Morgunblaðið - 13.01.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ungur maöur
óskar eftir starfi sem sölumaöur
eöa viö afgreiöslustörf. Hef
starfaö sem sölumaöur.
Tilboö óskast send augl. Mbl.
merkt: „Sölumaöur — 3588“.
Heímilisiönaðarskólinn
Laufásvegi 2, sími 17800
Námskeiö sem hefjast i janúar:
Spjaldvefnaður 12. jan.
Prjón, langsjöl 17. jan.
Baldýring 18. jan.
Prjón, sokkar og vettlingar
19. jan.
Knipl 22. jan.
Vefnaöur, dagnámskeiö 24. jan.
Leöursmíöi 25.jan.
Innritun aö Laufásvegi 2.
Upplýsingar i síma 17800.
I.O.O.F. 5 = 1641138 'h =
St. St.: 59831137 V(l
I.O.O.F. 11 = 164131814 =
skýrslur.
Samkoma veröur í Hlaðgeröar-
koti í kvöld kl. 20.30. Ræöumaö-
ur Óli Ágústsson. Bílferö frá
Hverfisgötu 42, kl. 20.00 ef veö-
ur leyfir. Allir velkomnir.
Samhjálp
§Hjálpræðis-
herinn
Jy Kirkjustræti 2
í kvöld kl. 20.30. Almenn sam-
koma.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Dagsferö sunnudaginn
16. janúar:
Kl. 13.00 — Skíöagönguferö i
Bláfjötl. Fararstjóri: Guömundur
Pétursson. Verö kr. 100 -
Fariö veröur frá Umferöarmiö-
stööinni, austanmegin. Farmiöar
viö bíl. Njótiö útiverunnar hlý-
lega klædd
Feröafélag íslands.
^ V*
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Félagsfundur veröur haldinn
fimmtudaginn 13. janúar í Hótel
Heklu. Rauðárstíg 18 kl. 20.30.
Zophanías Pétursson flytur er-
indi um endurkomukenninguna.
Stjórnin.
Fíladelfía
Bænavika heldur áfram, meö
samkomum kl. 16 og 20. Allir
velkomnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
feröir — feröalög
H_BHaMHaBHaBiaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa^^M^Mwa
Skíðaferðir
Skíöadeildir ÍR, Víkings og Vals ásamt Feröa-
skrifstofu Úlfars Jacobsen auglýsa skíöaferö-
ir í skíðalönd félaganna í Hamragili og
Sleggjubeinsskaröi. Almenningskennsla um
helgar ásamt æfingum fyrir keppendur.
Þriöjudaga og fimmtudaga
Bíll I
Fra v“r?,rönd kl. 17.15
Lindarbraut
Skólabraut
Mýrarhúsaskóli
Esso v/Nesveg
Hofsvallagata
Hringbraut
Biðskýli v/Landspitalann
Miklubraut Shell-stöö
Austurver
Bústaöavegur
Réttarholtsvegur
Garösapótek
Vogaver
Frá Breiöholtskjöri kl. 18.00
Árbæjarhverfi viö Bæjarbraut.
Bíll II
Miövangur, Hafnarfiröi kl. 17.15
Biöskýli Silfurtun
Biöskýli Karlabraut
Karlabraut Búöir
Vighólaskóli
Verzl. Vöröufell
Esso Smiöjuvegi
Stekkjarbakki
Ölduselsskóli
Miöskógar
Seljabraut
Seljaskógar
Kjöt og Flskur
Fellaskóli
Austurberg
Hólabrekkuskóli
Arahólar
Frá Breiöholtskjörl kl. 18.00
Árbæjarhverfi viö Bæjarbraut.
Laugardaga og sunnudaga
Frá JL-húsinu kl. 10.30
Biöskýll v/Landspítalann
Norðurströnd Miklubraut Shell-stöö
Lindarbraut Austurver
Skólabraut Bústaöavegur
Mýrarhúsaskóli Réttarholtsvegur
Esso v/Nesveg Garösapótek
Hofsvallagata Vogaver
Hringbraut Ölduselsskóli
Frá Breiöholtskjöri kl. 11.15
Árbæjarhverfi viö Bæjarbraut.
