Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1983, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983 Vinsælustu lögin BRETLAND — 1. (2) Down under/ MEN AT WORK 2. ( 3) Electric avenue/ EDDY GRANT 3. ( 2) You can’t húrry love/ PHIL COLLINS 4. ( 5) Sign of the times/ BELLE STARS 5. (10) TooShy/ KAJAGOOGOO 6. ( 8) Gloria/ LAURA BRANIGAN 7. ( 4) Story of the blues/ WAH! , 8. ( -) The cutter/ ECHO ANDTHE BUNNYMEN 9. ( 6) Steppin’out/ JOEJAKCSON 10. ( -) New year’s day/U2 BANDARIKIN — ( 1) Down under/ MEN AT WORK ( 3) Baby, come to me/ PATTI AUSTIN ( 4) Africa/TOTO ( 2) Maneater/ DARYLHALL& JOHN OATES ( 5) Sexual healing/ MARVÍN GAYE ( 6) Mickey/TONI BASIL 7. ( 7) Dirty laundry/ DON HENLEY ( 9) The other guy/ LITTLE RIVER BAND (11) Shame on the moons/ BOB SEGER AND THE SILVER BULLET BAND (10) You can’t hurry love/ PHIL COLLINS 5. 6. 8. 9. 10. Vinsælustu plöturnar BRETLAND — 1. (1) Business as usual/ MEN AT WORK 2. (5) Richard Clayderman/ RICHARD CLAYDERMAN 3. (—) Night and day/ JOEJAKCSON 4. (2) Raiders of the pop charts/ÝMSIR 5. (3) Hello, I must be going/ PHIL COLLINS 6. (7) Heartbreaker/ DIONNE WARWICK 7. (6) Collection/ JOHN LENNON 8. (-) Killer on the rampage/ EDDY GRANT 9. (4) Feline/STRANGLERS 10. (9) Cacharpaya/ INCANTATION Stuttar fréttir af frægu fólki Iron Maiden. Clive Burr er annar frá vinstri. IGGY POP hefur nýverið gefið út ævisögu sína og ber hún nafnið „I want more“. Kom bókin út í Banda- ríkjunum og er ekki að efa, að hún á eftir að verða mörgum aðdáendum þessa merka poppara kærkomin. KIM CARNES komst rétt eina ferð- ina í Bandaríkjunum fyrir skemmstu, en að þessu sinni fyrir nokkuð annað en venja bar til. Það voru sumsé ekki sönghæfileikar hennar, sem komu henni í fjölmiðla, heldur var það videóspóla, sem gerð Hatar England og Frakkland mest allra landa heimsins Langt er um liðið frá því Frank kappa Zappa var getið á Járnsíðunni, Clash best hjá Sounds „Combat rock“ með Clash var besta plata síðasta árs að mati plötu- gagnrýnenda enska vikuritsins „Sounds.“ Platan, sem hafnaði í öðru sæti var sú, sem ísienskir gagnrýnend- ur útnefndu þá bestu, „Too rye ay“ með Dexy’s Midnight Runners. „New Gold dream" með Simple Minds hafnaði í 3. sætinu, „Song to remember" með Scritti Politti varð í 4. sæti og fimmta sætið kom í hlut Yazoo með „Upstairs at Eric’s." Billy Fury fallinn frá Billy Fury, hinn heimskunni popp- söngvari frá því á árunum upp úr 1960, lést á föstudag er hann féll niður ör- endur á heimili sínu f Lundúnum, 42 ára að aldri. Hið rétta nafn Fury var Ronnie Wycherley. Hann var sonur kola- námumanns úr Dingle-hverfinu í Liverpool. Fury var „uppgötvaður" er hann var 19 ára gamall og sló strax í gegn. Hann átti nokkur mjög vinsæl lög á næstu árum, en hjarta- galli gerði vart við sig á miðjum sjötta áratugnum og leiddi hann til dauða á föstudag í síðustu viku. ef hann hefur þá nokkru sinni orðið svo frægur að komast á hana. Karl- inn er þó lifandi og hress með af- brigðum þótt sífellt fari minna fyrir honum í popppressunni erlendis. Gagnrýnendur segja hann útþynnt- an, en sjálfur segir hann fólk loks kunna að meta sig. Hvað um það. Zappa var fyrir nokkrum vikum á ferð í Lundúnum (aldrei þessu vant) og æfði þar verk með Lund- únasinfóníunni, sem síðar var flutt í Barbican-menningarmið- stöðinni. í viðtali við BBC fyrir tónleik- ana sagðist Zappa alls ekki vera neinn nýgræðingur í klassíkinni. Hann hefði samið sitt fyrsta klassíska tónverk 14 ára gamall, þremur árum áður en hann tók til við rokkið og samdi sitt fyrsta lag á þeim vettvangi. poppfréttir Frank Zappa með tónsprotann í hendinni. Þeir eru margir, jafnt