Morgunblaðið - 13.01.1983, Side 47

Morgunblaðið - 13.01.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1983 47 • AlfraA lék «kki með í gær. Hann fékk blóöeitrun í lærið. Man. City áffram Manchester City sló Sunderland út úr ensku bik- arkeppninni í gær, er liðin léku aftur, en þau skildu jöfn á laugardaginn. City sigraði 2:1 og hafði mikla yfirburði í leiknum. Þetta var í fyrsta skipti í sex ár sem City hefur unnið Sunderland. Asa Hart- ford (14. mín.) og David Cross (39. mín.) skoruðu mörk City, og leikmenn liðs- ins áttu þrívegis skot í tréverkið á marki Sunder- land áður en Gordon Chis- holm minnkaöi muninn fyrir gestina. Joe Corrigan réð ekki við skot hans af 25 m færi. Úrslit leikjanna í gær urðu þessi. Bikarinn: Chelsea — Huddersfield 2:0 Man. City — Sunderland 2:1 Newcastle — Brighton 0:1 Stoke — Sheffield Utd. 3:2 Torquay — Oxford 2:1 3. deild: Bradford — Orient 2:3 4. deild: Hartlepool — Peterborough 0:0 Brighton var mjög heppið að sigra Newcastle á útivelli. Kevin Keegan og Imre Var- adi skoruöu báöir fyrir New- castle á síðustu 10 mínútun- um en mörkin voru dæmd af þeim. Peter Ward skoraði eina mark leiksins á 62. mín. Keith Edwards kom Sheff. Utd. yfir gegn Stoke en Dav- id McAughtie jafnaði. Colin Morris skoraði svo fyrir Un- ited úr vfti. lan Painter og Mike Henderson (sjálfs- mark) skoruöu fyrir Stoke ( seinni hálfleik. JLJ: t‘<4 • . KR-ingar langf frá sínu besta en unnu IR léttilega KR-ingar lentu í nokkru basli meö ÍR í fyrri hálfleik í gærkvöldi er liðin mættust í 1. deildinni í handbolta en í þeim síðari var aldrei spurning um hvort liðið sigraði. Reyndar var búist viö aö sigur KR yröi auðveldur og sú varö raunin þegar upp var staðið. Þeir ætluðu sér hins vegar að skora nokkur mörk í hverri sókn j upphafi leiksins — svo virtist a.m.k. vera — slíkur var hama- gangurinn í þeim. Leikurinn end- aöi 28:13 en í hálfleik var KR yfir 12:8. Þess má geta að Alfreö Gísla- son lék ekki meö KR í leiknum — sat reyndar á bekknum hjá þeim — en hann meiddist í feröinni til Þýskalands á dögunum. Ragnar Hermannsson og Haukur Geir- mundsson voru ekki heldur meö KR þar sem þeir eru í prófum. Fjögurra marka munurinn sem var í hálfleik hélst ekki lengi í þeim síöari og mestur varö hann fimm- tán mörk — 28:13 — í lok leiksins. Stefán Halldórsson og Gunnar KR—ÍR 28—13 Gíslason voru bestu menn KR í þessum leik ásamt Jens í markinu. Hann varöi mjög vel. Annars lék KR-liöið alls ekki vel og virkuöu leikmenn áhugalausir og sigurviss- ir. Guöjón Hauksson markvörður ÍR var besti maöur liösins og bjargaöi því frá stærra tapi. Mörkin. KR: Stefán Halldórsson 8, Gunnar Gíslason 6, Guömundur Alberts- son 4, Anders-Dahl Nielsen 4/1, Jóhannes Stefánsson 3, Haukur Ottesen 3. ÍR: Atli Þorvaldsson 4/2, Andrés Gunnlaugsson 3, Ólafur Vilhjálms- son 2, Þórarinn Tyrfingsson 2, Björn