Morgunblaðið - 21.01.1983, Blaðsíða 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1983
OpiðlO—3 '
Diskótek
TTlllllllllllii
iiiimii
SGT
TEMPLARAHOLLIN
Sími 20010
SGT
Felagsvistin kl. 9^;
Byrjun nýja 3ja kvölda spila
keppni.
Gömlu dansarnir kl. 10.30 _
Miðasalan opnuö kl. 8.30.
J^Góö hljómsveit. %
Stud og stemmning
Gúttó gleöi
TlDNVIBYER
Hljomsveitin
DRON
Sigurvegarar í Músiktiiraunum
Satt og Tónabæjar leika á
unglingadansleiknum í kvöld.
Húsið opnar kl. 20.00.
Aðgöngumiðaverð 40 kr.
Skírteini 20 kr.
Aldur ’69 og eldri.
Tónabær.
Nú er kominn þorramatur á kalda borðið
_ í Blómasalnum.
VERIÐ VELKOMIN
HÓTEL LOFTLEKMR
Sími 85090.
.. VEITINGAHÚS
GOMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9—2.
Hljómsveitin Drekar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns.
Mætiö tímanlega. Aöeins aillugjald.
Lokad laugardag vegna einkasamkvæmis.
GRILLIÐ
Helgartilboð frönsku
snillinganna Francois og
Herve innifelur ýmsar
spennandi nýjungar.
Menu
Gratineé Lyonnaise
Lauksúpa með portvíni Kr. 55,-
Aiguillettes de saumon du Beurre blanc
Laxalauf með frægu frönsku smjöri Kr. 135.-
Jambon Saga
Hrá þurrkuð skinka að hætti Sögu Kr. 140.-
Tourteau de Roscoff a la Russe
Franskur krabbi að rússneskum hætti
Demi-langouste a la Parisienne
Hálfur franskur humar, Parísarbúar Kr. 240.-
Gigot d’Agneau dans une croúte d’Aromates
Steikt lambalæri með kryddhjúp Kr. 220.-
Noisette de Renne a la Norvegienne
Hreindýrahnetusteikur að norskum hætti Kr. 360.-
Supreme d’oie maison
Aligaes að hætti hússins Kr. 370.-
Coupe aux Trois parfums
Þriggja bragða rjómaís Kr. 45.-
Pomme au four Grand mére
Bökuð epli Kr. 50.-
Poire au rín Rouge
Perur í rauðvíni Kr. 50.-
Sérréttaseðillinn að sjálfsögðu einnig í
fullu gildi. Grétar Örvarsson við
hljómborðið.
Vid bjóðum þér
gott kvöld í tirillinu
Borðapantanir í síma 25033
Húskarlarog eldabuskur
bjuggu mönnum herleg blót
til forna
En hérað Hótel Loftleiðum skenkja myndarlegir
hótelvíkingar sérlagaðan víkingamjöð fyrir
matinn til að tryggja rétt andrúmsloft.
Matreiðslumenn okkar bjóða síðan upp á blandaða
sjávarrétti, eldsteikt lambakjöt og pönnukökur.
Erlendir ferðamenn eru mjög hrifnir af
bæði mat og pjónustu í Víkingastíl.
Við erum þess vegna viss um að innlendir
ferðamenn - hvort sem peir eru að norðan
eða úr Vesturbænum kunna að meta
tilbreytinguna á Víkingakvöldi.
Borðapantanir í símum: 22321 - 22322
Næcta VBtim§akvökl
í kvild og á
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Tvítug japönsk stúlka með
áhuga á tónlist og kvikmyndum:
Yoshiko Joko,
9-6 Nagayoshi-Rokutan 5-chome,
Hirano-ku,
Osaka 547.
Fjórtán ára japanskur strákur:
Kazunori Fukuoka,
3032 Miyayama Samukawa Kooza,
Kanagawa,
253-01 Japan
Frá Finnlandi skrifar 19 ára
stúlka sem vill skrifast á við
19—26 ára stráka og stúlkur.
Ahugamál hennar eru m.a. tónlist,
ljósmyndun og bókalestur:
Virpi Saarinen,
Virtasalmentie 34,
35800 Mántta,
Finland.
Japönsk 22 ára stúlka, heyrn-
leysingi, segist hafa mikinn áhuga
á Islandi og óskar eftir pennavin-
um. Hún er háskólanemi. Frí-
merkjasöfnun eru meðal áhuga-
mála hennar:
Hiroko Morishita,
19-9 Kashima 4-chome,
Yodogawa-ku Osaka,
532 Japan.
Þrettán ára piltur í Ghana með
áhuga á íþróttum og listmuna-
gerð:
Kenneth Wurah,
c/o Mr. C.S. Wurah,
P.O.Box 054 University Post
Office,
Cape Coast,
Ghana.
HEIMDALLUR —
OPIÐ HÚS
Nýleg frétta-
mynd frá
Afganistan
Opiö hús veröur í félagsheim-
ili Heimdallar í Valhöll föstu-
dagskvöldiö 21. janúar. Húsiö
opnaö kl. 20.30. Klukkan
21.00 veröur sýnd nýleg
fréttamynd frá Afganistan.
Sýningartími 1 klukkustund.
Aö lokinni sýningu myndar-
innar mun Sigurbjörn Magn-
ússon, formaöur Vöku, ræöa
um heimsókn Saifi, landflótta
hagfræöings, er kom hingaö
til lands í nóvember sl.
Veitingar. Félagar lítiö viö og
takiö meö ykkur gesti.
Heimdallur
Veitingahúsið
B0RG
Rokkdansleikur
í kvöld til kl. 03.
Húsið er opiö frá kl.
18.00.
Ásgeir Tómasson
stjórnar dansinum.
Rúllugjald.
Veitingahúsiö Borg
Nýtt símanúmer 11555.