Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 14
UTVARP
DAGANA22/1—29/1
46
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
L4UG4RD4GUR
22. janúar
7.00 Veðurfrejrnir. Fréttir. B*n.
Tónleikar. Þulur velur ojj kynn-
7.25 l>eikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfrejjnir.
Morgunoró: Bernharður Guó-
mundsson talar.
8.30 Forustujjr. dajjbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Oskalög sjúklinga. Lóa Guó-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Hrimgrund — íltvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Sólveig
Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. íþróttaþáttur.
rmsjónarmaður: Hermann
Gunnarsson.
Helgarvaktin — (Jmsjónar-
menn: Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930-60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 l>á, nú og á næstunni.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir.
16.40 íslenskt mál. Jón Hilmar
Jónsson sér um þáttinn.
17.00 SíðdegLstónleikar. Illjóðfær-
aflokkurinn „Musica Antique**
leikur í útvarpssal. Alison MeF
ville leikur á blokkflautu og
þverflautu, ( amilla Söderberg
leikur á blokkflautur, Helga
Ingólfsdóttir á sembal, ólöf
Sesselja Oskarsdóttir á violu da
gamba og Snorrí Örn Snorrason
á gítar.
a. „SonaU a tre“ eftir Franc-
esco TurinL
b. „Sonata IV“ eftir Arcangelo
CorellL
c. „Pieces en trk>“ eftir Marín
Marais.
d. „Sonata fyrir þverflautu“
eftir Johann Philipp Kirnberg-
er.
e. „Allegretto" eftir Kaspar
Fiirstenau.
f. „The Braes of Ballandine“
eftir Edward Miller.
g. „Menúett“ eftir Fernando
Sor.
h. „The Grand Duke of Mosc-
ow“ eftir ókunnan höfund.
L „Andante og allegretto“ eftir
Kaspar Fiirstenau.
18.00 „Stundarsakir". Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson les úr
óprentuðum Ijóðum sínum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. IJmsjón: Helga
Thorberg og Kdda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Kvöldvaka
a. „Leikir að fornu og nýju“.
Kagnheiður Pórarinsdóttir
heldur áfram að sejjja hlustend-
um frá leikjum er tíðkast hafa
hérlendis um langa tíð.
b. „Kínaferð Árna frá Geita-
stekk.“ Þórsteinn frá Hamri les
frásögu úr ferðabók Árna
Magnússonar og flytur inn-
gangsorð.
c. „(Jtangarð8maður“. Ágúst
Vigfússon les úr bók sinni
„Mörg eru geð guma“.
d. „Möðrudalspresturinn“. Sig-
ríður Schiöth les úr þjóðsögum
Ólafs Davíðssonar.
21.30 Gamlar plötur og góðir tón-
ar. Haraldur Sijnirðsson sér um
tónlistarþátt (RIJVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
(•unnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (34).
23.00 Laugardagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
23. janúar
8.00 MorgunandakL Séra Þórar-
inn Þór, prófastur á Patreks-
firði flytur ritningarorð og b*n.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
8.35 Morguntónleikar. Frá pí-
anótónleikum ('ypriens Katsar-
is á tónlistarhátíðinni í Schwetz-
ingen 15. maí 1982.
1. „Kinderszenen** op. 15 eftir
Robert Schumann.
2. (Jmritanir fyrir píanó eftir
Franz Liszt:
a. Tilbrigði um „Weinen, klag-
en, sorgen, sagen“, úr kantötu
nr. 12 eftir Johann Sebastian
Barh.
b. Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68
„Pastroale** eftir Ludwig van
Beethoven.
c. Largo úr Óbókonsert eftir
Benedetto Marcello.
(Hljóðritun frá utvarpinu í
Stuttgart.)
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 (Jt og suður. Þáttur Friðríks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Hafnarfjarðar-
kirkju. Prestur: Séra Gunnþór
Ingason. Organleikari: Páll Kr.
Pálsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.10 Frá liðinni viku. (Jmsjónar-
maður: Páll Heiðar Jónsson.
14.00 Kldgosið í Heimaey fyrir 10
árum. Cmsjónarmenn Eyjapist-
ils, Gísli og Arnþór Helgasynir
taka saman þátt með viðtölum.
