Morgunblaðið - 13.01.1983, Side 46

Morgunblaðið - 13.01.1983, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983 Coe heldur sig við 800 metrana Paul Breitner: „Það, voru mistök að selja Ásgeir frá Bayern" HINN heimsfrægi knattspyrnumaður Paul Breitner lýsti því yfir í sjón- varpsviðtali í fyrrakvöld og í blöðum í gærdag að hann myndi hætta að leika knattspyrnu þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Breitner segist ætla aö helga sig fjölskyldu sinni, en jafnframt sinna viðskiptalífinu og eitthvað mun hann verða viðloða knattspyrnulið Bayern MUnchen áfram, þá hugsanlega sem aðstoðarframkvæmdastjóri. Paul Breitner lét þau orð falla í sjónvarpsviðtalinu aö þaö heföu verið mistök hjá Bayern aö selja Ásgeir Sigurvinsson. Hann væri mjög sterkur miöjuleikmaöur og slíkir leikmenn lægju ekki á lausu. Enda heföi Ásgeir sýnt þaö og sannaö hjá Stuttgart-liöinu hvers hann væri megnugur. í stórblöðum V-Þýskalands í gærdag var fjallaö mikiö um þaö aö nú myndi Bayern Munchen reyna að fá Pólverjann Boniek til liös viö sig. Boniek sem er 26 ára gamall leikur með Juventus á Italíu. Kemur þaö fram í dagblöö- unum aö Bayern-liöiö er tilbúiö aö greiöa tvær milljónir marka fyrir hann. Og þá líka miöjuleikmann eöa stjörnu sem jafnast á viö Breitner. Líklegt er talið aö framherjinn snjalli Rummenigge leggi á þaö mikla áherslu aö fá stórspilara í staö Breitners. Rummenigge hefur fengiö góö tilboö frá liöum á italíu, og kaupi Bayern ekki einhvern stórspilara þá er hætt viö því aö Rummenigge hugsi sig um og fari jafnvel frá liöinu. ÞR/ JG FH-ingar fóru létt með mjög slaka Valsmenn FH var ekki í neinum vandræðum meö aö sigra Val í gærkvöldi með 28 mörkum gegn 23 í frekar slökum leik í 1. deildarkeppninni í hand- knattleik. I hálfleik var staðan 15—12 fyrir FH. Þrátt fyrir fimm marka sigur í leiknum lók lið FH langt frá því vel. En það kom aldrei að sök því það var varla heil brú í leik Valsliðsins og liðssamvinna var þar engin. Þaö sem einkenndi leik liðanna öðru fremur var einstaklings- framtak leikmanna beggja liða. í liöi FH var það Kristján Arason sem skoraði 11 mörk þrátt fyrir það aö hann var ekki í umferð mestallan leikinn, og hjá Val var Brynjar Harðarson í aðalhlutverki, skoraöi líka 11 mörk þrátt fyrir aö hann væri tekinn úr umferö í síðari hálfieiknum. FH—Valur 28—23 BREZKi stórhlauparinn Sebasti- An Coe tilkynnti nú um áramótin, að 800 metrarnir yrðu hans aðal- grein á fyrsta heimsmeistaramót- inu í frjálsíþróttum, sem haldið verður í Helsinki í Finnlandi fyrri hluta ágústmánaðar. — Ég reikna einnig með aö keppa í 1500 metra hlaupinu," sagöi Coe í viötali viö brezka fréttamenn. Coe á heimsmetiö í 800 metrum, 1:41,73 mínútur, og hann varö Ólympíumeistari í 1500 metrum 1980. Coe beiö eins og kunnugt er ósigur í 800 metra hlaupinu á Evr- ópumeistaramótinu í Aþenu í haust og strax fóru á kreik sögur um aö hann hygöist færa sig upp og keppa i 5000 metrunum