Áríöandi að skíöi séu í skíðapokum.
Nánari upplýsingar gefur Úlfar Jacobsen Ferða-
skrifstofa, í síma 13491 og 13499 á skrifstofu-
tíma.
Sími í ÍR-skála, Hamragili 99-4699.
Sími í Víkingsskála Sleggjubeinsskaröi 99-
4666. Sími í Valsskála 99-4590.
Mætiö tímanlega
Geymið auglýsinguna.
tiiboö — útboö
Tilboö
Tilboö óskast í eftirfarandi bifreiöar í tjóns-
ástandi:
BMW 318 I 1982
Maxda 929 1979 og 1980
Mitsubitshi Galant SS 1981
Fiat Ritmo 1982
Toyota Carina 1981
Citroen 2000 CX 1975
Galant 1600 árgerð 1980
Toyota Cresida Sta. 1978
Toyota Corolla 1978
Citroen GS 1974
Bifreiðarnar veröa til sýnis, aö Melabraut 26,
Hafnarfiröi, laugardaginn 15. janúar kl. 1—5
e.h.
Tilboðum sé skilaö til aðalskrifstofu, Lauga-
vegi 103, fyrir kl. 5, mánudaginn 17. janúar.
Brunabótafélag íslands.
kennsla
■
ifiiiii
húsnæöi i boöi
Til leigu
Skrifstofu- og verslunarhúsnæði við
Hverfisgötu.
Stærðir:
jaðhæð 428 fm
2. hæð 782 fm
3. hæð 782 fm
Hentar fyrir:
fyrirtæki, stofn-
anir, félagasam-
tök, verslanir
Bílastæöi:
næg bíla-
stæði á
lóöinni
Jarðhæö, 2. hæð 3. hæð má auöveldlega
skipta í smærri einingar.
Byggingaraöili Byggingafélagiö ÓS hf.
Upplýsingar í síma 40560 og 40930 milli kl.
8.00—12.00 í dag og næstu daga.
Skrifstofuhúsnæði
á besta stað í bænum
Ca. 180 fm skrifstofuhúsnæði í Síöumúlanum
í nýju húsnæði er til leigu frá og með 1. febr.
nk. Uppl. í síma 31677 milli kl. 9—12 og
13—18.
XFélagsstorf
Sfátístceðtsfíokksins\
Blindflugsnámskeið
í Reykjavík
Blindflugsnámskeiö fyrir einkaflugmenn og
þá sem þegar hafa atvinnuflugpróf veröur
haldiö í Reykjavík í febrúar og marz ef næg
þátttaka fæst.
Allar nbánari uppl. veittar í síma 96-21824.
Þátttaka tilkynnist fyrir 20. janúar.
Flugskóli Akureyrar.
Austur-Skaftfellingar
Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Austur-
Skaftfellinga verður haldinn á Hótel Höfn
föstudaginn 14. p>essa mánaöar kl. 21.00.
Oagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Egill Jónsson alþingismaöur mætir á fund-
inn.
Sjálfstæöisfélag
Austur-Skattfell-
inga.
Snyrtinámskeið
hefst mánudaginn 16. janúar. Innritun í síma
44088.
Snyrtistofan „Hrund"
Hjallabrekku 2, Kópavogi.
Djúpfrystir
Óska eftir aö kaupa frekar lítinn verslunar
djúp-frysti. Uppl. í síma 29110 og 12637.
Aðalfundur
fulltrúaráðsins
Aöalfundur fulltruaraös sjálfstæöisfélag-
anna í Reykjavik veröur haldinn fimmtu-
daginn 13. janúar nk. kl. 20.30. í Valhöll.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Daviö Oddsson, borgarstjóri flytur
ræöu.
Stjórn fulltrúaráósins.
Vörður F.U.S. Akureyri
heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 13. januar kl. 20.00. Gest-
ur fundarins veröur Július Sólnes prófessor.
Allir velkomnir.
Stjórnin