Morgunblaðið - 27.02.1983, Side 29

Morgunblaðið - 27.02.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 77 Þessi 7 tonna bátur með marina-vél er til sölu. Uppl. s. 93-8223/8287. ÚRVALS 16 DAGAR • 27. MARS FÁIR VINNUDAGAR ÞÆGILEG DAGFLUG ÚT OG HEIM VINSÆLUSTU GISTISTAÐIRNIR Á MAGALUF OG NÝJA STJORNHNARFRJEDSLA STAÐNUM Á ALCUDIA TRYGGÐU ÞÉR FAR STRAX! LaiMxinandur: BIRGÐASTYRING Markmiö námskeiðsins er: — aö þátttakendur veröi færir um aö finna (reikna) hvert sé heppilegasta pöntunarmagn (framleiöslumagn) þar sem tekiö er tillit til öflunar og fjármagnskostnaöar — aö þátttakendur fái yfirlit yfir nauösynlega þætti í birgða- stýringarkerfi og hvernig þeir tengjast. Efnh — Orsakir birgöasöfnunar, stýringar- hugtakið, tegundir birqða, birgðakostnaöur, markmið birgða- stýringar, útreikningsformúlur fyrir heppilegasta innkaupamagn, tif- færslureglur, öryggisbirgðir; reiknuð dæmi. — Greining birgöa eftir mikilvægi mið- aö viö mismunandi forsendur. Að- feröir til aö halda birgðum í lágmarki. Skortur og afleiðingar hans. Tölvu- kerfi fyrir birgðabókhald og stýringu. Hagkvæmni tölvunotkunar fyrir birgöabókhald. Slaður: Síðumúli 23. Tími 14.—18. mars. kl. 15:00—19:00. Halldór Friðgairtson, verkfraBÖingur Pétur K. Maack, verkfraeöingur Þátttakendur: Þeir sem hafa birgöahald og vilja kynnast aö- feröum til þess að forðast að binda of mikiö fjármagn í birgö- um. Þaö eru t.d. forstöðumenn meðalstórra og lítilla verslunar- og iönfyrirtækja. Hjá stærri fyrirtækjum: innkaupastjórar, deild- arstjórar og verkstjórar er hafa birgðahald meö höndum. Mótun starfsumhverfis, starfsferils og hvatning í starfi Tilgangur námskeiösins er aö lýsa upp- byggingu og eöli starfsmannahalds og hlutverki þess í stjórnun fyrirtækisins, starfsmati og þátt streitu og annarra sál- fræöilegra atriöa í starfsumhverfi. Efni: Fjallaö feröur um eftirtalin atriöi: — Starfsumhverfi og þróun þess. — Atvinnusálarfræði. — Áhrif streitu og umskipta. — Viöhorf og vinna. — Þroski einstaklingsins innan fyrirtæk- isins. — Hvatning í starfi. — Skipulag starfsferils. — Ráöningarsamningar og starfslýs- ingar. — Móttaka nýrra starfsmanna. Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlaö stjórnendum minni fyrirtækja þar sem starfsmannahald er ekki sérstök deild inn- an fyrirtækisins. Leidbeinendur: Haukur Haraldston, markaösfulltrúi Dr. Eiríkur örn Arnarson, sélfrasöingur Stadur Síöumúfi 23. Tími: 17,—18. mars kl. 09:00—16:30. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÚRNUNARFÉLAG ISLANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI82930 ÚRVAL VIÐ AUSTURVÖLL S 26900 NÁMSKEIÐ í JAPANSKRI STJÓRNUN FYRIR STJÓRNENDUR FYRIRTÆKJA OG STOFNANA — HYGGINDISEM í HAG KOMA — J. INGIMAR HANSSON Fyrirlesah Ingimar fór nylega í námsferö til Japan Feröin var skipulögö af Bandaríska lörtaöar- verkf ræöingaf élaginu Auk námskeiða i japanskn stjómun var fanö í heimsóknir til iönfyhrtaBkja J. Ingimar Hansson er rekstrarverkfræötngur aö mennt og stofnaði Rekstrarstofuna 1974 GUNNAR H. GUOMUNDSSON Fyririesah Gunnar hefur annast athuganir þær sem Rekstrarstofan hefur staöiö fyrir á japanskri iðnaöaruppbyggingu og áhnfum hennar i Bandaríkjunum og á vesturlöndum Gunnar H Guömundsson er rekstrarverk- fræöingur aö mennt og er ráögjafi á sviöi stjómunar, skipulags. upplýsingakerfa og tölvumála BOLLI MAGNUSSON Fundarstjón Bolli starfaöi um skeiö i Japan sem fulltrúi togarakaupenda og kynntist starfsháttum viö skipasmiðar þar i landi Bolli Magnússon er skipatækmfræðingur aö mennt og er ráögjafi á sviöi skipasmíöa og útgerðar Lærum af forystuþjóð á sviði stjórnunar. Veist þú: • Hvað núllgallastefna er? • Hvers vegna aukin gæði leiða til lægri framleiðslukostn- aðar? • Hvað er Poka Yoke? • Hvers vegna blönduð framleiðsla er hagkvæmari en fjölda- framleiðsla? • Af hverju verkföll eru nær óþekkt í stærri iðnfyrirtækjum í Japan? • Hvernig staðið er að starfsmenntun í Japan? • Hvernig unnt er að ná og viðhalda miklum afköstum? • Hvað núllbirgðastefna er? • Hver eru tengsl iðnfyrirtækja og banka í Japan? • Er allt sem sýnist? Fimmtudaginn 3. mars n.k. verður haldið námskeið í japanskri stjórnun. Námskeiðið ferfram að Hótel Loftleiðum, Kristalsal kl. 13.30 til 18.00. Þátttökugjald kr. 2500,- Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 44033 sem fyrst. Fjöldi takmarkaður. Ráðgjafaþjónusta Stjómun — Skipulag Skipulagning — Vinnurannsóknir Flutningatækni — Birgðahald Upplýsingakerfi — Tölvuráðgióf Markaðs- og söluráðgjöf Stjómenda- og starfsþialfun REKSTRARSTOFAN — Samstarf s|álfstæóra rekstrarráögjafa a mismunandi sviðum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Sími 91 - 44033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.