Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 Samhygð með uppákomu að Hótel Borg MÁNUDAGINN 21. febrúar heidur hreyfingin Samhygð uppákomu að Hótel Borg kl. 20.30 undir kjörorð- inu: Samhygð gegn ollu ofbeldi. Auk ákveðinna skemmtiatriða er öllum frjálst að leggja sitt af mörkum til að skemmta sér og öðrum, með t.d. söng, upplestri, hljóðfæraleik eða hverju því sem hjartað lystir. Ört dvín- andi fylgi Begins Tel Aviv, 18. febrúar. AP. VINSÆLDIR Menachem Beg- in, forsætisráðherra ísraels, hafa farið mjög dvínandi á und- anfornum 6 mánuðum að því er kemur fram í skoðanakönnun á vegum blaðsins Maariv. Könn- unin var gerð í síðustu viku er niðurstöður rannsóknarnefndar fjöldamorðanna í Líbanon voru lagðar fram. í könnuninni telja 44,7% að Begin sé hæfasti leiðtogi þjóð- arinnar, en fyrir 6 mánuðum naut hann 54% fylgis í sam- bærilegri könnun. Athygli vekur, að fylgi Yitzhak Navon, eins frammámanna Verka- mannaflokksins, hefur aukist mjög. Hann fékk í þessari könnun 22,9% fylgi, en hafði aðeins 4,4% i siðustu könnun. I.H. Case Case Case TD 15C 1450 1450 1450 árgerð árgerö árgerð árgerð 1976 1980 1981 1982 Allar þessar vélar eru uppgeröar erlendis frá og líta út sem nýjar. Nánari upplýsingar í síma 31899 og kvöld 40947. Ágúst Schram, heildverslun, Bolholti 6, Reykjavík. — VERSLUNARSTJORAR NNÁK Appelsínur Jatfa — Appelsinur ur Mineolas — Epli rauð Inde- Jvarti svanurinn — Epli frönsk ranny Smith — Sítrónur Jaffa — Greipfruit Jaffa Rose — Melónur Cape — Vínber graan Brazil — Perur Ítalía — Perur Holland - — Kiwi. - Kl< pentent — Epli Golden — Epli fi Greipfruit Pomm EGGERT KRISTJANSSON HF Sundagörðum 4, sími 85300 Amsterdam - áætlunin flug og á frábæru verði Heildarvi S^^L°£rbfl: _. Bíll A Það er margt sem mælir með „Flug og bíl" tilboðinu okkar í Amsterdam. Verðið er einstaklega hagstætt eins og meðfylgjandi töflur sýna og fjölmörg atriði önnur gera „Flug og bíl“ í Amsterdam í senn spennandi og freistandi bílaleigutilboð. Við nefnum t.d.: • Dagflug til Amsterdam. • Þrír brottfarardagar í viku; þriðjudagar, fimmtudagar, föstudagar • Frábær staðsetning til styttri eða lengri ferða. • InterRent bílaleigubílar - viðurkennd þjónusta hvar sem ekið er um. • Flug Keflavík-Amsterdam-Keflavík og ótakmarkaður kílómetrafjöldi á bílaleigubíl innifalinn í verði. • Barnaafsláttur 2ja-ll ára kr. 2.500. • SL-kjör Verð frá kr. 7.800 í eina viku í tengslum við „Flug og bíl“ útvegum við sumarhús í Hollandi í apríl og maí. 2 vikur 8.100 8.300 8.600 9.200 3 vikur 8.500 &80Ö~ JJoo" <0.200 Ford Fiesta & 8.100 8.400 8.700 9.400 3 vikur 8.600 ^900~ 9.400 10.300 1 vika o i-----1 r~—h^Lhvikur aoööTe ^arnaafSláttur~2ja~ri- ~~~~LlhL£ °9 flu9vallarskattur. / 0-500 / q -4 •wTjsL- -^LjTuoo' 8.700 10.300 _9.500 10.300 11-700 »n««: ,r Samvinnuferdir-Landsýrt AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.