Björnsson 1 og Gunnar Kristófersson 1. Brottvísánir: iR-ingar voru reknir útaf í samtals sex mínútur en KRingar í fjórar. Guöjón Hauksson varöi eitt vfti frá Anders-Dahl og annaö misnot- aöi Daninn meö því að stíga á lín- una. Dómarar voru Stefán Arn- aldsson og Rögnvaldur Erlingsson. — SH. Stjörnugjöfin KR: Jens Einarsson ★ ★ ★ Stefán Halldórsson ★ ★ Gunnar Gíslason ★ ★ Guömundur Albertsson ★ Guöjón Hauksson ★ ★ ★ Atli Þorvaldsson ★ Andrés Gunnlaugsson ★ Alfreð fékk blóðeitrun Alfreð Gíslason, landsliðsmaö- urinn kunni í handboltanum, lék ekkert meö félögum sínum í KR gegn ÍR í gærkvöldi. KR-ingar eru nýkomnir frá Þýskalandi þar sem þeir tóku þátt í mjög sterku handknattleiksmóti. ( síðasta leik KR fékk Alfreð tvö þung högg á lærið og er hann nú kominn meö blóðeitrun í fótinn. „Ég veit ekki hve lengi þetta veröur aö lagast — viö eigum aö leika gegn Fram á þriðjudaginn og ég veit ekki hvort ég verö tilbúinn til aö leika þá.“ Aö sögn Alfreös var þetta mjög góö ferö til Þýskalands. „Feröin var hugsuó sem undirbúningur fyrir fjögurra liöa keppnina í Is- landsmmótinu og var hún alveg til- valin til þess. Þaö voru fjögur liö sem tóku þátt í mótinu auk okkar: Dankersen, Bukarest, Kiel og Zar- ajevo. Viö unnum Kiel en töpuöum öllum hinum leikjunum. Þaö var reyndar mjög klaufalegt. Viö vor- um meö þriggja marka forystu gegn Dankersen en töpuöum því niður. Dómararnir snéru þeim leik algerlega okkur í óhag — dæmdu allt á okkur sem þeir gátu. i leikn- um viö Bukarest klúöruöum viö fjórum vitaköstum." Hvaö helduröu um fjögurra liöa keppnina hér heima? Ég held aö sú keppni veröi mjög erfið. Víkingarnir eru aö koma mik- ið upp núna og ég held aö þetta veröi fyrst og fremst barátta milli Víkings, KR og FH. Stjarnan á ör- ugglega eftir aö reita stig, en ég held aö hún komi ekki til meö aö blanda sér í baráttuna um titilinn," sagði Alfreð. — SH. 1. umfferð knattspyrnunnar í vor: íslandsmeistararnir fá Breiðablik í heimsókn • V' Æé 4 . .- -x * ____’Vtí s3lRÍ''Íi«* SWI lÉBli • Ómar Torfaaon og Siguröur Jónsson kljást hér um knöttinn í leik liöa þeírra í fyrra. Víkingar — íslandsmeistararnir — mæta UBK í fyrsta leiknum í vor, en Sigurður og félagar í ÍA fara til Akureyrar og leika gegn Þór. íslandsmeistarar Víkíngs ( knattspyrnu leika gegn Breiöa- blik í Reykjavík í 1. umferö íslandsmótsins í knattspyrnu ( vor, en dregið var í töfluröö hiá KSÍ í gær, og bikarmeistarar IA mæta nýliðum Þórs á Akureyri. íslandsmótiö hefst að þessu sinni um hvítasunnuhelgina, sem er 21. til 22. maí. Dregið var um töfluröö ( 1. og 2. deild karla og 1. deild kvenna. Töflurööin í 1. deild karla litur þannig út: 1. ÍBK 2. ÍBV 3. Þróttur 4. Þór, Akureyri 5. Víkingur 6. UBK 7. ÍA 8. KR 9. ÍBl 10. Valur Síöan er raðað niöur eftir fyrir- fram ákveönu kerfi sem gefiö er upp í mótabók KSÍ. Þessir leikir veröa í 1. umferöinni: