Morgunblaðið - 23.02.1983, Side 23

Morgunblaðið - 23.02.1983, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1983 55 Gjaldeyriskaup bankanna nettó nei- kvæð um 1.172 millj- ónir króna í fyrra Voru jákvæð um 680 milljónir króna á árinu 1981 GJALDEYRISKAUP bankanna nettó voru neikvæð um 1.172 milljónir króna á síðasta ári, en til samanburðar voru þau jákvæð um 680 milljónir króna á árinu 1982. Keyptur gjaldeyrir á síðasta ári var að upphæð um 14.036 milljónir króna, en seldur gjaldeyrir var hins vegar að upphæð um 15.208 milljónir króna á liðnu ári. Til samanburðar var keyptur gjald- eyrir bankanna að upphæð 15.145 milljónir króna á árinu 1981 og seldur gjaldeyrir að upphæð um 14.465 milljónir króna. í desembermánuði sl. voru gjaldeyriskaup bankanna nettó jákvæð um 40 milljónir króna, en þá var verðmæti keypts gjaldeyris um 1.940 miHjónir króna, en verð- mæti selds gjaldeyris hins vegar um 1.900 milljónir króna. Gjald- eyriskaup bankanna nettó voru hins vegar neikvæð um 143 millj- ónir króna í desembermánuði 1981, en þá var keyptur gjaldeyrir að verðmæti um 2.161 milljón króna, en verðmæti selds gjald- eyris hins vegar um 2.304 milljón- ir króna. Þvottavélin ALDA sem þvær og þurrkar UMBOÐSMENN REYKJAVlK: Vörumarkaðurlnn hf., AKRANES: Þóróur Hjálmsson, BORGARNES: Kf. Borgfiróinga, GRUNDARFJORÐUR: Guóni Hallgrlmsson, STYKKISHOLMUR: Húsið, PATREKSFJÖROUR: Rafbúó Jónasar Þórs, FLATEYRI: Grelpur Guóbjartsson, ISAFJÖRÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson, BLÖNDUÖS: Kf. Húnvetninga, SAUOARKRÓKUR. Radio og sjónvarpsþjónustan SIGLUFJÖROUR. Gestur Fanndal, ÓLAFSFJÖRÐUR: Raftækjavinnustofan, AKUREYRI: Akurvlk hf., HÚSAVÍK: Grlmur og Árni, KÓPASKER: Kf. N-Þingeyinga, ÞÓRSHÖFN: Kf. Langnesinga, VOPNAFJÖROUR: Kf. Vopnfiróinga, EGILSSTAOIR: Kf. Hóröasbúa, SEYÐISFJÖROUR: Stálbúóin, REYÐARFJÖRÐUR: Kf. Hóraósbúa, ESKIFJÖROUR: Pöntunarfólag Eskfirðinga FASKRÚÐSFJÖROUR: Verzl. Merkúr, HÖFN: K.A.S.K., VÍK: Kf. Skaftfellinga, ÞYKKVIBÆR: Fr. Frióriksson, HELLA: Mosfell sf., SELFOSS: G.Á. Böóvarsson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., GRINDAVÍK Verzl. Báran, KEFLAVlK: Stapafell hf., Siglingar Eimskips til Færeyja hafa gefið góða raun f ársbyrjun 1982 voru teknar upp fastar mánaðarlegar ferðir til Fær- eyja. Þessar tólf áætlunarferðir reyndust þó ekki fullnægja flutn- ingsþörfinni, og voru farnar 11 aukaferðir á síðasta ári. Þessar upplýsingar koma fram í nýjasta fréttabréfi Eimskips. „Farmflytjendur hafa látið í ljós ánægju með áætlunarferð- irnar, og haft orð á, að þær stuðli að auknum viðskiptum milli Færeyja og íslands. Ákveð- ið hefur verið, að framhald verði á föstum viðkomum í Færeyjum, auk þess sem aukaviðkomum verður bætt inn eftir þörfum," segir ennfremur. Hagnaður Texas Instrument jókst um 33% á síðasta ári Salan jokst um 3% og nam um 4,33 milljörðum dollara REKSTRARHAGNAÐUR bandaríska rafcindafyrirtækisins Texas Instruments jókst um 33% á síðasta ári, að sögn talsmanns fyrirtækisins, sem jafnframt sagði, að hcildartekjur fyrirtækisins hefðu aukizt uni 16%. Nettótekjur Texas Instruments á fjórða ársfjórðungi 1982 voru 42,6 milljónir dollara, eða 1,80 dollara á hlut, borið saman við 36,7 milljónir dollara á sama tíma árið 1981, eða 1,56 dollarar á hlut. Heildarsala Texas Instruments á síðasta ári var um 1,11 milljarður dollara og hafði vaxið um 6%, eða úr 1,05 milljarði dollara á árinu 1981. