Morgunblaðið - 13.01.1983, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
ÍSLENSKA
ÓPERANi
TOFRAFLAUTAN
laugardag kl. 20.00
sunnudag kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl.
15—20. Sími 11475.
Ath.:
Miðar er gilda áttu á sýningu
laugardaginn 8. jan. gilda laug-
ardaginn 15. jan. og miðar er
gila áttu sunnud. 9. jan. gilda
sunnud. 16. jan.
RMARIiOLL
VEITINGAHÚS
Á horni llverfisgölu
°g Ingólfsslrcetis.
1Bordapantanir s. / 8933.
Sími50249
Einvígi
kóngulóarmannsins
Ný, spennandi amerísk mynd um
ævintýri kóngulóarmannsins.
Sýnd kl. 9.
aÆJARHP
Simi 50184
Hörkutólin
Hörkuspennandi hasarmynd um
stöðugt götustrið klíkuhópa stór-
borganna.
Sýnd kl. 9.00.
Bönnuð börnum.
fHfrir&sistfrlfiftift
MetscAubbdá hverjum degi!
HANDLYFTIVAGNAR
margar gerðir
IHARAIDST. BJÖRNSS0N
UMBOÐS OGHEILDVERZLUN
ISMK 8S222 UGMÚA 5 PÍBTHOtF U7
TÓNABÍÓ
Sími31182
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, ftarasti njóanari braaku
leyniþjónustunnarl Bond i Rio de
Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond í
heimi framtiðarinnar! Bond i
„Moonraker", trygging fyrir góðri
skemmtunl
Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlut-
verk: Roger Moore, Lois Chiles,
Richard Kiel (Stálkjafturinn),
Míchael Longdale.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo. Ath. hækkaö verð.
Jólamyndin 1982
Snargeggjad
The funníest (onedy team on the saeen„.
islenakur texti.
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd f
litum. Gene Wilder og Richard Pry-
or fara svo sannarlega á kostum i
þessari stórkostlegu gamanmynd.
Myndin er hreint frábær.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Hækkað verð.
B-salur
Varnirnar rofna
Spennandi stríösmynd meö Richard
Burton og Rod Steiger.
Endursýnd kl. 5, 7 9 og 11.
Bönnuð börnum.
J'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GARÐVEISLA
í kvöld kl. 20.00.
Aðgöngumiðar dagsettir 4 jan.
og 8. jan. gilda á þessa sýningu.
Sunnudag kl. 20.00.
DAGLEIÐIN LANGA
INN í NÓTT
föstudag kl. 19.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
laugardag kl. 20.00.
Litla sviðið
TVÍLEIKUR
í kvöld kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
Með allt á hreinu
Ný, kostuleg og kátbrosleg íslensk
gaman- og söngvamynd sem fjallar
á raunsannan og nærgætinn hátt um
mál sem varða okkur öll. Myndin
sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki
bannaö. Leikstjóri: Ágúst Guð-
mundsson. Myndin er bæöi í Dolby
og Stereo.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 20.30.
LEiKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
JÓI
í kvöld uppselt
sunnudag kl. 20.30.
miðvikudag kl. 20.30
Síöasta sinn.
FORSETAHEIMSÓKNIN
6. sýn. föstudag uppselt
Græn kort gilda.
7. aýn. þriðjudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
SKILNAÐUR
laugardag uppselt.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21.
Simi 11384.
Jólamynd 1982
„Oscarsverðlaunamyndin":
Ein hlægilegasta og besta gaman-
mynd seinni ára, bandarísk, í litum,
varð önnur best sótta kvikmyndin í
heiminum sl. ár. Aöalhlutverkiö leik-
ur Dudley Moore (úr „10") sem er
einn vinsælasti gamanleikarinn um
þessar mundir. Ennfremur Liza
Minnelli, og John Gielgud, en hann
fékk „Oscarinn" fyir leik sinn í mynd-
inni. Lagiö „Best That You Can Do"
fékk „Oscarinn" sem besta frum-
samda lag í kvikmynd.
fsl. texti.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Hækkað verð.
BÍMflSB
Smiðiuvegj 1
Jólamyndin ’82
Er til framhaldslíf?
