Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 12
V» MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983 SJONVARP DAGANA 30/ 1 MUGXRD4GUR 22. janúar 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Ilönskukennsla í tíu þáttum. I þáttunum segir frá íslenskri stúlku sem dvelst í Kaup- mannahöfn um tíma, eignast danska vini og skoðar sig um. Efni þáttanna er ekki síður skemmtun og fróðleikur um land og þjóð en dönskukennsla. Sjónvarpsþættirnir vetða endur- teknir á miðvikudögum. Jafn- framt verða fluttir útvarpsþætt- ir um sama efni á mánudögum og fimmtudögum. 18.25 Steini og Olli Grafarræningjar —■ Skop- myndasyrpa með frægustu tvimenningum þöglu mynd- anna, Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Löður Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tígur í veiðihug (The Tiger Makes Out) Bandarísk bíómvnd frá árinu 1967. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Eli Wallach og Ann Jackson. Lífið hefur fært Ben Harris lítið annað en vonbrigði og einveru. í örvæntingu grípur hann til þess ráðs að fara á stúfana og ræna sér kvenmanni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.30 Tvöfaldar bætur (Double Indemnity) — Endur- sýning Bandarísk bíómynd gerð árið 1944 eftir sögu James M. ('ains sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk: Fred McMurrey, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Myndin segir frá tryggingasölu- manni og kaldrifjaðri konu sem leitar aðstoðar hans. Hún vill losna Við eiginmanninn en hafa hann þó vel líftryggðan fyrst. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aður sýnd í sjónvarpinu í júní 1979. 00.15 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 23. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Smiðurinn — Bandarískur framhaldsflokkur um land- nemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Listbyltingin mikla Annar þáttur. Valdatafl Breskur myndaflokkur í átta þáttum um nútímalist. Eftir fyrri heimsstyrjöld ríkti upplausn og vonbrigði í Evrópu. Listamenn ýmist afneituðu hefðbundnu listformi eða gengu í þjónustu nýrra einræðisafla. Umsjónarmaður er Robert Hughes, listgagnrýnandi tíma- ritsins Time. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Ár elds og ösku Mynd, sem sjónvarpið lét gera um eldgosið í Heimaey, sem hófst 23. janúar 1973 — fyrir réttum áratug. Myndinni lýkur ári síðar, um það bil sem upp- bygging er að hefjast á Heima- ey. Mynd þessi var sýnd í sjón- varpsstöðvum víða um heim skömmu eftir að hún var gerð en hefur ekki áður verið sýnd hérlendis. Kvikmyndun: Þórarinn Guðna- son. Hljóð: Marinó Ólafsson. Umsjónarmaður og þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.05 Kvöldstund með Agöthu Christie Blái vasinn — breskur sjón- varpsmyndaflokkur. Leikstjóri Ceryl Coke. Aðalhlutverk: Derek Frances, Robin Kermode, Isabelle Spade og Michael Aldridge. Ötulum námsmanni og golfleik- ara verður ekki um sel þegar hann heyrir hrópað á hjálp úti á golfvelli þótt þar sé engan mann að sjá. En þetta er aðeins upphafið að ráðgátu biáa vas- ans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok /MhNUOdGUR 24. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Steingrímur Sigfússon. 21.15 Fleksnes 5. Snurða á þráðinn. Sænsk- norskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — sænska og norska sjónvarpið.) 