Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.02.1983, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 VEITINGAHUSIÐ STAÐUR SEM STENDUR FYRIR SINU GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 21—01.00. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Hvergi meira fjör á sunnudagskvöldum. Urval veitinga Alla daga vikunnar, allt þaö besta í mat og drykk. Tónleikar með Mezzoforte fimmtudaginn 24. febrúar. VEITINGAHÚSIÐ BORG Vaxandi veitingastaöur viö Austurvöll. 11555 nýtt símanúmer. Hádegisjazz íBlómasalnum Hótel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega skammdegis skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. „JAZZ FYRIR ÞÁ SEM EKKERT GAMAN HAFA AF JAZZ!“ Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni. TRÍÓ - Steina Steingríms '5ÉRSTAKUR HÁDEGISGESTUR: ÁRNI ELVAR meö básúnu. Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verð kr. 220,- Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR & Munið okkar vinsæla sérréttarseðil. helaar- lok Að sjálfsögðu leikum við öll nyjustu og vinsælustu lögin í diskótekinu, en fyrir þá sem frekar vílja spjalla við kunningj- ana og hafa það notalegt. bend- um við sérstaklega á Silfurdoll- araklúbbinn á 1. hæð og ný- stækkaðan kaffibar á 3. hæð. DEKRAÐVIÐ KONUR A ■ If.M wAr • i kvöld verður sérstakt konukvöld á Broadway, rétt svona í tilefni dagsins. Nú bjóöa allir sannir karlmenn konunni í Broadway og allir skemmta sér konunglega. Blómabúðin Flóra gefur öllum blóm í barminn. .................................. MATSEÐILL KVÖLDSINS Rjómasúpa du Barry Lambaroaststeik llenry IV. Trijfle VERÐ KR. 390. hárgreiðslu- sýning AUPMMOAN. PCAMANfNT, UTUN Dóra og Torfi frá Hársnyrti- stofunni Papillu verða meö stórgóða hár- greiðslusýningu á gala-greiðsl- um, í tilefni konudags. Aö sjálfsögðu fá allar konur frítt inn. Verö aðgöngumiða fyrir karla kr. 50.- Opið frá kl. 9—1. - ’brQSO^í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.