ÍBK — Valur ÍBV — ÍBÍ Þróttur — KR Þór — ÍA Víkingur — UBK í 2. deild veröa þessir leikir á dagskrá í 1. umferöinni: Njarövík — Einherji Reynir — KA Fylkir — Fram KS — FH Völsungur — Víöir i 1. deild kvenna leika fyrst sam- an ÍA — Viöir, KR — Víkingur og Valur — UBK. — SH. H • Nói Björnsson, fyrirliöi nýliða Þórs frá Akureyri. Liöiö fær bik- armeistara ÍA í heimsókn í fyrstu umferöinni í vor. Sigurður áfram á Skaganum Siguröur Lárusson, fyrirliði Skagamanna í knattspyrnu, ákvað ( gær ö leika áfram meö liöinu. Líkur voru á því aö Sigurö- ur gengi til liðs viö sina gömlu félaga í Þór, Akureyri, en af þvi veröur ekki nú. Siguröur mun því leika a.m.k. eitt sumar enn meö ÍA. — SH. Borötennismenn í Evrópukeppni Landsliðiö í borötennis heldur utan í dag til þátttöku í Evrópu- keppni landsliða, 3. deild. Aö þessu sinni fer keppnin fram á Guernsey. Aðrar þjóöir en ísland og Guernsey sem taka þátt í keppninni í ár eru Malta og Jers- ey. Keppt verður laugardaginn 15. og sunnudaginn 16. janúar. Liöiö sem keppir að þessu sinni er þannig skipað, landsleikja- f jöldi í sviga: Stefán Konráðsson, Víking (41), Hilmar Konráösson, Víking (19), Ragnhildur Siguröardóttir, UMSB (16). Þjálfari liðsins og fararstjóri er Björgvin Jóhannesson. Fresturinn er aö renna út... Frestur til aö skila inn tilkynn- ingum til KSÍ um þátttöku í fs- landsmótinu í knattspyrnu næsta sumar, rennur út 20. janúar. Sam- bandinu hefur aöeins borist ör- fáar þátttökutilkynningar og ættu félögin því aö drífa sig í því aö senda þær. — SH. Zeljeznicar á góða möguleika Zeljeznicar Nis, sem sló KR út úr Evrópukeppni bikarhafa ( handbolta fyrir jólin lék á dögun- um í 8-liða úrslitum keppninnar viö sænsku bikarmeistarana Drott. Var þar um fyrri leik liö- anna aö ræöa og fór hann fram ( Svíþjóö. Svíarnir höföu góöa for- ystu mest allan tímann en á síö- ustu stundu tókst Júkkunum að jafna 24:24. Eiga þeir því góöa möguleika á því að komast (fjög- urra liða úrslitin. Þaö var Mladen- ovic sem gerði Svíunum lífiö leitt — skoraði tíu mörk, en hann skoraöi einmitt níu mörk í seinni leiknum viö KR. í Evrópukeppni meistaraliöa léku sænsku meistararnir Heim gegn Barcelona frá Spáni og máttu þola tap á heimavelli sín- um. Spánska liöið vann 20:16. Karlskrona — enn eitt sænskt lið — tekur þátt í IHF-keppninni. Liðið lagði Helsingör frá Dan- mörku á heimavelli sínum 23:20 og ætti því að eiga raunhæfa möguleika á því að komast áfram. Skíðagöngu kennsla Skíöafélag Reykjavíkur og Skíðaráð Reykjavtkur gangst fyrir skíðagöngukennslu nú næstu daga, og fer hún fram á Miklatúni. Leiðbeinandi verður Ágúst Björnsson. Námskeiöiö hefst í kvöld kl. 18 og stendur yfir í eina klukkustund. Á morgun veröur þaö á sama tíma, en á laugardag og sunnudag stendur námskeiöið yfir frá kl. 14.00—16.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.