Morgunblaðið - 13.01.1983, Page 28

Morgunblaðið - 13.01.1983, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lyftarar Fyrirtæki óskar að ráða mann til að annast sölu á vörulyfturum og skyldum tækjum. Leitaö er eftir manni sem getur starfað sjálfstætt, hefur haldgóöa tækniþekkingu og gott vald á ensku. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „Lyftarar — 466“. Óskum að ráða starfsmann á lögmannsstofu okkar Starfið felst m.a. í vélritun, símavörslu og umsjón með rekstri skrifstofunnar. Starfsmenn eru fimm. LÖGMENN Othar örn Petersen hrl. Gtsli Baldur Garðarsson hdl. Klapparstíg 40 101 Reykjavtk sími 28188 Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njarðarholt, Dvergholt, Markholt, Láqholt. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. JtaKgmiIiIftbife Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og'innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Ritarastarf Opinber stofnun á góðum stað í miðbænum óskar að ráða ritara nú þegar eða sem fyrst. Um getur verið að ræða starf allan daginn eða hluta úr degi. Aðeins ritari með góða starfsreynslu kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „Vön — 464“. Netaveiðar — Skipverjar Háseta og stýrimann vantar á MB Hafrúnu ÍS 400, sem gerð verður út á net. Uppl. gefur skipstjóri í síma 53833. Einar Guöfinnsson hf. Varahlutaverslun Bifreiðaumboð óskar að ráða verslunarstjóra með staðgóða þekkingu á varahlutum. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Varahlutir — 499“. Sendill — bíll Óskum að ráða sendil með bíl hálfan daginn, eftir hádegi. Um er að ræða akstur meö léttar sendingar t.d. í banka, póst og til viðskiptamanna frá Höfðabakka 8. Nánari upplýsingar veittar í síma 26080 fyrir 15. janúar og síma 85455 eftir þann dag. Umsóknir sendist undirrituðum í pósthólf 5256. IEM Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Borgartún 21 Pósthólf 5256 125 REYKJAVÍK Sími26080 Verkstjóri Verkstjóra vantar í frystihús í nágrenni Reykjavíkur. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Verkstjóri — 293“, fyrir 17. janúar 1983. Offsetprentari Óskum eftir að ráða offsetprentara eða hæð- arprentara, sem nema í offsetprentun. Prentsmiöjan Edda, Smiöjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Afgreiðslustarf Viðskiptafræðingur bókhald — fjármál Fyrirtæki leitar eftir viðskiptafræðingi til að annast stjórnun á bókhaldi og fjármálum fyrirtækisins. Leitað er eftir röggsömum manni sem getur unniö sjálfstætt og hefur stjórnunarhæfileika. Uppl. þeirra sem áhuga hafa sé komið á augl.deild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „V — 487“. Óskum eftir að ráöa starfskraft til afgreiöslu- starfa í barnafataverzlun. Staðsetning: miðborgin. Starfssvið: almenn afgreiðslustörf. Nauðsynlegt: að viökomandi eigi gott með samskipti, og hafi einhverja reynslu í af- greiðslustörfum. Vinnutími: 9—18, en hálfs dags starf kemur til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 17.janúar, merkt: ! „V — 3568“. Arkitektastofa óskar að ráöa sem fyrst: Arkitekt Innanhúsgarkitekt Byggingarfræðing Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. merkt: „TÁ — 463“ fyrir 19. jan. ^ Sími 2-92-77 — 4 línur. EI/ Eignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.) Sölumaður Óskum eftir sölumanni á aldrinum 20—30 ára. Viðtalstími á skrifstofunni Laugavegi 18, 6. hæð í dag og á morgun milli kl. 10—12. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu Dal- víkurbæjar, umsækjandi þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Umsóknum skal skila til undirrit- aðs, sem ásamt bæjarritara veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn Dalvík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt húsnæöi óskast | tilkynningar Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræöisamtök Evrópu (European Molecular Biology Org- anization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa i Evrópu og ísrael til skemmri eóa lengri dvalar viö erlendar rannsóknastofnanir á sviöi sameindalíffræöi. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguö námskeiö og vinnuhópa á ýmsum sviöum sam- eindaliffræöi sem EMBO efnir til á árinu 1983. — Umsóknareyöublöö fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Bio- logy Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022 40, Vestur-Þýzka- landi. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst en um skammtímastyrkí má senda umsókn hvenær sem er. Menn tamálaráöuneytiö, 10. janúar 1983. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð í gamla austurbænum eða Norðurmýri sem fyrst. Tilboð merkt: „H — 1982“ sendist augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir desembermánuð er 15. janúar 1983. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytiö 10. janúar 1983. Öskjuhlíðarskóli óskar eftir vistheimili, 5 daga vikunnar fyrir 16 ára pilt. Uppl. í símum 20970 eða 26260 (Hafdís).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.