Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 Ný Lottubók HJÁ Máli og menningu er komin út bókin Víst kann Lotta að hjóla eftir Astrid Lindgren, Ásthildur Egilson þýddi bókina. í frétt frá útgefanda segir um efni bókarinnar: „Lotta er fimm ára og á heima ásamt foreldrum sínum og systk- inunum Jónasi og Míu Maríu við Skarkalagötu. Heitasta ósk Lottu er að vera eins og eldri systkini hennar og geta allt sem þau geta. Á afmælisdaginn vonar Lotta að hún fái almennilegt tvíhjól eins og þau eiga því það er ekkert varið í þríhjólsgarminn lengur, en sú von bregst og þá tekur Lotta til sinna ráða og er heldur óvönd að meðul- um, blessunin litla. En allt fer þó vel að lokum." Uon Wikland hefur gert myndir við söguna, sem er eins konar framhald af bókinni Víst kann Lotta næstum allt sem kom út fyrir tveim árum. Víst kann Lotta að hjóla er 32 bls. í stóru broti. Bókin er prentuð í Danmörku, en Prentsmiðjan Oddi sá um filmusetningu. esiö reglulega ölmm fjöldanum! 2flí> Sem vakið hafa verðskuldaða athygli landsmanna húsgögn Armúla 44, simar 32035 og 85153. Eigum nú til í verzluninni glæsilegt úrval borðstofuhúsgagna. SAMWDMDBANKIMT opnaPiqýtÆútíbú aArtúnshöfóa — Sajxivinnubanknm hefur opnað nýtt útibú að Höfðabakka 9 til hagræðis fyTir alla þá sem búa og starfa á Ártúnshöfða í Árbæjarhverfi og Mosfellssveit. Útibúið er til húsa í miðálmu að Höfðabakka 9. Ingileif, Kristbjörg og Guðrún Yrsa, sjá um afgreiðsluna að Höfðabakka. Þær veita þér aðstoð við öll þín bankaviðskipti, bæði fllótt cg Véi. Verið velkomin í heimsókn Samvinnubankinn Útibúið að Höfðabakka 9 SímaX- SSÓ20 og 82021 í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.