Aö baki dauðans dyrum
(Beyond Death Door)
Umsögn Ævar R. Kvaran: „besai
kvikmynd er stórkostleg sökum
jjess efnis sem hún Ijallar um. Ég
hvet hvern hugsandi mann til aö
Nú höfum viö tekiö tll sýnlnga þessa
athyglisveröu mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræöingsins Dr.
Maurice Rawiings. Er dauöinn þaö
endanlega eöa upphafiö aö einstöku
feröalagi? Mynd þessi er byggö á
sannsögulegum atburöum. Aöalhlut-
verk: Tom Hallick, Melind Naud,
Leikstj.: Henning Schellerup.
ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verslunin Edda
Gunnarssundi 5, Hafnarfiröi
15% afsláttur af
öllum vörum
verslunarinnar
Jólamyndin 1982
Villimaðurinn Conan
Ný, mjög spennandi ævintýramynd í
Cinemascope um söguhetjuna Con-
an. sem allir þekkja af teiknimynda-
síöum Morgunblaósins. Conan lend-
ir i hinum ótrúlegustu raunum. ævin-
týrum, svallveislum og hættum í til-
raun sinni til aö hefna sín á Thulsa
Doom. Aöalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger (hr. alheimur), San-
dahl Bergman, James Earl Jones,
Max von Sydow, Gerry Lopez.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Jólamynd 1982
frumsýning í Evrópu
ET
THI I.XTHAli llHISTHIAl
Ný, bandarisk mynd, gerö af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá lítiili geimveru sem kemur til
jaröar og er tekin í umsjá unglinga
og barna Meö þessari veru og börn-
unum skapast „Einlægf Traust" E.T.
Mynd þessi hefur slegið öll aösókn-
armet í Bandarikjunum fyrr og síöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðal-
hlutverk: Henry Thomas sem Elliott.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Williams. Myndin er
tekin upp og sýnd í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Vinsamlegast athugiö aö bílastæöi
Laugarásbíós eru viö Kleppsveg.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Afar spennandi og hrottaleg, ný
bandarísk litmynd, um heldur
óhuganlega atburöi i sumarbúö-
um. Brian Metthews, Leah
Ayers, Lou David. Leikstjóri:
rTony Maylam. islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Heimsfrumsýning:
Grasekkjumennirnir
6ÖSTA JANNE
Sprenghlægileg og fjörug ný
gamanmynd í litum um tvo ólíka
grasekkjumenn sem lenda í
furóulegustu ævintýrum, meö
Gösta Ekman, Janne Carlsson.
Leikstjóri: Hans Iveberg.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Kvennabærinn
Blaöaummæli: „Loksins er hún
komin, kvennamyndin hans Fell-
ini, og svikur engan". Fyrst og
fremst er myndin skemmtileg,
þaö eru nánasl engin lakmörk
tyrir því sem Fellini gamla dettur
í tiug" — „Myndin er veisla fyrir
augaö" — „Sérhver ný mynd trá
Fellini er viöburöur". Ég vona aö
sem allara flestir takin sér frí frá
jólastússinu og skjótist til aó sjá
„Kvennabæinn".
Leikstjóri: Federico Fellini.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.05.
hugdjwísr 2ta!!?y?tur
Bráóskemmtileg og spennandi
badnarísk litmynd úr „Villta
Vestrinu" meö Burt Lancaeter,
John Savage, Rod Steiger.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Dauðinn á skerminum
Blaóaummæli: „Óvenju-
leg mynd, sem heldur
athygli áhorfandans“ —
„Romy Schneider leikur f
hina dauövona konu og
hefur fullt vald á þess-
um leikmáta, sem ber
hana inn í þá framtíö,
sem viö höfum ef til vill
þegar náö i skottiö á“
— „Markmiö þessarar
óvenjulegu myndar er
vafalaust aö gagnrýna
fjölmiöla nútímans og
innrás þeirra í einkalíf
fólks“.
Leikstj Bertrand Tavernier.
íslene'rir texti. Sýnd kl. 9 og
11.15.
^ieiNiioaiNiNi
O 19000
NJOSNIRW
-V'SLT.f 4$$
1 *ST*
iiLtHZKURi^ JÖSf-gn
DOMlNlQuE
. TEXTI5 BOSCHERO
Hörkuspennandi lit-
mynd um njósnir og át-
ök i borginni sem nú er í
rúst, meö Richard
Harrison. — fsl. texti.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
____J