Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
33
Gengið fellt:
Dollarinn hækkaði um
Útsala útsala
Stórkostleg verölækkun.
9,73% í
— Hækkun pundsins 8,64%
— Hækkun dönsku
krónunnar 10,44%
— Hækkun vestur-þýzka
marksins 10,5%
VERULEGAR breytingar urðu á
gengisskráningu í liðinni viku,
vegna 9% gengisfellingar íslenzku
krónunnar, sem hafði beint í Tdr
með sér 9,9% hækkun á erlendum
gjaldmiðlum. Breytingar voru hins
vegar nokkuð mismunandi, eftir
hræringum á erlendum gjaldeyris-
mörkuðum.
DOLLARINN
Bandaríkjadollari var í upphafi
árs skráður á 16,650 krónur, ef
miðað er við sölugengi, en síðan
var hann skráður 18,170 eftir
gengisfellingu á miðvikudag.
Hækkunin þar var því 9,13%.
Hann var síðan kominn í 18,270
krónur á föstudag. Hækkun sölu-
gengis í vikunni er því um 9,73%,
sem er þá jafnframt hækkun doll-
arans frá áramótum.
PUNDIÐ
Sölugengi brezka pundsins var í
upphafi árs skráð 26,831 króna, en
daginn eftir gengisfellinguna, þ.e.
á miðvikudag, var það skráð
29,526 krónur, sem er liðlega 10%
hækkun. Sölugengi pundsins
lækkaði síðan nokkuð út vikuna og
var skráð sl. föstudag á 29,150
krónur. Hækkun pundsins í liðinni
viku og þá jafnframt frá áramót-
um er því um 8,64%.
DANSKA KRÓNAN
Sölugengi dönsku krónunnar
var skráð 1,9851 króna í upphafi
ársins, en var síðan skráð 2,1908
krónur í kjölfar gengisfellingar-
innar. Hækkunin þar á milli var
um 10,36%. Sölugengi dönsku
krónunnar hækkaði síðan lítiilega
út vikuna og var skráð 2,1923
ennfremur nauðsynlega að koma
öðrum atvinnurekstri til góða. Það
þarf að vera jafnræði með at-
vinnuvegunum. Allir verða að
taka á sig þær sveiflur, sem verða
í hagkerfinu, eins og nú með
minnkandi afla og þar með
minnkandi þjóðarframleiðslu,"
sagði Ólafur Davíðsson.
„Okkur hefur reyndar oftast
tekizt að komast út úr ógöngunum
á ótrúlega skömmum tíma, en síð-
an ekki kunnað fótum okkar for-
ráð og sagan endurtekið sig. Ég
hef hins vegar trú á því, að menn
séu sér meira meðvitaðir um þetta
nú, a.m.k. í orði,“ sagði Ólafur
Davíðsson.
Ólafur var spurður um þær
breytingar, sem orðið hafa á hög-
um hans, þ.e.a.s. að fara úr for-
stjórastóli Þjóðhagsstofnunar í
framkvæmdastjórastól hjá iðn-
rekendum. „Það er auðvitað mikill
munur þarna á. Ég var búinn að
starfa hjá Þjóðhagsstofnun í
12—13 ár og var því fyllilega tími
til kominn að breyta til. Eg hef
hins vegar trú á því, að sú reynsla
sem ég hef öðlazt í fyrri störfum
mínum muni gagnast félaginu vel.
Ég mun í mörgum tilfellum eiga
samskipti við sömu menn og
stofnanir og áður,“ sagði Ólafur
Davíðsson.
Ólafur Davíðsson sagði að
fyrstu vikurnar færu í að kynnast
starfsemi félagsins til hlítar. „Ég
hlakka hins vegar til að takast á
við þau verkefni, sem bíða mín í
framtíðinni," sagði Ólafur Dav-
íðsson.
síðustu viku
6ENGBMÓUNM VtKURNAR 27-31 0ES 19t2 06 3-7 JANÚAR 1M3
krónur á föstudag. Hækkun henn-
ar í síðustu viku var því um
10,44%, sem ér jafnframt hækkun
hennar frá áramótum.
VESTUR-ÞÝZKA MARKIÐ
Sölugengi vestur-þýzka marks-
ins var skráð 7,0046 krónur í upp-
hafi ársins, en í kjölfar gengisfell-
ingarinnar var það skráð 7,7237
krónur og hafði því hækkað um
10,27%. Sölugengi vestur-þýzka
marksins hélt síðan áfram að
hækka út vikuna og var skráð
7,7399 krónur sl. föstudag. Hækk-
un þess er því um 10,5% í liðinni
viku, sem jafnframt er hækkun
marksins frá áramótum.
Ford selur stáldótt-
urfyrirtæki sitt til
Nippon Kokan í Japan
SAMNINGAR eru nú á lokastigi
milli Ford Motor Co. í Bandaríkjun-
um og japanska stálfyrirtækisins
Nippon Kokan um kaup þess siðar-
nefnda á meirihluta í dótturfyrirtæki
Ford, Ford Rough Steel Co., sem
hefur verið mikill baggi á Ford sl. ár.