21.45 Tónleikar Sameinuðu þjóð- anna Fílharmóníusveit New York- borgar leikur í fundarsal alls- herjarþingsins á degi Samein- uðu þjóðanna, 24. október 1982. Stjórnandi Zubin Mehta. Ein- leikari á fiðlu er Pinchas Zuk- erman. Á efnisskránni eru eftir- talin verk: „Sequoia“ eftir bandaríska tónskáldið Joan Tower. Fiðlukonsert í D-dúr eft- ir Ludwig van Beethoven. „Myndir á sýningu" eftir Mod- est Mussorgsky. 23.20 Dagskrárlok Tónleikar Sam- einuðu þjóðanna Á mánudagskvöldið er dagskrá frá tónleikum Sameinuðu þjóðanna. Fílharmóníusveit New York-borgar leikur í fundarsal allsherjar- þingsins á degi Samein- uðu þjóðanna, 24. október 1982. Stjórn- andi er Zubin Metha. Einleikari á fiðlu er Pinchas Zukerman. Á efnisskránni eru eftir- talin verk: „Sequoia" eftir bandaríska tón- skáldið Joan Tower. Fiðlukonsert í D-dúr eftir Ludwig van Beet- hoven. „Myndir á sýn- ingu“ eftir Modest Mussorgsky. Zubin Metha Pinchas Zukerman Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Gordon Macrae, Shirley Jones, Rod Steiger og Gloria Gra- hame. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 00.15 Dagskrárlok Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 20.40 Andlegt líf í Austurheim 6. Víetnam. Listamenn í útlegð. I Víetnam eiga listir og fornir siðir ekki upp á pallborðið hjá valdhöfum en meðal flóttafólks í Frakklandi geymist þjóðararf- urinn. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.40 Útlegð 2. Anna. Þýskur framhalds- flokkur í sjö þáttum um líf og örlög flóttamanna af gyðinga- ættum í París á uppgangstímum nasista í Þýskalandi. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 25. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. A1IENIKUDNGUR 26. janúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guðbjörg Þór- isdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Bólusóttin. Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.35 Hildur Fyrsti þáttur. Endursýning. Dönskukennsla í tíu þáttum sem lýsa dvöl íslenskrar stúlku í Danmörku. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Líf og heilsa Meltingarsjúkdómar. Fjallað er um meltingarfærin og helstu vefræna sjúkdóma í efri hluta þeirra. Bjarni Þjóðleifsson yfir- læknir, Hjalti Þórarinsson pró- fessor og Tómas Á. Jónasson yfirlæknir veittu sérfræðilega aðstoð við gerð þáttarins. Um- sjón og stjórn: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Vilmundur Gylfason, formaður miðstjórnar hins nýstofnaða Bandalags jafn- aðarmanna, situr fyrir svörum. 23.10 Dagskrárlok FOSTUDAGUR 28. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson, Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Mar- grét Heinreksdóttir og Ólafur Sigurðsson. 22.15 Kóngurinn og hirðfíft hans (Der König und sein Narr) Þýsk sjónvarpsmynd gerð árið 1981 eftir samnefndri bók eftir Martin Stade. Efnið er sótt í sögu Prússlands á fyrri hluta 18. aldar. Segir hér frá hugsjónamanninum Jakobi Gundling, og skiptum hans við Friðrik Vilhjálm I. Prússakon- ung (1713—1740). Leikstjóri Frank Beyer. Aðalhlutverk Wolfgang Kieling, Götz George, Jiirgen Draeger og Klaus Weiss. Þýðandi Eiríkur Har- aldsson. 00.10 Dagskrárlok L4UGARD4GUR 29. janúar 16.00 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Annar þáttur. Dönskukennsla í tíu þáttum sem lýsa dvöl ís- lenskrar stúlku í Danmörku. 18.25 Steini og Olli „Eftir kvölda kelirí ..." Kvikmyndasyrpa með Stan Laurel og Öliver Hardy. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Orð í tíma töluð Breskur skemmtiþáttur með Peter Cook og nokkrum kunn- um gamanleikurum sem birtast í ýmsu gervi í syrpu leikatriða. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Oklahoma Bandarísk dans- og söngva- mynd frá 1955 gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Rodgers og Hammerstein. Leikstjóri SUNNUD4GUR 30. