Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 59 Asgeir verður vítaskytta Stuttgart-liósins þrátt fyrir að varið var frá honum Ásgeir Sigurvinsson fær mikið hrós í blööum í V-Þýskalandi um þessar mundir fyrir leik sinn meö Stuttgart. Stuttgart sigraði um síöustu helgi Nurnberg, 3—0, á heimavelli sínum og var það þriðji leikurinn í röð sem Stutt- gart vínnur. Liðið er nú í næst Markvörður knattspyrnuliðsins Colorado í Brasilíu hélt að hann hefði fengið martröð er hann labbaði út á völlinn í byrjun seinni hálfleiks á dögunum. Zico — en svo nefnist kempan, þó ekki sé hún skyld landsliösmann- inum fræga — kom út á völlinn og sá sér til mikillar skelfingar aö leikurinn var þegar byrjaöur. Hann tók þegar í staö tll fótanna og elti einn leikmanna andstæð- efsta sæti í 1. deild aðeins einu stigi á eftir Bayern Munchen. í leiknum gegn Nurnberg skoraði Ásgeir fallegt mark eftir auka- spyrnu, en síðar í leiknum var varin frá honum vítaspyrna. í þýsku blöðunum er sagt frá því aö endurkoma Ásgeirs í líð inganna sem var meö knöttinn og var á leiö í átt aö opnu markinu. En sem betur fer fyrir Zico var dómar- inn svo hissa er hann sá hvernig komiö var aö hann blés í flautuna og stöövaöi leikinn áöur en nokkur náöi aö skora. „Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður,“ sagði Zico í samtali viö blaöiö Sporting Press um helgina. Þess má geta að leikurinn endaöi meö markalausu jafntefli. Stuttgart eftir meiðsli hans hafi breytt miklu og allur miðjuleikur sé nú mun sterkari en áöur. Þá fái framlínumenn liösins nú fleiri og betri sendingar til þess aö vinna úr. Eitt stærsta blað V-Þýska- lands birti á dögunum risastóra mynd af Ásgeiri á forsíöu íþrótta- blaðs síns. Þá var Ásgeir valinn í lið vikunnar og fékk mjög góða einkunn. Myndina hér að ofan og fær Ásgeir lofsamleg ummæli í blaðinu. Mbl ræddi viö Ásgeir í gær og innti hann eftir síðasta leik, og hvort hann væri alveg bú- inn aö ná sér af nárameiöslunum. „—Ég er á góöri leiö meö aö ná mér, en ég er nú ekki orðin betri en þaö að í síöustu viku varö ég aö æfa mjög rólega þar sem ég fann svolítiö til eftir haröa leiki og erfiö- ar æfingar aö undanförnu. En þetta stefnir allt í rétta átt. Þaö tekur nokkurn tíma aö komast í góöa leikæfingu aftur en þetta er allt á réttri leiö. Mér gekk nokkuö vel í síöasta leik. Fyrsta mark okkar skoraði ég eftir aukaspyrnu. En ég er látinn skjóta hægra megin á vellinum, en Allgöwer vinstra megin. Viö vorum búnir aö æfa smá bragö og þaö tókst fullkomlega. Nú i síðari hálf- leiknum tók ég vítaspyrnu en hún var varin af Rudi Kargus markveröi Nurnberg. Ég tók þessa vítaspyrnu mjög vel. Skot mitt var mjög fast og alveg út viö stöngina. Jafnframt skaut ég meö jöröinni en þau skot eiga markverðirnir hvaö verst meö aö verja. Mér er alveg óskiljanlegt hvernig Kargus tókst aö verja skot mitt. Hann tók áhættu og kastaði sér strax í rétt horn og á síöustu stundu gat hann komið fingurgóm- unum á boltann. Þrátt fyrir aö mér tækist ekki að skora úr vítinu til- kynnti þjálfari Stuttgart eftit leikinn að ég yröi vitaskytta liðsins fram- vegis. Hann sagöi aö af 10 svona vel teknum vítum myndu 9 hafna i netinu.“ Asgeir sagöi aö nsesti leikur Stuttgart væri á heimavelli og væri þaö bikarleikur. Leikiö yröi gegn Hertu Berlin og væri þetta í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Ásgeir sagöi að þetta yröi erfiður leikur en á heimavelli ætti aö vera hægt aö ná fram sigi i og komast í 4 liöa úrslitin. Hann spáöi því aö liðin sem kæmust í 4 liöa úrslit bik- arkeppninnar yröu Stuttgart, Köln, Dortmund og Bochum. — !>R. Betur má ef duga skal ÞANN 27. janúar síðastliðinn bárust fyrstu tölur um þátt- töku í norrænu fjölskyldu- landskeppninni og fara þær hér á eftir: Fjöldi Hlutfalls legur fjöldi 1. Svíþjóð 2055 56,3 2. Finnland 1000 47,6 3. Noregur 380 21,2 4. Danmörk — — 5. ísland — — Af þessu sést greinilega aö viö islendingar þurfum aö taka okkur verulega á til að ná árangri og helst dugar okkur ekkert minna en sigur í þessari keppni. Það má minna á þaö að aliir geta tekiö þátt í þessu og gildir þaö jafnt um göngu- menn og svigmenn. Þaö þarf aðeins aö fara 5 sinnum á skiöi, klukkustund í senn, og skrá þaö og senda svo Skíöa- sambandinu, íþróttamiöstöð- inni, Laugardal. Skráningarspjöldin hafa þegar birst í nokkrum dag- blaðanna og má nota þau, en um og upp úr næstu helgi veröa komin sérstök skrán- ingarspjöld, sem allir geta fengið á öllum helstu skíöa- stööum landsins. Förum öll á skíði og vinnum keppnina. Ingólfur vann INGÓLFUR Jónsson SR, sigraði í karlaflokki á MUII- ersmótinu í göngu sem Skíðafélag Reykjavíkur hélt í Hveradölum um helgina. Gengnir voru 10 km og fór Ingólfur vegalengdina á 31,28 mín. Garðar Sigurðs- son SR varð annar á 33,49 og þriöji Karl Guðlaugsson Siglufirði á 36,24. Guöbjörg Haraldsdóttir sigraði í kvennaflokki á 19,51, en þær gengu 5 km, konurn- ar. Sigurbjörg Helgadóttir SR var önnur á 23,11. Tryggvi Halldórsson sigraöi í öld- ungaflokki, þar sem gengnir voru 5 km. Fór hann á 22,47, en Haraldur Pálsson náöi ööru sætinu á 24,54. Þriöji varö Einar Ólafsson á 26,50. Þeir eru allir í SR. Einnig var keppt í pilta- flokki, og voru gengnir 2,5 km í þeim flokki. Þórir Óskarsson SR sigraði á 11,52 og Bjarni Hauksson SR, annar á 18.16. Mót þetta er haldið árlega og er minningarmót um L.H. Múller. — SH. Markvarðar- martröð • Ásgeir Sigurvinsson er nú óöum aö komast í mjög góða æfingu aftur. Hann hefur leikiö mjög vel í síðustu þremur leikjum sínum með Stuttgart í „Bundesligunni“ og Bikarnum og engum þeirra tapaö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.