Morgunblaðið - 18.01.1983, Page 22

Morgunblaðið - 18.01.1983, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANÚAR 1983 Toni Schumacher: Syndaselur HM-keppninnar á Spáni síðasta sumar „Á aöeins þremur sekúndum gleymdu menn öllu sem ég hafði áður gert. Allt var gleymt sem ég hafði áður afrekað fyrir lið mitt oa landslíðiö.“ Eftir brotið á Frakk- anum Battiston var Schumacher talinn syndaselur heimsmeistarakeppninnar. Hann er sá Þjóðverji sem mest var hataður. Hann varð að líða fyrir allt sem gerðist hjá vestur-þýska landsliðinu, þ.e.a.s. tapið fyrir Alsír, „svindlleikinn“ gegn Austurríkismönnum og agaleysi ýmissa leikmanna meðan á keppninni stóð. „Ég var svívirtur og mér var hótað. Það var tilgangs- laust fyrir mig að reyna að réttlæta brotiö á Battiston á nokkurn hátt. Hatrið á mér var slíkt að það var sama hvað ég gerði á þessum tíma, öllu var snúið gegn mér. Ég átti ekki uppreisnar von. Ég sá að eína leiðín út úr þessum vanda var að leika betur í markinu en nokkru sinni fyrr, annars var öllu lokiö fyrir mér.“ • Schumacher er óumdehantega beatt markvðrdur í V-Þýskalandi í dag og einn aá besti sem fram hefur komió {mörg ár. • Schumacher er farinn að broea aftur eftir að hafa orðið fyrir aðkasti úr ýmsum áttum. Eins og leea má f greininni hér á síðunni hefur hann ekki átt sjö dagana sæla. „Það var tyrst í leiknum gegn Glasgow Rangers aö ég fann sjálf- an mig aftur og ég leyföi mér aftur aö vera ég sjálfur! Þá loksins losn- aöi um þá brynju sem haföi smám saman hlaöist upp hjá mér og þaö losnaöi um mig. Þessi leikur virk- aöi fyrir mig eins og vítamín- sprauta. Ég kyssti sjónvarpskvik- myndavél sem var viö hliöarlínu vallarins. Margir töldu þaö hroka af minni hálfu. Fyrir mig er knatt- spyrnan „show“. Ég tel aö meö lát- bragöi mínu geti ég betur tengst áhorfendum. Eftir aö viö unnum þennan leik 5:0 fannst mér aö erf- iöasti tíminn frá brotinu á Battiston væri liöinn hjá. Ég gat aftur slegiö á létta strengi, hlegiö og haföi fengiö sjálfstraustiö aftur. Aftur á móti eru enn margir sem hafa ekki gleymt þessu atviki og því var ekki um annað aö ræöa en aö ég fengi mér leyninúmer fyrir mína allra nánustu vini. Svo viröíst sem gamli góöi Toni sé búinn aö ná sér aftur, aö vísu meö nokkrum undantekn- ingum. Hann hefur lært á þessum þremur mánuöum aö þaö borgar sig ekki aö vera mjög opinn, aö ræöa málin opinskátt við fjölmiöla, heldur veröur aö hugsa sig tvisvar um áöur en nokkuð er sagt. Af hverju var ég svona baráttu- gjarn og af hverju vildi ég standa mig svo vel á HM? Ég vildi, og stefndi að því, aö verða heims- meistari. Ég vildi veröa heims- meistari þrátt fyrir þaö agaleysi sem ríkti í herbúðum vestur-þýska landsliösins fyrir HM. í æfingabúö- um munaði minnstu að ég væri bú- inn aö fá mig fullsaddann og íhug- aöi ég á tímabili aö gefa ekki kost á mér í landsliöiö. Eftir samstuöiö viö Battiston var þaö aöeins einn sem sagöi: Við skulum fara meö blómvönd á sjúkrahúsiö. Auövitaö heföi ég fundið þaö upp hjá sjálfum mér. Seinna þegar ég fór aö eigin frum- kvæöi til Patricks á sjúkrahúsiö f Metz, sagöi hann viö mig: „Toni, ég erfi þetta samstuö ekki viö þig. Þaö heföi alveg eins getaö veriö þú sem lægir hér í staö mín.