætt
og í mjög góöu ástandi. Stórar suöursvalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verö
1250 þús.
Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Mjög skemmtileg eign á góöum
staö. Mjög gott útsýni. Bilskúr. Verö 1,5 millj.
Skúlagata, 100 fm mjög mikiö endurnýjuö íbúö á 2. hæö. Tveir inngangar. Verö
1150 þús.
Kóngsbakki, ca. 120 fm 5 herb., stór stofa, flísar á baöi. Rúmgott eldhús. Suöur
svalir. Verö 1 millj. 270 þús.
Sérhæö í Hlíöunum, 120 fm neöri sérhæö. Stór stofa, rúmgott eldhús, gott skápa-
pláss. Suöur svalir. Bilskursréttur. Ekkert áhvílandi. Verö 1450 þús.____________
2ja—3ja herb. íbúðir
Fossvogur, sérlega falleg 80 fm 2ja herb. í Fossvogi á jaröhæö. Sór garöur. Æskileg
skipti á 3ja—4ra herb. íbúö i Vesturbæ. Góö milligjöf.
Kópavogur — Furugrund, 3ja—5 herb. Vorum aö fá mjög skemmtilega 3ja herb.
75 fm ibúö á 1. hæö ásamt 45 fm ibúö i kjallara. Möguleiki er á aö opna á milli hæöa
t.d. meö hringstiga. Á efri hæö eru vandaöar innréttingar, flisalagt baö. Verö 1450
þús.
Krummahólar, skemmtileg, björt 3ja herb. íbúö ca. 100 fm á 4. hæö. Frystigeymsla,
bilskýli Verö 1 millj. 2 ibúöir i sama húsi.
Lindargata, 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Mjög skemmtilega innréttuö. 46 fm
bilskúr. Verö 1,1 millj.
Æsufell, 98 fm sérlega rúmgóö ibúö á 1. hæö. Mikil sameign. Gott útsýni. Verö 950
þús.
Valshólar, falleg 87 fm í nýju húsi. Goöar innróttingar. Suöursvalir. Bilskúrsréttur.
Verö 1,1 millj.
í byggingu
Vesturbær — Raöhús. Höfum fengiö til sölu mjög skemmtilegt raöhús á 2
hæöum meö bílskúrum. 143 fm og 175 fm. Húsin eru á sérlega góöum og
kyrrlátum staö. Afhendast fokheld eöa eftir samkomulagi. Teikningar á skrif-
stofunni.
Lóö á Kjalarnesi
Sjávarlóö í Grundarlandi. Búiö er aö steypa sökkla fyrir 210 fm húsi. Gjöld aö mestu
greidd. Teikningar fylgja. Verö 295 þús.
Kópavogur
540 fm byggingarlóö. Verö tilboö.
Eignir úti á landi
Akranes, nýtt 130 fm raöhús á einni hæö ásamt 40 fm bilskúr. Glæsileg eign. Verö
1,6 millj.
Buöardalur, 195 fm nýlegt einbýlishús. Æskileg skipti á eign í Reykjavík.
Ólafsfjóröur, 140 fm sérhæö í 12 ára gömlu steinhúsi. Verö 850—900 þús.
Bíldudalur, 120 fm einbýli ásamt 66 fm bílskúr. Verö 800 þús.
Grindavík, 120 fm einbýlishús meö bílskýli. Verö 1150 þús. Skipti æskileg á einbýl-
ishúsi eöa raöhúsi i Seljahverfi i Reykjavik.
Grindavík, ca. 100 fm gamalt einbýlishús, forskalaö, uppgert aö hluta. Verö 750
þús.
Vogar, Vatnsleysustrónd, nýlegt 130 fm einbýlishús ásamt 50 fm bilskúr. Húsiö er
ekki alveg fullfrágengiö. Verö 1150 þús.
Vogar, Vatnsleysuströnd, nýlegt 130 fm einbýlishús ásamt 50 fm bilskúr. Húsiö er
ekki alveg fullfrágengiö. Verö 1150 þús.
Keflavík, 60 fm kjallaraibúö á besta staö. Verö 450 þús.
Tálknafjöröur, 120 fm iönaöarhúsnæöi i Hólslandi.
Grindavík, lóö fyrir iönaöarhúsnæöi, 440 fm hornlóö hjá nýja slippnum. Grunnur
tilbúinn fyrir 500 fm iönaöarhús. Teikn. samþykktar, járn í sperrur fylgir. Verö 250
þús.
Höfn Hornafiröi, 130 fm nýlegt einbýlishús úr timbureiningum. Vandaöar innrétt-
ingar. 40 fm steyptur bilskúr. Laust mjög fljótlega. Verö 1450 þús. Æskileg skipti á
3ja—4ra herb. i Reykjavik eöa nágrenni.
Höfum kaupendur aö
2ja herb. ibúð í Hamraborg Kópavogi. Staftgreiðsla tyrlr retta eígn.
86988
Sölumenn: Jakob R. Guftmundtaon heimasími 46395.
Ingimundur Einarsaon hdl.
Síguröur Dagbjartsaon.
í