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Drengur í vanda. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Listbyltingin mikla 3. þáttur. Sælureiturinn. Bresk- ur myndaflokkur i átta þáttum um nútímalist. í þessum þætti verður fjallað um þá stefnu í máiaralist, sem nefnist impress- ionismi, listamenn, sem aðhyllt- ust hana og verk þeirra. Þýð- andi Hrafnhildur Schram. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Ás- laug Ragnars. 21.30 Stiklur 8. þáttur. Undir Vaðalfjöllum. Fyrsti þáttur af þremur þar sem stikiað er um Austur-Barða- strandarsýslu. Hún er fá- mennasta sýsla landsins og byggð á í vök að verjast vestan Þorskafjarðar, en fegurð lands- ins er sérstæð. Þessi þáttur er úr Reykhólasveit. Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 22.10 Kvöldstund með Agöthu Christie Konan í lestinni. Breskur stjónvarpsmyndaflokkur. Leik- stjóri Brian Farnham. Aðalhlut- verk: Osmund Bullock og Sarah Berger. Ástar- og ævintýrasaga sem hefst í lestinni til Ports- mouth. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok Prófkjör Sjálfstæóisflokksins Suðurlandskjördæmi Fer fram dagana 22. og 23. janúar nk. svo sem nánar er auglýst annar staðar. Kosningarrétt hafa allir flokksbundnir sjálfstæö- ismenn 16 ára og eldri svo og allir stuöningsmenn Sjálfstæðisflokksins 20 ára og eldri, og jafnframt þeir stuðningsmenn sem ná 20 ára aldri á yfir- standandi ári. Frambjóðendur hafa verið auglýstir. Kjósa skal 4 frambjóöendur, 1 úr hverju prófkjörsumdæmi (hólfi) með þeim hætti að númera 1, 2, 3, 4, fyrir framan nafn þess frambjóöanda sem kjósandi kýs að setja í þaö sæti. Ekki má merkja viö fleiri og ekki færri, annars er kjörseðill ógildur. Prófkjörsstjórn. Konan í lestinni A sunnudagsk'völd 30. janúar verður sýnd mynd í breska sjónvarpsmyndaflokknum Kvöldstund með Agöthu Christie og nefnist hún Konan í lestinni. Leikstjóri er Brian Farnham, en í aðalhlutverkum Osmund Bullock og Sarah Berger. Þetta er ástar- og ævintýrasaga sem hefst í lestinni til Portsmouth. Halldór Halldórsson Vilmundur Gylfason Ingvi Hrafn Jónsson Á hraðbergi Á miðvikudagskvöld er viðræðuþátturinn Á hraðbergi. Umsjónarmenn: Halldór Halldórsson og Ingvi Hrafn Jónsson. Vilmundur Gylfason, formaður hins nýstofn- aða Bandalags jafnaðarmanna, situr fyrir svörum. Philips örbylgjuof nar eru fyrir þásem þurfa að fylgjast með tímanum tmín — KYNNING í DAG FRÁ KL. 16-18 í SÆTÚNI 8 Haraldur Magnússon matreiðslumaður leiðbeinir um notkun örbylgjuofna Bacon Kabab I rauninni er sama hvernig tima þlnum ervarið - Philips Microwave kemur þér þægilega á óvart. Sumlr nota hann vegna þess að þelr nenna ekkl að eyða löngum tfma I matrelðslu. Aðrlr matreiða máitfðir vikunnar á laugardögum og frysta þær til geymslu. Philips sér slðan um góðan mat á nokkrum mlnútum, þegar best hentar. Þæglndl: Enginn upphitunartfml, fljótleg matreiðsla, minni rafmagnseyðsla. Hraðl: Þföir rúmlega 3 punda gaddferöinn kjúkling á 20 mlnútum. Bakar stóra kartöflu á 5 mlnútum. Nærlng: Heldur fullu næringargildl fæöunnar, sem tapar hvorki bragði né lit. Hrelnsun: Aöelns maturinn sjóöhitnar, slettur eöa bitar sjóða ekki áfram - og eldamennskan hefur ekki áhrlf á eldhúshitann. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúnl 8. STEINOLÍUOFNAR FYRIRLIGGJANDI AFAR HAGSTÆTT VERÐ Skeljungsbúðin < SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Frðnsk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.