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári var um 144 milljónir dollara, eða um 6,10 dollara á hlut, borið saman við 108,5 milljónir dollara á árinu 1981, eða um 4,62 dollara á hlut. Sala Texas Instruments jókst um 3% á síðasta ári, þegar hún var upp á 4,33 milljara dollara, borið saman við 4,21 milljar dollara á árinu 1981. Heildarfjöldi starfsmanna Texas Instruments var í árslok 80.007, sem er um 4% fækkun frá árslokum 1981. NÁMSKEIÐ í JAPANSKRI STJÓRNUN FYRIR STJÓRNENDUR FYRIRTÆKJA OG STOFNANA — HYGGINDI SEM í HAG KOMA — J. INGIMAR HANSSON Fyrirlesari Ingimar fór nýlega i námsferð til Japan Ferðin var skipulögð af Bandariska Iðnaðar- verkf ræðingafélaginu. Auk námskeiða í japanskri stjómun var farið i heimsóknir til iðnfyrirtækja. J. Ingimar Hansson er rekstrarverkfræðingur að mennt og stofnaði Rekstrarstofuna 1974 GUNNAR H. GUÐMUNDSSON Fyrirlesari Gunnar hefur annast athuganir þær sem Rekstrarstofan hefur staðið fyrir á japanskri iðnaðaruppbyggingu og áhrifum hennar i Bandarikjunum og á vesturlöndum. Gunnar H. Guðmundsson er rekstrarverk- fræðingur að mennt og er ráðgjafi á sviði stjórnunar, skipulags, upplýsingakerfa og tölvumála. BOLLI MAGNUSSON Fundarstjóri Bolli starfaði um skeið i Japan sem fulltrúi togarakaupenda og kynntist starfsháttum við skipasmíðar þar í landi Bolli Magnússon er skipatækmfræðmgur að mennt og er ráðgjafi á sviði skipasmiða og útgerðar Lærum af forystuþjóð á sviði stjórnunar. Veist þú: • Hvað núllgallastefna er? • Hvers vegna aukin gæði leiða til lægri framleiðslukostn- aðar? • Hvað er Poka Yoke? • Hvers vegna blönduð framleiðsla er hagkvæmari en fjölda- framleiðsla? • Af hverju verkföll eru nær óþekkt í stærri iðnfyrirtækjum í Japan? • Hvernig staðið er að starfsmenntun í Japan? • Hvernig unnt er að ná og viðhalda miklum afköstum? • Hvað núllbirgðastefna er? • Hver eru tengsl iðnfyrirtækja og banka i Japan? • Er allt sem sýnist? Fimmtudaginn 3. mars n.k. verður haldið námskeið í japanskri stjórnun. Námskeiðið fer fram að Hótel Loftleiðum, Kristalsal kl. 13.30 til 18.00. Þátttökugjald kr. 2500.- Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 44033 sem fyrst. Fjöldi takmarkaður. Ráðgjafaþjónusta Stjórnun — Skipulag Skipulagning — Vinnurannsóknir Flutningatækni — Birgóahald Upplýsingakerti — Tölvuráógiöt Markaös- og soluráðgjöf Stjórnenda- og startsþjálfun REKSTRARSTOFAN — Samstarf sjálfstæöra rekstrarráógjafa á mismunandi svióum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 -44033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.