Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 22

Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 21. febrúar lauk aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 13 sveita. Urslit urðu þau að sveit Ragnars Þorsteins- sonar sigraði en auk hans spil- uðu Þórarinn Árnason, Ragnar Björnsson og Helgi Einarsson. Staða 8 efstu sveita var: Ragnar Þorsteinsson 188 Einar Flygenring 175 Sigurður Kristjánsson 155 Viðar Guðmundsson 153 Hermann ólafsson 148 Sigurður fsaksson 146 Þórir Bjarnason 134 Þorsteinn Þorsteinsson 125 Tafl- og bridgeklúbburinn Þegar 3 umferðir eru eftir í aðalsveitakeppni TBK er staða efstu sveita þessi: Bernharður Guðmundss. 128 Auðunn Guðmundsson 110 Hulda Steingrímsdóttir 106 Viktor Björnsson 102 Karl Nikulásson 91 Næstu umferðir verða spilað- ar nk. fimmtudag í Domus Med- ica kl. 19:30. «3 «7 Ómissandi handbækur Náma af fróðleik um gjöfulasta skyldustarfið BARNIÐ OKKAR er víðtœkasta og fróólegasta bók sem samin befur verið í seinni tíð um uppeldi ungra bama. Höf- undurinn er sálfrœðingur og tveggja barna móðir og hefur á staðgóðri reynslu og pekkingu að byggja. Fjallað er um sex fyrstu ceviárin með pvt að reyna að lifa sig inn í líðan bamsins sjálfs. Bókin er skrifuð frá sjónarhorni barnsins og fjall- að um flest hugsanleg svið sem varða andlega og líkamlega líðan pess, proska og samskipti við foreldra. Aftast er rceki- legur uppflettikafli með hagnýtum ábendingum. Bókin er sneisafull af myndum. — Þetta er bókin sem foreldra hefur lengi vantað, náma af fróðleik um ábyrgðarmesta og gjöfulasta skyldustarf sem lífið fcerir fólki á hendur. BARNIÐ OKKAR er aðgengileg bók sem við getum lesið í samfellu eða flett upp í pegar til- efni gefst. un TAKTU BETRI MYNDIR er yfirgrips- l verk um Ijósmyndun og Ijósmynda- tcekni, sneisafull af myndum til glöggv- unar og skýringa. Þessi bók leiðbeinir Ijósmyndaranum stig af stigi svo hann geli preifað sig áfram og náð ce betri árangri. Hér finna byrjendur jafnt sem reyndir Ijósmyndarar góð ráð og hug- myndir og lausn ótal vandamála. Bókin skiptist í sjálfstceða kafla pannig að les- andinn rceður pví sjálfur hversu náið hann kynnir sér hinar ýmsu aðferðir. Hér er fjallað um undirstöðulögmálin, að ná myndavélinni í fókus, myndavélartcekni, sjónarhom og birtu, filmuframköí, stcekkun o.s.frv. — allt sem Ijósmyndar- inn parf að vita, bceði um litmyndir og svarthvítar myndir. — TAKTU BETRI MYNDIR er bók sem allirsem fást við Ijós- myndun purfa að hafa við höndina. Bræóraborgarstíg 16 Pósthólf 294 121 Reykjavík Simi 12923-19156 1—BSCgSg^ Má ekki vanta á nokkurt heimili HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? er bráðnauðsynleg heimilishandbók. Hún veitir glögg og ítarleg svör við hundruð- um læknisfrceðilegra spuminga sem fólk veltir einatt fyrir sér, en kemur sér ef til vill ekki til að spyírja lækni sinn um. Hvað er stress? Em sólböð nytsamleg? Hvað veldur heymardeyfu? Hvernig myndast nýmasteinar? og fjöldamargar aðrar spumingar um hvaðeina sem varð- ar kvilla líkamans. HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? veitir svör á máli sem allir skilja. íbókinni eru rúmlega tvö hundruð skýringarmyndir, ítarleg atriðisorðaskrá og skrá um algeng læknisfrœðiheiti sem hjálpar fólki að nota bókina. — HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? segir pér pað sem læknirinn þinn myndi segja ef hann hefði tíma til. Hreyfill — Bæjarleiðir Tveimur umferðum af fimm er lokið í Barometerkeppninni og er staða efstu para þessi: Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson 122 Anton Guðjónsson — Stefán Gunnarsson 119 Daníel Halldórsson — Guðlaugur Nielsen 103 Birgir Sigurðsson — Sigurður ólafsson 75 Ásgrímur Aðalsteinsson — Kristinn Sölvason 74 Björn Kristjánsson — Hjörtur Elíasson 66 Reynir Haraldsson — Hannes Guðnason 60 Jón Sigurðsson — Vilhjálmur Guðmundsson 59 Næst verður spilað á mánu- dagskvöld kl. 20 í Hreyfilshús- inu. Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins Þrjátíu lotum af 47 er lokið í stóru Barometerkeppninni og er staða efstu para nú þessi: Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 438 Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 427 Guðjón Kristjánsson Þorvaldur Matthíasson 396 Guðmundur Aronsson — Sigurður Ámundason 346 Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 338 Jón Pálsson — Kristín Þórðardóttir 298 Jón G. Jónsson — Magnús Oddsson 263 Haildór Helgason — Sveinn Helgason 247 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 238 Halldór Jóhannesson — Ingvi Guðjónsson 224 Næstu lotur verða spilaðar á fimmtudaginn kl. 19.30 í Hreyf- ilshúsinu. Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda Butler-tvímenningur með þátttöku 20 para. Staðan í A-riðli: Tómas Sigurjónsson — Jóhannes Sigmundsson 47 Þorvaldur Valdimarsson — Jósef Sigurðsson 42 Árni Björnsson — Tryggvi Tryggvason 39 Staðan í B-riðli: Sigurbjörn Ármannsson — Sigurður Ámundason 48 Þórarinn Árnason — Gunnlaugur Guðjónsson 44 Ingimar — Ágúst Björgvinss. 34 Keppnin heldur áfram á þriðjudaginn. Spilað er í menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi við Austurberg og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.