Aðstoðarmaður: Aðalsteinn
Ásberg Sijjurðsson.
15.15 Nýir söngleikir á Broadway
- XI. þáttur. „Níu“ eftir Yest
on; siðari hluti. (Jmsjón: Árni
Blandon.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Gamanið í (Juðspjöllunum.
Dr. Jakob Jónsson flytur
sunnudagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 20. þ.m.; fyrri hl. Stjórn-
andi: Klauspeter Seibel. Ein-
leikari: Rut Ingólfsdóttir.
a. „Egmont**, forleikur op. 84
eftir Ludwig van Beethoven.
b. Fiðlukonsert eftir Paul
Hindemith.
— Kynnir Jón Múlí Árnason.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? — Spurninga-
þáttur útvarpsins á sunnu-
dagskvöldi. Stjórnandi: Guð-
mundur Heiðar Frímannsson.
Dómarí: Guðmundur Gunnars-
son. Til aðstoðar Þórey Aðal-
steiiisdóUir (RÚVAK).
20.00 Kunnudaesstúdíóið — Út-
varp unga fólksins. (iuðrún
Birgisdóttir stjórnar.
20.45 NútímatónlisL Þorkell Sig-
urbjörnsson kynnir.
21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar
Baldursson segir frá.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson les (35).
23.00 Kvöldstrengir. Umsjón:
Helga Alke Jóhanns. Aðstoðar-
maður: Snorrí Guðvarðsson
(RÚVAK).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
44hNUD4GUR
24. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Séra Gunnar Björnsson flytur
(a.v.d.v.). Gull í mund — Stefán
Jón Hafstein — Sigríður Árna-
dóttir — llildur Eiríksdóttir.
7.25 Leikfimi. (Jmsjón: Jónína
Benediktsdóttir.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Rósa Sveinbjörns-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„LíP‘ eftir Else Kappel. Gunn-
vör Braga les þýðingu sína (13).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón-
armaður: Ottar (Jeirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða
(útdr.).
11.00 „Eg man þá tíð.“ Lög frá
liðnum árum. Lmsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 LysUuki. Þáttur um lífið og
tilveruna í umsjón Hermanns
Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
14.30 „Tunglskin í trjánum4*,
ferðaþ*ttir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (7).
15.00 Miðdegistónleikar. Helga
og Klaus Storck leika á selló og
hörpu Sónötu í g-moll eftir Jean
Louis Duport/ (Jeledonio, (Jelin,
Pepe og Angel leika Konsert
fyrir íjóra gítara og hljómsveit
eftir Joaquin Rodrigo með Sin-
fóníuhljómsveitinni í San Ant-
onio; Victor Alessandro stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Litli Tútt“, saga úr bókinni
Berin á lynginu. I>ýðandi Þor-
steinn frá Hamri. Ragnheiður
(■yða Jónsdóttir les. Barnalög
sungin og leikin.
17.00 Þ*ttir úr sögu Afríku, V. og
síðasti þáttur — Ovissutímar.
(Jmsjón: Friðrik G. Olgeirsson.
Lesari með umsjónarmanni,
(.uðrún l*orsteinsd.
17.40 Hildur — Dönskukennsla.
1. kafli — „Ankomst"; fyrri
hluti.
17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guð-
mundur Arnlaugsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars-
son flytur þáttinn.
19.40 (Jm daginn og veginn
Páll V. DaníeLsson fv. forstjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins. I*órður
Magnússon kynnir.
20.40 Frá alþjóðlegri tónlistar-
keppni þýskra útvarpsstöðva í
Miinchen sl. haust. — Fyrri
hluti. Verðlaunahafar leika og
syngja á kammertónleikum 23.
september sl. tónlist eftir Jos-
eph hayden, Franz Schubert,
Hans Werner henze, Edward
Grieg, Maurice Ravel, Hugo
Wolf og Béla Bartók. (Illjóðrit-
un frá útvarpinu í Múnchen.)
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar“ eftir Káre HolL
Sigurður (lunnarsson les þýð-
ingu sína (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Maður, samfélag, náttúra.
