Morgunblaðið - 13.01.1983, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
XJOWU-
ÍPÁ
í
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
l»ú hæuir á þér í vinnunni með-
an (>u lítur yfir farinn veg og
ákveður hvað best er að gera
næst. Fyrir þa sem eru heima er
upplagt að baka í dag.
NAUTIÐ
riL'Vfl 20. APRlL-20. MAf
l>ig langar til að gera eitthvað
nýtt og spennandi. I»ú ert mjög
mikið fyrir nýjungar og þig
þyrstir í fróðleik. Taktu þér góð-
an tíma ef þú þarft að taka
ákvarðanir og ekki láta aðra
segja þér hvað þú átt að gera.
TVÍBURARNIR
| SÍJfl 21.MAI-20.JÍINI
l»ú ert í einhverjum vanda í
einkalífinu. Keyndu að leysa
hann með því að ræða við maka
þinn í ró og næði. í vinnunni
gengur vel og þú ert fullur af
starfsorku.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Vertu viðbúinn, þú færð mjög
gott tækifæri í dag. I»að er ein-
hver breyting á einkalífinu en
þú ert ánægður með ákvarðanir
sem þinir nánustu taka.
K«riUÓNIÐ
Ö?l|j23. JÚLl-22. ÁGÚST
l»að er allt mjög rólegt í vinnu
þinni. I*ú verður liklega að
breyta út af venjulegri dagskrá.
I*ú ert ekki mikill bógur til lík-
amlegrar vinnu í dag.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22.SEPT.
I»að verða breytingar í ástalífi
þínu en ekki endilega til hins
verra. I»ú byggir upp nýtt traust
í rólegheitunum. Nú er ágætt að
athuga með nýja vinnu.
B!
W/i
+*k\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I»ú verður feginn að fá smá
hvíld og ró í dag. I»að fer að
hægjast um í fjölskyldumálun-
um sem hafa verið allfjörug.
(>erðu áætlanir fyrir framtíðina.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Öll samskipti við annað fólk og
ferðalög ganga hægt í dag. Leit-
aðu nýrra upplýsinga og reyndu
að breyta út af hefðbundinni
vinnutilhögun.
fil BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ér gengur ekki nógu vel að
spara. Breyttur smekkur og
breyttir verslunarhættir er það
sem þarf að koma til. I»eir sem
nota gleraugu ættu að panta
lima hjá augnlækninum.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Ilest v*ri fyrir aeitur að sofa
lengi frameftir. I>að verður mik-
iA að gera í dag. I>eir sem eiga
afmæli ættu að vara sig á gest-
unum.
VATNSBERINN
I 20. JAN.-18. FEB.
I»ér líður ekkert of vel innra
með þér, þú hefur litla trú á
í>ðru fólki. Ka þú ert móttæki-
legur fyrir trúmál og andleg mál
önnur. I»ú hefðir gott af því að
umgangast dýr.
:< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»ú er lítið spenntur fyrir félags-
störfum eða skemmtunum í
dag. I*ig langar að gera eitthvað
nýtt og spennandi. Hugleiddu
hvað það er sem þú vilt fá út úr
lífinu.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
T
DRATTHAGI BLYANTURINN
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er ekki heiglum hent að
finna vinningsleiðina í þessu
spili:
Norður s ÁD103 h10543 t K2 IG82
Vestur Austur
s KG42 s 97
h K8 h D962
t G973 t 65
IK43 Suður 1 D10965
s 965 h ÁG7 t ÁD1084
Á7
Gegn 3 gröndum fann vestur
útspil sem virtist vera ban-
vænt, lítið lauf. í alvöru lífs-
ins, þ.e.a.s. við spilaborðið,
dugir laufútspil oftast til að
stytta þessum samningi aldur;
vinningsleiðin er svo flókin að
það er ekki á færi nema reynd-
ustu grúskara að koma auga á
hana á opnu borði. En hún er
þannig:
Sagnhafi fær á laufásinn í
öðrum slag, en í stað þess að
byrja á tíglinum fer hann af
stað með spaðaníuna. Vestur
verður að leggja gosann á og
drottningin í blindum á slag-
inn. Og í þessari stöðu er
laufgosa spilað. Við sáum það í
gær að, austur má ekki taka öll
laufin því þá lendir vestur í
þrefaldri valdþröng (vald-
þröng er það sem kallað er á
ensku „guard squeeze"). En
hvað á hann að gera í þessari
rÖ^' Norður
SÁ103
h 1043
t K2
I -
Vestur Austur
s K42 s 8
h K h D982
t G973 t 65
1 - 16
Suður
s 6
h ÁG7
t ÁD108
I -
Ef hann spilar hjarta hleyp-
ir sagnhafi og getur síðan
fengið níunda slaginn með
svíningu í hjarta. Ef á hinn
bóginn austur spilar spaða
getur sagnhafi unnið spilið
með snyrtilegri innspilun:
Hann tekur þrjá efstu í tígli,
hjartaás og kastar vestri síðan
inn á tígul. í tveggja spila
lokastöðu á vestur út með 42 í
spaða en blindur á 103!
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á Ólympíuskákmótinu í
Luzern um daginn koin þessi
staða upp í skák stórmeistar-
anna Ribli, Ungverjalandi,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Unzickers, V-Þýzkalandi.
LIFE, CHARLIE BROWN, FREQUENTLY PKE5ENT5 US WITH TERRI8LE PK0BLEMS
/ <• \
TM£ IXXTÍJR
IS0 vo/ \ „ÓSI,
LET'5 5AY YOU'RE &0IN6
AL0N6 FROM PAY TO
PAY WHEN ALL OF A
5UPPEN 50METHIN6 ?
Lífið, Kalli Bjarna, knýr Ef eitthvað hræðilegt gerðist Hver yrðu viðbrögð þín?
okkur til að horfast í augu við nú skyndilega ...
ýmis vandamál og erfiðleika.
Ég færi fram á það, að spilin
yrðu stokkuð og gefið á ný.
28. Hb7! og Unzicker gafst upp,
því að svarta drottningin fell-
ur eftir bæði 28. — Rxb7, 29.
Rd7++ og 28. - Da8, 29. Hxf7+