á Ólympíuleikunum í Los Angeles á næsta ári. Coe sagöi aö áætlanir sínar miöuöust allar viö leikina í Los Angeles, en svaraöi því ekki hvort hann tæki þar þátt í lengri hlaupunum. — ágás. FH var alltaf meö frumkvæöiö í leiknum og eftir aö fyrstu fimm mínútur leiksins höföu verið jafnar í mörkum tók FH af skarið, komst yfir og hélt öruggri forystu til leiks- loka. Fyrri hálfleikur var þó lengst af jafn, en mikiö var um mistök í hálfleiknum og mörg góð mark- tækifæri hjá báöum liðum fóru for- göröum. Þegar síöari hálfleikur var hálfn- aður var alveg Ijóst aö Valsmenn áttu enga von. Ráöleysiö í leik þeirra var slíkt, aö meö ólíkindin- um var. FH gekk á lagiö, nýtti sér vitleysur Valsmanna og sigraöi ör- ugglega og því sem næst átaka- laust. Kristján Arason og Guöjón Guö- mundsson voru skástir í liöi FH. Hjá Val bar Brynjar af. En aörir leikmenn léku mjög illa. I stuttu máli: Islandsmótiö 1. deild: Hafnarfjöröur: FH—Valur 28:23(15:12). Mörk FH: Kristján Arason 11, Góður tími í 110 m grind FINNSKi grindahlauparinn Arto Bryggare er í góðri æfingu um þessar mundir, miðað við árang- ur hans í innanhússmóti í Lahti í Finnlandi í síðustu viku. Bryggare hljóp þar 110 metra grindahlaup á 13,58 sekúndum, sem þykir { betra lagi utanhúss. Bryggare, sem veriö hefur í hópi beztu grindahlaupara heims undanfarin ár, ætlar sér stóra hluti í heims- meistaramótinu í frjálsíþróttum, sem haldíð verður í Helsinki í Finnlandi í haust. I/ondon, 11. janúar. Al*. „ÉG ER kominn í mjög góða æf- ingu núna og er alveg tilbúinn að byrja að leika með Tottenham aftur, og þaö er viss tilhlökkun sem fylgir því,“ sagöi Argentínu- maðurinn Ardiles viö blaðamenn í London í gær. En Ardiles mun leika meö Tottenham á móti Lut- on næsta laugardag. Undanfarna ÞAÐ hljóp heldur betur á snærið hjá 28 ára gamalli hjúkrunarkonu í Ósló í síðustu viku. Þá var hún með 12 rétta leiki í ensku knattspyrnunni á getraunaseðli sínum. Og það var enginn smá- vinningur sem hún hlaut. Hún fékk 939.270 krónur norskar. Þetta er nálægt þremur milljón- um íslenskra króna. Og ef upp- hæðin er umreiknuð í dollara þá gerir vinningurinn 135.146 doll- ara. mánuöi hefur Ardiles veriö hjá St. Germain í Frakklandi. — O — LEE Chapman, framherji hjá Ars- enal, var í gærdag skorinn upp viö hnémeiöslum, og kemur ekki til með aö leika neitt næstu tvo mánuði. Chapman sem er 23 ára gamall meiddist á æfingu síöast- liðinn mánudag. 3v., Guöjón Guömundsson 6, Þorgils Óttar 3, Hans Guðmunds- son 3, Guðmundur Magnússon 2, Sveinn Bragason 1, Theódór Sig- urösson 1, Pálmi Jónsson 1. Mörk Vals: Brynjar Harðarson 11, Steindór Gunnarsson 3, Jón Pétur Jónsson 3, Gunnar Lúö- víksson 2, Jakob Sigurösson 2, Þorbjörn Jensson 2. Brottrekstur af velli: Valur: Þorbjörn Jensson í 4 mín., Brynjar Harðarson í 2. mín. FH: Pálmi Jónsson í 2 mín. og Kristján Arason í 2 mín. Sverrir Kristinsson varöi eitt víti í leiknum frá Brynjari Haröarsyni á 