Morgunblaðið - 18.01.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.01.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 9 — 17. JANÚAR 1983 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandankjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dréttarréttindi) 14/01 18,350 18,410 29,158 29,253 15,012 15,061 2,2043 2,2115 2,6280 2,6366 2,5265 2,5348 3,4840 3,4953 2,7403 2,7493 0,3958 0,3971 9,4381 9,4689 7,0509 7,0740 7,7672 7,7926 0,01353 0,01357 1,1064 1,1100 0,1921 0,1928 0,1460 0,1465 0,07957 0,07983 25,768 25,852 20,2812 20,3475 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 17. JAN. 1983 — TOLLGENGI í JAN. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadoll ar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzk florina 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gengi 20,251 18,170 32,187 29,526 16,567 14,769 2,4327 2,1908 2,9003 2,6136 2,7883 2,4750 3,8448 3,4662 3,0242 2,7237 0,4368 0,3929 10,4158 9,2105 7,7814 6,9831 8,5719 7,7237 0.01493 0,01339 1,2210 1,0995 0,2121 0,1996 0,1612 0,1462 0,08781 0,07937 28,437 25,665 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur 42,0% 2. Sparisjóösreikningar. 3 mán.1) 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar. 12. mán. 1).. 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar ... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar.... 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar . 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum 8,0% b. innstæður i sterlingspundum 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... . 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skulóabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem liöur Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er 488 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975 Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Hljóðvarp kl. 23.15: „Við köllum hann róna“ — þáttur um útigangsmenn Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.15 er þáttur sem nefnist „Við köllum hann róna“. Stjórnandi: Ásgeir Hannes Kiríksson. „Þetta verða þrír þættir alls og fjalla um útigangsmennina hérna í Reykjavík," sagði Ásgeir i Ásgeir Hannes Eiriksson verður með þátt um útigangsmenn í hljóð- varpi kl. 23.15. Hannes, „og aðallega byggt á viðtölum, bæði við mennina sjálfa og aðra sem tengjast þeim á einhvern hátt, í starfi eða með öðrum hætti. Þessi stétt er á öru undanhaldi, það er alveg ljóst. Það er vegna þess að komið hafa til sögunnar alls konar félög og stofnanir sem hafa breytt miklu um stöðu þeirra. Og „hráefnið" hefur minnkað; það koma t.d. fram í þættinum athyglisverðar tölur um fullnustu dóma hjá unglingum. Það virðist vera svo, þó að e.t.v. sé of snemmt að ráða í þessar tölur, sem afbrotum unglinga fari fækkandi hér í borginni. En sem sagt, úti- gangsmenn eru ekki það vanda- mál sem þeir voru. Að vísu sefur einn og einn maður í bátaslipp- um eða á ámóta stöðum, en að svo sé ástatt um hópa þessara manna eins og var, það er liðin tíð. Farsótt, SÁÁ, Hvítasunnu- menn, ríkið og fleiri aðilar hafa séð til þess. Og viðhorfin til þeirra hafa líka breyst. Hér áður fyrr var litið á þá eins og hver önnur óþægindi, og menn tóku á sig krók. Nú hefur samfélagið komið til móts við þá og það seg- ir til sín.“ Sjónvarp kl. 21.40: ÚTLEGÐ — nýr þýskur framhaldsmyndaflokkur Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 er fyrsti þáttur af sjö í nýjum þýskum framhaldsflokki, Útlegð (Exil), sem byggöur er á sögu eftir Lion Feuchtwanger. Leikstjóri er Egon Gúnther, en í aðalhlutverkum Klaus Löw- itsch, Louise Martini, Valdim Glowna, Constanze Engelbrecht og Ivan Desny. Sagan gerist í París á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld og greinir frá örlögum Þjóðverja sem þangað hafa flúið undan ógnarstjórn nasista. Þessi mynd er tekin I Shwe Dagon-hofinu I Burma. Búdda liggur með hönd undir kinn. Allir, sem leggja leið sina i hofið til að gera benir sínar, láta eitthvað af höndum rakna og skilja