Morgunblaðið - 27.02.1983, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983
53
- síðari grein
Spekingurinn Laó Tse, eíns og tistamaður á 5. öld e.Kr. hugsaði sér
hann.
lestarstjóri, þangað til hann
kvæntist vinnuveitanda sínum,
Ahadijah, auðugri ekkju, sem var
fimmtán árum eldri en hann.
Hjáguðadýrkun og sú trú, að
allir hlutir séu gæddir lífi, eða
fjölgyðistrú, olli Múhameð mikl-
um sársauka og hann langaði til
að lyfta fólki upp á æðra stig trúar
og tilbeiðslu. Hann leitaði með
vissum millibilum einverunnar til
þess að fá næði til íhugunar. í
helli einum nálægt Mekka þóttist
hann fá köllun til að verða
spámaður. Hann tók strax að pré-
dika að til væri aðeins einn Guð,
AUah, og að það væru laun í Para-
dís fyrir þá, sem tryðu á hann, og
hegning fyrir þá illu í víti. Aðal-
innihald boðskapar hans var
þetta: Það er enginn Guð til nema
Allah og Múhameð er spámaður
hans. Hugmyndir sínar fékk hann
að miklu leyti frá þeim áhrifum
sem Júdatrú og fráhvarfskristni
sjöttu aldarinnar höfðu á hann.
Kóraninn er helgirit Múham-
eðstrúarmanna og hefur hann að
geyma 114 „suras“ eða kafla og
hefur hver þeirra að geyma eina
opinberun. Kóraninn er í raun
samsafn af helgisögum, sem tekn-
ar eru úr erfðavenjum Gyðinga og
öðrum heimildum og lögum. En
þrátt fyrir allar mótsagnir og
árekstra við sönnuð vísindi, nýtur
hann mikillar lotningar hjá guð-
ræknum Múhameðstrúarmönnum
og er mikið lesinn meðal þeirra.
Allir fjórir fyrstu eftirmenn
Múhameðs voru vinir hans og
strangtrúaðir, en það voru þeir
Abu Bekr, Omar, Othman og Ali.
Á stjórnartímum Omars breiddist
Múhameðstrúin ótrúlega fljótt út,
með sverði í bókstaflegum skiln-
ingi. Hver borgin á fætur annarri
féll í hendur þeirra og svo virtist
sem innihald trúarinnar ætti
fremur greiðan aðgang að alþýðu
manna. Áður en Omar var myrtur,
árið 644, hafði hann fært veldi
Múhameðstrúarmanna allt að
landamærum Indlands.
Hér skal látið staðar numið í
þessari umfjöllun um fráþróun
trúarbragða og helstu trúarbrögð
mannkynsins enda mál að linni. í
þessum greinum hefur verið reynt
að varpa örlitlu ljósi á nokkrar
þær leiðir, sem maðurinn hefur
farið um stigu trúarbragðanna til
að brjótast úr myrkrinu til ljóss-
ins. Enn er þó margt ósagt í þess-
um efnum enda er hér um að ræða
viðfangsefni sem ?r nánast óþrjót-
andi.
— Sv.G.
280 E Mercedes Benz árg. 1979 til sölu nýinnfluttur.
Skipti á ódýrari bíl hugsanleg. Upplýsingar á skrifstofu-
tíma í síma 81588 eða 31682 á kvöldin.
stórtskref
til lækkunar á
hitunarkostnaói
FYRIR þA HÚSEIGENDUR sem nota olíu til UPPHITUNAR
Hf. Raftækjaverksmiðjan í Hafnarfirði hefur um árabil
framleitt rafhitara fyrir vatn til húsaupphitunar. Tæki þessi
eru framleidd í tveim aðal gerðum, með og án neysluvatns
spírals. Reynslan af þessum tækjum hefur sýnt að rekstur
þeirra kostar aðeins brot af því sem væri ef olía væri notuð
til kyndingar. Munurinn er 40% og eykst stöðugt. Sjálfvirkni
tækjanna tryggir lágmarks orkunotkun hverju sirrni og
viðhaldskostnaður er hverfandi litill. Tækin eru laus við
allan hávaða og loft mengtm. Stýribúnaður tækjanna
samanstendur af tveim rekstrarhitcistillum sem halda
hitastigi kerfisins stöðugu og yfirhitavara sem rýfur allan
straum að tækinu ef hitastig fer yfir leyfilegt mark.
Hafðu samband við sölu- og tæknideild og fáðu
upplýsingar uxn stærð þess hitara sem hentar þéi
Við gerum verðtilboð án skuldbindinga.
Góðir greiðsluskilmálar.
Stuttur afgreiðslutími.
Stígðu skrefið til fulls,
og þú sparar 40%.
Mununnn á kostnaöi viö rafhitun og oilukyndingu er 40% aé ekkl nuóeð vtð breytUagar mðurgreiðalur á oUu efhr
o
Rafha Hafnartiröi, símar 50022, 50023, 50322
Vorum aö
taka upp
THOMSON
—B—a—'æagaafe^^awiiiiiir'attMæ
ísskápa
á kynningarverði
330 lítra
ABS klæöning aö innan.
Tvær dyr.
1 Tvö hitastig.
Frystir 75 I.
Fjórar stillanlegar hillur.
Sjálfvirk afþíöing.
TR 6128 KI.V>J
ecapacité: 275 litres
ecuve ABS
e 2 portes - 2 températures
• Capacity: 275 L
• ABS inner liner
• 2 doors - 2 temperatures
Verð kr.
12.970.-
greiðslukjör