50. mín- útu. — ÞR En þetta var ekki eini stóri vinningurinn í Noregi í getraun- unum. Nú um áramótin vann norskur skipstjóri 770 þúsund norskar krónur, en hann hafði greitt 50 norskar krónur fyrir nokkra getraunaseðla. • Ardiles ar feginn að vera kom- inn til Tottenham á nýjan leik. Metþátttaka í Gamlárshlaupi ÍR METÞÁTTTAKA varð í Gamlárs- hlaupi ÍR á síðasta degi nýliðins árs, en alls mættu til leiks 31 karl og fimm konur. Allir karlar nema einn komu í mark og konurnar luku allar sínu hlaupi, en bæöi kynin hlupu sömu vegalengd, 10 kílómetra. Siguröur Pétur Sigmundsson FH sigraði örugglega í hlaupinu, en • Christos Ardizoglou, mikill markaskorari í gríska fótboltan- um, krefst 2.700.000 króna fyrir að framlengja samning sinn viö AEK Athen. Ardizoglou sem er 28 ára hefur spilað fyrir AEK í átta ár og getur því fengið frjálsa sölu þeg- ar samningur hans rennur út, fyrir þetta tímabil. • Sandor Pinter sem leikið hefur 39 landsleiki fyrir Ungverjaland er 12. þarlendi leikmaöurinn sem fær leyfi til að leika sem atvinnu- maður erlendis. Hann fór til Royal Antwerpen og spilar þar nú. • Þessa stundina eru 13 Júgó- slavar sem spila með grískum líðum. loannina keypti nýlega hinn 29 ára gamla Doragan Koto- kovic frá 2. deildar liði í Júgóslav- /u. • Werner Melzer hefur framlengt samning sinn við Kaiserslautern tíl 30. júní 1985. frammistaða Steinars Friögeirs- sonar ÍR kom mest á óvart. Steinar varö í ööru sæti og ekki ýkja langt á eftir Siguröi, og bar sigurorö af Gunnar Páli Jóakimssyni ÍR, sem varö þriöji. Gamlárshlaup ÍR var nú háö sjöunda áriö í röö. Úrslitin í hlaup- inu uröu annars sem hér segir: Karlar: 1. Sigurdur I*. Sigmund.sMin KH 32:27 2. Steinar Kriógeirsson ÍK 32:4H 3. C<unnar l'áll Jóakimsson ÍK 33:05 4. Sighvatur Dýri (iuómundssQn HVÍ 33:45 5. Ingólfur Jónsson KK 33:52 6. Ilafsteinn Oskarsson ÍK 34:22 7. Ágúst Ásgeirsson ÍK 34:38 8. (iaróar Sigurósson ÍK 34:42 9. Omar llólm KH 35:45 10. Stefán Kriógeirsson 36:02 11. Jóhann Heióar Jóhannsson ÍK 36:12 12. Ixóknir Jónsson Á 36:36 13. Sigurjón Andrésson ÍK 37:34 14. (iunnar Birgisson ÍK 37:42 15. Ásgeir l*ór Kiríksson ÍK 37:44 16. (iuómundur Olafsson ÍK 38:02 17. Ilógni Oskarsson KK 38:06 18. Ingvar (iaróarsson HSK 38:38 19. Birgir I*. Jóakimsson ÍK .'18:57 20. Siguróur llaraldsson Kll 38:59 21. Viggó 1». l>óri.sson Kll 39:31 22. Kristinn Bjórnsson ÍK 39:44 23. Sverrir Sigurjónsson ÍK 40:50 24. Ásgeir Theodórsson KK 42:48 25. Bjórn l'étursson Kll 43:42 26. Kristján Ásgeirsson ÍK 44:06 27. Theodór Ásgeirsson ÍK 44:15 28. Olafur Kagnarsson ÍK 46:53 29. Tómas Xoega ÍK 47:08 30. (iísli 1‘álsson KK 48:44 Konur: 1. Kagnheióur Olafsdóttir Kll 36:32 2. Ilrónn (iuómundsdótlir I BK 39:16 3. (iuóhjórg Ilaraldsdóttir KK 42:42 4. Marta Ix-ósdóttir ÍK 42:51 5. Kakel (iylfadóttir Kll 47:36 Ardiles er tilbúinn Stór vinningur í Noregi: Fékk 939.270 kr. norskar í vinning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.