Þessar upplýsingar komu fram á
blaðamannafundi í vikunni, þar sem
Donald E. Petersen, aðalforstjóri
Ford, sat fyrir svörum.
Donald E. Petersen sagði á
fundinum, að Ford sem hefur átt
við mikla rekstrarerfiðleika að
stríða undanfarin ár, bæði vegna
samdráttar í bílaframleiðslu og
sölu, og svo vegna slæmrar út-
komu Ford Rough Steel Co., að
hann gerði sér vonir um, að hagn-
aður yrði af rekstri fyrirtækisins í
Bandaríkjunum á sl. ári í fyrsta
sinn síðan 1978.
Donald E. Petersen sagði enn-
fremur, að fátt gæti komið í veg
fyrir samninga Ford og japanska
fyrirtækisins um kaup þess síðar-
nefnda á meirihluta í Ford Rough
Steel Co., sem er áttunda stærsta
stálfyrirtæki Bandaríkjanna.
Það kom ennfremur fram hjá
Donald E. Petersen, að mest hefði
verið rætt um starfsmannamál
síðustu daga, en komið hefði í ljós,
að verkamenn í stálverksmiðju
Ford fengju um eða yfir 20 dollara
á tímann, sem er liðlega tvisvar
sinnum meira, en starfsbræður
þeirra í Japan fá.
Á fundinum kom ennfremur
fram, að tap Ford á árunum
1980—1981 var um 2,6 milljarðar
dollara og fyrstu níu mánuði sl.
árs var rekstrartap á fyrirtækinu
upp á liðlega 420 milljónir dollara.
Jafnvægi í
fjármálum
ríkissjóðs
SAMKVÆMT bráðabirgðatölum
ríkisbókhaldsins var jafnvægi í fjár-
málum ríkissjóös í lok sl. árs, að því
er segir í frétt frá fjármálaráðuneyt-
inu.
Innistæða á hlaupareikningum í
Seðlabankanum nam þá 96 millj-
ónum króna, en greiðslur af lánum
hjá Seðlabankanum höfðu numið
160 milljónum króna á árinu.
Skuld ríkissjóðs við Trygg-
ingastofnun ríkisins lækkaði um
100 milljónir króna á síðasta ári.
Heildarskuldir ríkissjóðs hjá
Seðlabanka íslands námu, í árs-
byrjun 1982, 226 milljónum króna,
en voru í árslok 151 milljón króna,
en þá hefur verið tekið tillit til
hækkunar lána vegna verðbóta-
þáttar.
Niðurstöðutölur rekstrarreikn-
ings ríkissjóðs verða hins vegar
ekki tilbúnar fyrr en lokið er gerð
A-hluta ríkissreiknings.
Glugginn Laugavegi 49
Blaðburðarfólk
óskast!
ov0 vmXitníi i
Austurbær
Miöbær I
Miöbær II
Skólavöröustígur
Ingólfsstræti
Þingholtsstræti
Úthverfi
Skeiðarvogur
Vesturbær
Tjarnarstígur
Garöastræti
Bárugata
Faxaskjól
Skerjafjöröur
sunnan flugvallar
Kópavogur
Fagrabrekka
ERLENT NAMSKEIÐ
UNDIRBUNINGUR
OG SKIPULAGNING
RITVINNSLU
Stjómunarfélagið býöur nú i fyrsta sinn upp á erlent nám-
skeiö á sviöi tölvufræöslu.
Námskeiöið er ætlaö öllum sem bera ábyrgö á undirbún-
ingi, skipulagningu og gangsetningu á ritvinnslukerfum í
fyrirtækjum. Þátttakendur læra aö gera úttekt á þörf fyrir-
tækisins fyrir ritvinnslu, velja leiöir til aö notkun ritvinnsl-
unnar heppnist sem best, velja réttan hugbúnaö og tækja-
búnaö sem hentar fyrir verkefnin og skipuleggja nauösyn-
legar breytingar samfara ritvinnslunni.
Á námskeiðinu verður m.a. fjallað um:
— The need for word processing in today’s office
— Cost justifying word processing
— Applications for word processing
— The need for administrative support
— Centralization versus decentralization
— Equipment options
MllvmMIIUIIUI, UUI I I UJWUl uKr “ uiii.uiiyvi.m».u
tölvufræðslu í Bandaríkjunum. Hann hefur mikla reynslu í
töivufræöum, bæöi sem stjórnandi tölvudeilda, ráögjafi og
kennari.
TÍMI: 24. og 25. janúar 1983 kl.
09:00—17:00.
Stadur: Hótel Esja, 2. hæö.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunar-
félagsins í síma 82930.
MNUNARFÉLAG
ISLANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930
— The word processing environment
— Operating the system
— The automated office
Leiöbeinandi er Donald J. Wessels, forstjóri fyrirtækisins
Qran Arr* Intornatinnal com hú/Snr nnn á nmfanncmiklfl