(Jm kenningar Adam Smiths.
Brot úr kenningunni um sið-
kennd. Haraldur Jóhannesson
flytur erindi.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 20. þ.m.; síðari hl. Stjórn-
andi: Klauspeter Seibel.
a. Sinfónía nr. 8 f h-moll
„Ofullgerða hljómkviðan" eftir
Franz SchuberL
b. MeLstarasöngvarnir, forleik-
ur eftir Richard Wagner.
— Kynnir. Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRHDJUDKGUR
25. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurtekinn þátt-
ur Arna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Magnús Karel
llannesson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„LíP‘ eftir Else Kappel. Gunn-
vör Braga les þýðingu sína (14).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum.“
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
I 11.30 Vinnuvernd. (Jmsjón: Vigfús
GeirdaL
11.45 Ferðamál. (Jmsjón: Birna G.
Bjarnleifsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson og Þorgeir Ástvalds-
son.
14.30 „Tunglskin í trjánum“,
ferðaþ*ttir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (8).
15.00 Miðdegistónleikar. Fílharm-
óníusveitin í Berlín leikur
„ítölsku stúlkuna í Alsír“, for-
leik eftir Gioacchino Rossini;
Ferenc Fricsay stj./ Fílharmón-
íusveitin í Vín leikur Sinfóníu
nr. 1 í Odúr eftir Franz Schu-
bert; Istvan Kertesz stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Ijigið mitt. Helga Þ. Steph-
ensen kynnir óskalög barna.
17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr
heimi vísindanna. Dr. Þór Jak-
obsson sér um þáttinn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um-
sjónarmaður: Olafur Torfason.
(RÚVAK.)
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Kvöldtónleikar.
a. Peter Pears, Philip Lang-
ridge, Fritz Wunderlich, Wern-
er llollweg, Ryland Davies og
Anton Dermota syngja aríur eft-
ir Georg Friedrich llandel, Jo-
hann Sebastian Barh, Joscph
llaydn og Wolfgang Amadeus
MozarL
b. Gergeley Sárközy leikur á
lútu Svítu í g-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
c. Wilhelm Kempff, llenryk
Szeryng og Pierre Fournier
leika Píanótríó í D-dúr op. 1 nr.
1 eftir Ludwig van Beethoven.
d. Mstislav Rostropovitsj og
Martha Argerich leilia saman á
sclló og píanó Adagio og allegro
eftir eftir Robert Schumann og
Polonais4‘ brillante í (’-dúr op. 3
eftir Frédéric ('hopin.
21.40 ÚtvarpsNagan: „Sonur him-
ins og jarðar“ eftir Káre Holt.
Sigurður (.unnarsson les þýð-
ingu sína (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „F*ddur, skírður ..." (Jm-
sjón: Benóný Ægisson og
Magnea Matthíasdóttir.
23.15 „Við köllum hann róna.“
Þáttur um utangarðsfólk.
Stjórnandi: Ásgeir Hannes EÞ
ríksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IDNIKUDKGUR
26. janúar.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Gréta Bachmann
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Líf“ eftir FJIse Kappel. Gunn-
vör Braga les þýðingu sína (15).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og siglingar.
(Jmsjón: Guðmundur Hall-
varðsson.
10.45 íslenskt mál. EndurL þáttur
Jóns Ililmars Jónssonar frá
laugardeginum.
11.05 I^ig og Ijóð. Þáttur um
vísnatónlist í umsjá Aðalsteins
Ásbergs Sigurðssonar.
11.45 Úr byggðum. (Jmsjónarmað-
ur: Rafn Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tll-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tílkynningar. Tónleikar.
13.30 Dagstund í dúr og moll —
Knútur R. Magnússon.
14.30 „Tunglskin i trjánum",
ferðaþ*ttir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (9).
15.00 Miðdegistónleikar. Guðný
Guðmundsdóttir og Sigurður E.
Garðarsson ieika „Poem“ fyrir
fiðlu og píanó eftir Sigurð E.
Garðarsson/Einar Jóhannes-
son, Manuela Wiesler og Þor-
kell Sigurbjörnsson leika
„Rómönsu“ eftir Hjálmar H.
