Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 37

Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 85 Listahátíð Verzlunar- skólans LISTAHÁTÍÐ Verzlunarskóla ís- lands 1983 hefst á morgun, mánu- dag, og stendur út vikuna. I frétt frá Listafélagi Verzlunar- skólans segir, að þar verfti m.a. kynning á íslenskum kvikmyndum og kemur Hrafn Gunnlaugsson í heimsókn í því tilefni og fjallar hann um kvikmyndir og svarar fyrirspurn- um. Bókmenntakynning verftur og munu rithöfundar og skáld lesa upp úr verkum sínum. llppákoma fram- haldsskólanna er einn dagskrárlið- urinn og verftur þar boftið upp á atr- ifti úr öftrum skólum. Grýlumar, sem hafa notift vinsælda innan skólans, munu halda þar tónleika eitt kvöld. í frétt félagsins segir ennfrem- ur: „Stærsta trompið á Listahátíð VÍ ’83 verður söngleikur sem hlot- ið hefur nafnið Illgresið víðförla. Þar er ekki um að ræða neitt jurtaafbrigði eða því um líkt, heldur er átt við hræsni og hé- góma, sem því miður eru allvíðför- ul í okkar ágæta samfélagi. Hand- ritið skrifaði Brynja Tomer for- maður listafélagsins og stjórnar hún ásamt Magnúsi Magnússyni uppsetningu verksins. Nýstárlegt form verður notað við uppsetn- ingu, þar sem hver sögupersóna er túlkuð af einum söngvara (sálin) og einum látbragðsleikara (líkam- inn). Alls taka þátt í sýningunni rúmlega 20 manns. Brynja fékk hugmyndina að þessari uppsetn- ingu er hún sá óperuna Silki- trommuna á Listahátíð Reykja- víkur sl. vor.“ Listahátíð VÍ ’83 lýkur föstu- daginn 4. mars og við slit hennar verða opinberuð úrslit í teikni- og Ijósmyndasamkeppni sem staðið hefur yfir í sambandi við listahá- tíðina. Síðan verður haldin sýning á Mokka með innsendum mynd- um. Ljósmyndarinn Emile Zola Ljósmyndasýning að Kjar- valsstöðum 26. febrúar — 8. marz. Opin daglega kl. 14.00-22.00. Heimildarmyndir um franska Ijósmyndun sýndar daglega kl. 18.00. Aðgangur ókeypis. Ljósmyndasafnið hf., menningardeild franska sendiráðsins. K MMTHEHS og félagar skemmta #hotel# Skála Urvalsbingó Askirkju í Sigtúni fimmtudaginn 3. mars og hefst kl. 20.30 Húsið opnað kl. 19.30 Stórglæsilegir vinningar Tvær sólarlandaferðir á 15 þúsund hvor Ein sólarlandaferð að andvirði 25.000 Flugfarseðill fyrir tvo eftir vali til Kaupmannahafnar, London eða Lúx að verðmæti 30.000 10 stykki 10 gíra reiðhjól 1 vinningur matur fyrir tvö á Hótel Sögu, Naustinu, Laugarási, Pottinum og pönnunni, Svörtu pönnunni, Kokkhúsinu og Loftleiðum Natan og Olsen hf., Ármúla 8, sími 81232. Bakaríið Austurveri, Innflutningsdeild Sambandsins itir mmiui * ••. Háaleitisbraut 68, sími 81120. Holtagörðum, v/Holtaveg, sími 81266. Laugavegi 178, simi: 86700. Albert Guðmundsson heildverslun, Grundarstíg 12, sími 20222. Marco hf. umboðs- og heildverslun, Mýrargötu 26, sími 13480. Ólafur Gíslason & Co H.F., Sundaborg 22, sími 84800. GEIRSPRENT BOLHOLTI 6 0 SÍMI 82143 •• o Trésmiðjan Víóir, Síðumúla 23, Dúnahúainu, aími 39700. Smiöjuveg 2, sími 44444. Veljiö íslenskt. Veljið vandað. Poseidon tískuverslun, Hafnarstræti 19, Keflavík, sími 92-2973. AO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.