“ Því svaraði ég á þessa leiö: „Patrick, þess vegna er ég kominn hingaö til þin, og til að biðjast fyrirgefn- ingar“. Því, aö ég skyldi fara og biöjast fyrirgefningar var snúiö gegn mér. Daglega mátti ég lesa í dagblööum, þar sem mér var líkt viö SS-mann og Nazista. Þaö var sama hvar ég kom, alls staöar var baulaö á mig og fólk kastaöi í mig steinum og fúlum eggjum. I vin- áttuleik sem Köln lék í París fyrfr keppnistímabiliö, varö ég aö fá lögreglufylgd út af leikvanginum. En verst af öllu voru þó þegar árásir sem voru geröar aö fjöl- skyldu minni; foreldrum, konu og syni. Allir sem vilja setja sig í mín spor hljóta aö sjá, aö þessi tími var gífurlega erfiöur fyrir mig, erfltt reyndist aö einbeita sér aö knattspyrnunni. Ég er sérstaklega þákklátur þjálfara mínum Rinus Michels fyrir aö standa fullkomlega meö mér. Vinir mínir hafa elnnig haft skilning á því að óg er gjör- breyttur maöur eftir allt þaö sem gerst hefur. Ég tel aö ég hafi aldrei leikiö betur í markinu en nú, en þaö verður alltaf hindrun fyrir mlg í hvert skipti sem mér lendir saman viö útileikmann eftir úthlaup úr markinu, veröur mér kennt um brotiö, jafnvel þó aö brotiö sé á mér. Þaö hef ég upplifaö í nokkr- um leikjum. Ég held samt sem áö- ur áfram aö vera óhræddur í návigi ef aö svo ber undir, raunverulega veit maður aldrei sem markmaður hvort aö maöur kemur heill úr þessum úthlaupum sem hver markvöröur upplifir í hverjum knattspyrnuleik ... “ 3 mánaða vandræði: 8. júlí: f undanúrslitum HM í leik Frakka og Vestur-Þjóðverja í Sevilla, hleypur Toni Schumacher Frakkann Battiston gróflega niöur. Dómari leiksins sér ekkert athuga- vert viö þetta glæfralega samstuö. Hann sér ekkert reglubrot, en heimspressan var á annarri skoö- uij: „Ljótasta brot sem nokkurn tíma hefur sést á HM“, stóö meöal annars í „Daily Mail.“ Franska blaðiö „Parissien" sagöi: „Schu- macher sparkaöi Battiston niður.“ Afleiöingar af árekstri Schumacher viö Battiston: hálshryggjarliöur brotinn, tvær tennur brotnar. Schumacher bregst hranalega viö: „Ég skal borga kragann um háls- inn“. Klukkan 4 um nóttina hringir hann í konu sína og foreldra: „Þetta var óviljandi, ég vildi ekki meiöa hann“. 14. jÚIÍ:Schumacher hringir í Battiston í Metz og biöur um fyrir- gefningu og skilning. Battiston: „Schumacher virkaöi mjög miöur sín“. 15. júlí: Schumacher fer til Metz til aö biöjast persónulega fyrirgefningar. Atvlnnuknatt- spyrnumennirnir takast í hendur og telja aö málinu sé lokiö. Ekki aldeilis. Fjölmiðlar láta enn í sér heyra og afsakanir hans eru túlk- aöar sem hrein yfirborösmennska. Jafnvel þótt Battiston segi: „Ég tek afsökun Tonis fullgilda". 31. júlí: 1 FC. Köln tekur þátt í alþjóölegu mótl ( Freiburg í Vestur-Þýskalandi. Hótunarbréf berast og Toni er hótaö lífláti. Sér- stakur lögregluflokkur er haföur fyrir aftan markiö í hverjum leik sem hann spllar. 3. ágúst: 1 FC. Köln tekur þátt í alþjóölegri keppni í París. Enn moröhótanir. Lögregluvernd. Hann er grýttur meö tómötum og fúlum eggjum. Plaköt um allan leikvanginn, Toni Schumacher SS-maöur ... 21. ágúðt: Toni leikur meö Köln í Bundesligunni gegn Braunschweig. Bak við marklö hrópa áhangendur Braun- schweigs: „Moröingi, moröingi." 11. september: Enn í leik í Bundesligunni gegn Dortmund. Hann er grýttur meö tómötum, lauk, rakettum, glerílátum og grjótí. 22. september: Landsleikur Vestur-Þýskaland — Wales. Eig- inlega átti Toni ekki aó leika. Markvöröurinn Bernd Franke meiöir sig á síöustu stundu. Toni er látinn leika. Áhorfendur ( Múnchen taka Toni vel og hrópa aö þeir standi meö honum. Toni lætur þakka fyrir sig í hálfleik. Eftir leikinn sagði Toni: „Aldrei hefur mér liöiö eins vel á ævinni og mun ævinlega veröa Munchenarbúum þakklátur fyrir þennan móralska stuöning." 13. október: Landsleikur England — Vestur-Þýskaland. Fyrir leikinn er Toni lýst sem HM-skúrknum. Aö leik loknum mátti lesa: „Heimsklassa frammi- staöa“. Toni haföi fengið uppreisn æru sinnar. 3. nóvember: UEFA-keppn- in: Köln gegn Glasgow Rangers. Köln vinnur 5:0. Toni kyssir sjón- varpsmyndavélina. • Toni moð konu sinni Msrllos og bflmum sínum tvoimur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.