Ragnarsson/Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur „Punkta“ eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson;
Páll P. Pálsson stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga harnanna: „Al
addín og töfralampinn“. Ævin-
týri úr „Imsund og einni nótt“ í
þýðingu Steingríms Thor-
steinssonar. Björg Árnadóttir
les (7).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Finnborg Scheving. Ánna
Fanney Helgadóttir 11 ára vel-
ur efni.
17.00 Br*ðingur. (Jmsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.55 Snerting. Þáttur um málefni
hlindra og sjónskertra í umsjá
GLsla og Arnþórs llelgasona.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 KvöMfréttir.
19.45 Tilkynningar. Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Tónleikar.
20.00 Áfangar. (Jmsjónarmenn:
Asmundur Jónsson og (>uðni
Rúnar Agnarsson.
20.40 Frá alþjóðlegri tónlistark
eppni þýskra útvarpsstöðva í
Múnchen sl. haust — Síðari
hluti. Verðlaunahafa leika á
kammertónleikum 23. septemb-
er tónlist eftir William Walton,
Robert Schumann, Frederico
Moreno Toroba og Béla Bartók.
(Hljóðritun frá útvarpinu I
Múnchen).
21.40 Útvarpssagan: „Sonur him-
ins og jarðar" eftir K°are Holt.
Sigurður (.unnarsson les þýð-
ingu sína (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns
(•unnarssonar.
23.00 Kammertónlist. (Jmsjón:
læifur Þórarinsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
27. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
(.ull í mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Sigurður Magnús-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lír* eftir Else Kappel. (íunn-
vör Braga les þýðingu sína (16).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál. (Jmsjón: Sig-
mar Ármannsson og Sveinn
Hannesson.
10.45 Skáld í vanda. Guðmundur
L. Friðfinnsson les úr óbirtu
handriti sínu.
11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón-
asson velur og kynnir létta tón-
list (RÚVAK).
11.40 Félagsmál og vinna. (Jm-
sjón: Helgi Már Arthúrsson og
Guðrún ÁgúsLsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa — Ásta R.
Jóhannesdóttir.
14.30 „Tunglskin í trjánum",
ferðaþ*ttir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (10).
15.00 Miðdegistónleikar. David
Oistrakh, Mstislav Rostropo-
vitsj og Svjatoslav Rikter leika
með Fílharmóníusveit Berlínar
Konsert í C-dúr op. 56 fyrir
fiðlu, selló, píanó og hljómsveit
eftir Ludwig van Beethoven;
Herbert von Karajan stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Al
addín og töfralampinn". /Gvin-
týri úr „l*úsund og einni nótt“ í
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar. Björg Arnadóttir les (8).
16.40 Tónhornið. Stjórnandi Anne
Marie Markan.
17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
17.45 Hildur — Dönskukennsla.
1. kafli — „Ankomst“; seinni
hluti.
18.00 NeytendamáL Umsjónar-
menn: Anna Bjarnason, Jó-
hannes (íunnarsson og Jón Ás-
geir Sigurðsson.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdíðið — Út-
varp unga fólksins. Stjórnandi:
Helgi Már BarAasoa (RÚVAK).
20.30 Sand off Chopin. FriArik Páll
Jónsson segir frá *vi og við-
horfum frönsku skáldkonunnar
(íeorge Sand og tónskáldsins
(Jhopins, ástum þeirra og sam
skiptum. Lesarí með Fríðriki
Páli: (Jnnur Hjaltadóttir. í þ*tt-
inum er leikin tónlist eftir
('hopin. (Áður útv. í apríl 1977).
21.30 „Manndómur“, smásaga
eftir John Wain. Þýðandinn,
Sigurður Jón Ólafsson les.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Drakúla“ eftir
Bram Stoker. 2. þáttur — „Hún
þarf blóð og blóð skal hún fá“.
Leikgerð og leikstjórn: Jill
Brook Árnason. Leikendur:
Gunnar Eyjólfsson, Lilja Guð-
rún l*orvaldsdóttir, Saga Jóns-
dóttir, Jóhanna Norðfjörð, Sig-
urður Skúlason, Randver Þor-
láksson og Guðný Helgadóttir.