eftir við eiuhverja af hinum fjölmörgu styttum sem þarna eru. Andlejft líf í Austurheimi kl. 20.40: Búdda- og andatrú I Burma Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er fimmti þátturinn i myndaflokkn- um Andlegt lif I Auaturhetmi og nefnist hann Búdda- og andatrú í Burma. Búddatrú er allsráðandi í Burma, en trú á anda framlið- inna hefur einnig mikil áhrif á trúarlíf og listir. Hljóóvarp kl. 11.30: „Skammdegisþankar“ — með nýársósk Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þáttur sem nefnist „Skammdeg- isþankar". Anna María Þórisdóttir flytur. — Ég byrja á að lesa nokkrar skammdegisvísur eftir Þorstein Gíslason, sagði Anna María. — Svo verður þetta sundurlaust rabb um það sem í hugann hefur komið núna í blásvartasta skammdeginu. Ég tala um veðr- ið, nánasta umhverfi, snjóinn, trén og snjótittlingana og minn- ist á stjörnuskoðun. Svo þakka ég og ræði um nokkra góða út- varpsþætti nú yfir jól og áramót. Og loks tala ég nokkuð um sam- búð okkar við landið, um klæðn- að, rafvæðingu og jarðhita og skógrækt og kem í lokin með kannski dálítið sérstæða nýárs- ósk til þjóðarinnar. í þætti sínum, „Skammdegisþank- ar“, talar Anna Maria Þórisdóttir m.a. um snjóinn, trén og snjótittl- ingana. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 18. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús Karel Hannesson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíF‘ eftir Else Chappel. Gunnvör Braga les þýðingu sina (9). • 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 „Skammdegisþankar“ Anna María Þórisdóttir flytur. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍDDEGID____________________ Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. V. 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur Pálsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven Arthur Grumiaux og Concert- gebouw-hljómsveitin í Amster- dam leika Rómönsu nr. 2 í F- dúr op. 50 / Ivo Pogorelich leik- ur Píanósónötu nr. 32 í c-moll op. 111. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaöur Þórhallur Sigurös- son. 20.40 Andlegt líf í Austurheimi 5. Búdda- og andatrú í Burma Búddatrú er allsráöandi í Burma en trú á anda framlið- inna hefur einnig mikil áhrif á trúarlíf og listir. Þýöandi Þorsteinn Helgason. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephcnsen kynnir óskalög barna. 17.00 Spútnik. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjón: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 21.40 Utlegð (Exil) Nýr flokkur — Fyrsti þóttur. Benjamín. Þýskur framhaldsflokkur í sjö þáttum byggður á sögu eftir Lion Feuchtwanger. Leikstjóri Egon Giinther. Aðalhlutverk: Klaus Löwitsch, Louise Martini, Valdim Glowna, Constanze Engelbrecht og Ivan Desny. Sagan gerist í París á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld og greinir frá örlögum Þjóðverja sem þangað hafa flúið undan ógnarstjórn nasista. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 .Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kammertónleikar a. Michel Chapuis leikur á orgel Prelúdíu og fúgu í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Auréle Nicolet og Christiana Jaccottet leika Flautusónötu nr. 2 í E-dúr eftir Carl Philipp Em- anuel Bach. c. Poul Crossley leikur á píanó „Prelúdíu, aríu og finale“ eftir Cesar Franck. d. Beaux Arts-tríóið leikur Pí- anótrió í e-moll eftir Antonín Dvorák. e. Enska kammersveitin ieikur „Serenata notturna" í D-dúr K239 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Benjamin Britten stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur him- ins og jarðar" eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýð- ingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Fæddur, skírður...“ Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthíasdóttir. 23.15 „Við köllum hann róna“ Þáttur um utangarðsfólk. Stjórnandi: Ásgeir Hannes Ei- ríksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 18. janúar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.