hér á landi sem annars staðar, sem bera þá von heitasta í brjósti, að Deep Purple taki upp þráðinn þar sem frá var horfið og hefji að leika saman á ný. Skýrt var frá sjónarmiði Ritchie Blackmore varðandi þetta á Járnsíðunni fyrir skemmstu. Nú hafa raddirnar um samein- inguna enn magnast og í nýlegu eintaki breska poppritsins „Sounds" er greint frá frekari vangaveltum í þessum efnum. Segir þar, að nú standi aðeins á Jon Lord að gefa samþykki sitt. Glover er sagður vera til reiðu og er nú meðlimur í Rainbow. Ian Paice leikur nú með hljómsveit Gary Moore og er ennfremur sagð- ur til í tuskið og Ian Gillan er þessa dagana í allsherjar hvíld vegna ofreynslu raddbandanna. Hann er og sagður hugmyndinni hlynntur. Segir Spunds, að verði af þess- ari sameiningu, muni hún eiga sér stað í byrjun næsta árs. Muni sveitin fara í tónleikaferðalag um Bandaríkin og Evrópu um sumar- ið. Þá eru plötupælingar einnig sagðar með í dæminu. Þá er bara að bíða og sjá, hvort úr rætist. Er útvarpsmáðurinn innti Zappa eftir því hvort hann hygðist ekki halda tónleika í Englandi á næstunni, svaraði hann því neit- andi og sagði ástæðuna þá, að hann hataði England af öllu hjarta. Bætti því svo reyndar við, að England og Frakkland væru þau lönd jarðar, sem hann hataði mest. Hann klykkti síðan út með því að segja, að hann hataði Los Angeles innilega. Ekki sakar að geta þess, að kappinn býr í einu úthverfa þeirrar borgar. var til að fylgja plötu hennar, „Voy- eur“, eftir í sjónvarpi. Eitt laganna er tekið upp á mjög svo vafasömum skemmtistað í Los Angeles og má sjá alls kyns „frík“ í kringum söngkon- una á meðan hún syngur. Sumt af því, sem bar fyrir augu var greini- lega svo dapurt, að lesendabréfum rigndi inn á ritstjórnir margra blaða og tímarita. Flest gengur nú á afturfótunum hjá Cure. Hljómsveitin, sem lengst af samanstóð af fjórum sveinum, hefur nú verið skorin niður um helming. Bassaleikarinn Simon Gallup er hættur og þá eru bara þeir Robert Smith og Lawrence Cold- hurst eftir. Reyndar er Smith nú á tónleikaferðalagi með Siouxie and the Banshees þar sem hann leikur í stað John McGeogh, sem var lagður á sjúkrahús. CLIVE BURR, sem barið hefur húðir í Iron Maiden meginhluta ferils sveitarinnar, hefur nú ákveðið að leggja kjuðana á hilluna. Ekki er hann á þeim buxunum, að ganga til liðs við einhverja aðra sveit, heldur hyggst hann hætta í „bransanum" fyrir fullt og allt. PETER FRAMPTON, sem margir minnast e.t.v. þrátt fyrir takmark- aðan frama undanfarin ár, hefur í hyggju að ganga í það heilaga á næstunni. Sú heppna heitir Barbara Goldberg og mun aðeins yngri en Framton. Jett meö 618 tón- leika á 30 mánuöum! Joan Jett hefur ekki aldeilis setið auðum böndum undanfarna mánuði. Hún hefur ásamt hljómsveit sinni, The Blackhearts, verið á stöðugu tónleika- ferðalagi undanfarna 30 mánuði (tvö og hálft ár!) og hvergi slegið af. Á þessum tíma hefur hún haldið 618 tónleika og ef það er ekki heimsmet þá er mér öllum lokið. Þetta þýöir beint, að hún hefur leikið á 20 tónleikum á mánuði hverjum. Geri aðrir betur! Talandi um tónleikakeyrslu sak- ar ekki að geta þess, að Iron Maid- en hefur verið á stífu prógrammi að undanförnu. Þeir luku tónleika- ferðalagi sínu um 14 lönd þann 10. desember sl. og höfðu þá verið á stanslausu ferðalagi frá því í febrúarbyrjun. Á þessum 10 mán- uðum tæpum léku þeir á 179 tón- leikum fyrir hálfa aðra milljón manns og lögðu að baki 55.000 kílómetra í flugvélum. Ekki svo slæmt! Orðrómurinn um endur- lífgun Purple magnast Deep-Purple-flokkurinn eins og hörðustu aðdáendurnir minnast hans á blómaskeiðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.