23.05 Kvöldstund með Sveini Ein-
arssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FOSTUDKGUR
28. janúar.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Agnes Sigurðar-
dóttir talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Lír* eftir Else Kappel. (>unn-
vör Braga les þýðingu sina (17).
9.20 læiknmi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin
k*r.“ Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn.
11.00 íslensk kór- og einsöngslög.
11.30 Frá Norðurlöndunum. (Jm-
sjónarmaður: Borgþór Kj*rne-
sted.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Tunglskin í trjánum",
ferðaþ*ttir frá Indlandi eftir
Sigvalda Hjálmarsson. Hjörtur
Pálsson les (11).
15.00 MiðdegLstónleikar. Barry
Tuckwell og St. Martin in-the-
Fields-hljómsveitin leika
Hornkonsert nr. 1 í D-dúr eftir
Joseph llaydn; Newille Marrin-
er stj./Fílharmóníusveitin í
Berlín leikur Sinfóníu nr. 28 í
('-dúr K. 200 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart; Karl Böhm
stj.
15.40 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „AÞ
addín og (öfralampinn.“ Ævin-
týri úr „Þúsund og einni nótt“ í
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar. Björg Arnadóttir les (9).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andi: Heiðdís Norðfjörð (RÚ-
VAK).
17.00 Með á nótunum. Létt tónlist
og leiðbeiningar til vegfarenda.
(Jmsjónarmaður: Ragnheiður
Davíðsdóttir.
17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín
Björg l*orsteinsdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir
Wilhelm Stenhammar.
a. Píanókonsert nr. 2 í d-moll
op 23. Janos Solyom og Fíl-
harmóníusveitin í Miinchen
leika; Stig Westerberg stj.
b. Tv*r romönskur fyrir fiðlu
og hljómsveit. Arve Tellefsen
leikur með Sinfóníuhljómsveit
s*nska útvarpsins! Stig West-
erberg stj.
c. „Haustn*tur“, píanólög op.
33. Hilda Waldeland leikur.
21.40 „Heim að Hólum.“ Jón R.
Hjálmarsson ræðir við Björn
Jónsson hreppstjóra, B* á
llöfðaströnd, um b*ndaskól-
ann á Hólum í Hjaltadal, sem
átti aldarafm*li 1982.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
HaUdóreson les (36).
23.00 „Kvöldgestir“ — þáttur
Jónasar Jónassonar.
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á n*turvaktinni. — Sigmar
B. Hauksson — Ása Jóhann-
esdóttir.
03.00 Dagskrár lok.
L4UG4RD4GUR
29. janúar.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: Auðunn
Bragi Sveinsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikari.
9.30 óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Hrímgrund — Útvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrír
krakka. Stjórnandi: Vernharður
LinneL
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
íþróttaþáttur. I msjónarmaður:
Hermann Gunnarsson.
Ilelgarvaktin. (Jmsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í d*gurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—'‘60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á n*stunni.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir.
16.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon sér um þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns-
son á Gr*numýri velur og
kynnir sígilda tónlist.
(RÍJVAK.)
18.00 „Rödd frá 9. öld", Ijóð eftir
Po (’hu-I. Þýðandinn, Asi í B«,
les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. (Jmsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka.
a. „Draumar sjómanna." Ágúst
Georgsson segir frá hlutverki
drauma í þjóðtrú.
b. „Leikir að fornu og nýju.“
Ragnheiður Helga Þórarins-
dóttir segir frá (3).
c. „(Jngur sagnaþulur." Þor-
steinn frá Hamri tekur saman
og flytur.
d. „Ævintýrið um Ole Bull.“
Sigríður Schiöth les kafla úr
samnefndri bók í þýðingu Skúla
Skúlasonar. Heiðar Aðalsteins-
son syngur með Karlakór Akur-
eyrar lag Ola Bull, „Sunnudag-
ur selstúlkunnar."
21.30 llljómplöturabb Þorsteins
llannessonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm" eftir
(•unnar M. Magnúss. Baldvin
llalldórsson lýkur lestrinum
(37).
23.00 Ijiugardagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.