Morgunblaðið - 27.02.1983, Qupperneq 38
86
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983
iCjORnU'
APÁ
HRÚTURINN
Uil 21. MARZ—19.APRIL
I>aA eru einhver vandræði á
vinnustad þínum eða þá ad þú
átt við einhver veikindi aA
strída. Keyndu ad Torðast öll
ferðalög í dag. Þér gengur best
með málefni sem varða heimil-
ið.
NAUTIÐ
ráVfl 20. APRlL—20. MAl
l'art er mjog mikið ad gera í
félagsliTinu en þú ert ekkert
sérlega hrifinn af því þar sem
þad stangast á vid einkalíf þitt.
Ini ættir ad forðast alla vímu-
Kjafa í dag.
I TVÍBURARNIR
fíJS 21. MAl—20. JÚNÍ
Það ríkir spenna á heimili þínu
og hætta er á rifrildi. I»ú skalt
ekki bjóða neinum í heimsókn í
dag. I>ú færð einhverjar fréttir
sem þú áttir alls ekki von á.
KRABBINN
1 ;j|j 21. JtNl-22. JÚLl
l>að eru erfiðleikar í kringum
öll ferðalög hjá þér í dag. I»ú
lendir líklega í deilum við ætt-
injya eða nágranna. Hugsaðu
áður en þú talar eða framkvæm-
ir. I»ér hættir til að særa fólk.
DYRAGLENS
I r«
UÓNIÐ
#323. JÚLl-22. ÁGÚST
l>ú þarft að taka skyndiákvörð-
un í dag. Ef heppnin er með þér
gætirðu haft eitthvað upp
nýju starfi. I>ú skalt ekki gefa
neitt né selja af eijjum þínum í
dag.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I>að er eitthvað í ólagi með
heilsuna í dag. I>ú þarft að taka
mikilvægar persónulegar
ákvarðanir en átt í erfiðleikum
með þær. Forðastu rifrildi við
þína nánustu.
VOGIN
| 23. SEPT.-22. OKT.
I>að eru ýmis vandræði sem þú
þarft að glíma við í dag og er .
það ekki gott því heilsan er ekki
sem best. I»að eru miklar breyt-
ingar í aðsigi á vinnustað þín-
um.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
I*art er mikid ad gera í félagslíf
inu. Gamlir vinir vilja fá þig aft-
ur í hópinn. Þér lídur vel svo
framarlega sem þú færð að gera
eitthvað skapandi.
rár«l bogmaðurinn
22. NÓV.-21. DES.
I«ú lendir í deilum við einhvern I
sem er hærra settur en þú. I’að
ríkir spenna á vinnustað þínum.
Farðu varlega í allri umgengni
við viðkvæmt fólk.
w
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I>ú skalt ekki taka neinar |
ákvarðanir í dag né fara í ferða-
lag. Þetta er ekki heppilegur I
dagur til þess að byrja á neinu
nýju. Farðu varlega í umgengni |
við vélar og tæki.
Iffljjí VATNSBERINN
UnSÍf 20. JAN.-18. FEB.
Fjárhagsvandræði er það sem
þú hefur aðallega áhyggjur af í I
dag. Ekki leyfa neinum öðrum [
að skipta sér af fjármálum þín-
um. Gerðu eitthvað til að hressa |
upp á sjálfan þig.
tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þér gengur erfiðlega að lynda
við heimilisfólkið í dag. I>að er |
eins og allir séu svo spenntir.
Keyndu að hafa það rólegt í \
kvöld og ekki kúga aðra.
fAAMMA veir ad éfi
HÁTA EFTIRMIP -
PAffSLÚeiNN-- HÚN
VEITAP ÉG SEF
AL LS EKK/ /
if
CONAN VILLIMAÐUR
y-tno -'gar*. AUT*r\
(AEiX* tt kmcm
MiKU1 J
pJrrAÍ/i vm/*
TOMMI OG JENNI
C AtTW-60lDWrs-*UVf« i mc
LJÓSKA
7LW-IV5, pAO GERIR MIG
TAUGAÓSTyRKAR AO HÆA
plG SVONA STANPANPI VFlR
MÉR A AtEPAN ÍO ER.
AO VINNA
pAC> VAR EKKI ÆTLl/N
MlN AO GE«A plG TAUGA-
ÓSTyi? KAN
FERDINAND
SMAFOLK
EAT YOUR FIRECAKE,
MEN, ANP THEN TRVTO
6ET A 600P NI6HT'S
5LEEP...WE STILL HAVE
A L0N6 WAV TO 60
P00R 5PIKE, ALL ALONE,
50RR0UNPEP BV COVOTES,
FI6HTIN6 FOR HI5 LIFE...
ALL RI6HT, IF YOU'RE
60NNA 5H00T RUBBER
BANPS AT ME, l’M
60NNA SHOOT 'EM BACKÍ
Nú sækir á okkur þreyta ...
Vió skulum slá upp búðum
hér.
Borðiö vel og hvílist ... I*að
er enn löng leið ófarin ...
Aumingja Sámur, berst upp á
líf og dauða við sléttuúlfa ...
l>á það, ef þið ætlið að skjóta
teygjum í mig, þá skýt ég
þeim til baka!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er vel falin gryfja í spil-
inu hér á eftir. Vittu hvort þú
dettur í hana.
Norður
♦ K73
V 985
♦ 1092
♦ ÁK53
Suður
♦ Á98
V ÁDG103
♦ 65
♦ DG2
Þú spilar 4 hjörtu í suður og
færð út tígulkóng, -drottningu
og þriðja tígulinn á ást aust-
urs. Þú trompar og fellur svo í
gryfjuna. Eða hvað?
Þegar spilið kom fyrir sýndi
sagnhafi þá natni að trompa
þriðja tígulinn með tiunni. Fór
síðan inn á spaðakóng og
hleypti hjartaníunni. Og hún
átti slaginn. Meira hjarta, en
þá ...
Norður
♦ K73
V 985
♦ 1092
♦ AK53
Vestur Austur
♦ D62 ♦ G1054
V K762 V 4
♦ KDG4 ♦ Á873
♦ 104 ♦ 9876
Suður
♦ Á98
V ADG103
♦ 65
♦ DG2
... komu ótíðindin í ljós. Og
þó, suður var bjartsýnn. Hann
setti drottninguna og var
ánægður að eiga ennþá eitt
tromp í borðinu til að ráða við
tígulstyttinginn. En vestur
kom honum á óvart með því að
gefa aftur. Og þar með var
spilið tapað. Suður tók tromp-
ásinn og sneri sér að laufinu,
vestur trompaði þriðja
laufið og tryggði þannig vörn-
inni fjórða slaginn á spaða.
Þú hefur komið auga á vinn-
ingsleiðina, er það ekki? Að
spila hjartadrottningunni
heiman frá strax. Eða fara inn
á laufás og svína hjarta.
Geyma innkomuna á spaðak-
ónginn m.ö.o. En það er dálítið
glæfralegt að fara inn í blind-
an á laufás vegna hættunnar á
laufstungu.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Sochi
við Svartahaf fyrir áramótin
kom þessi staða upp í viður-
eign alþjóðameistaranna
Olegs Averkin, Sovétríkjunum,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Predrags Nikolir, Júgóslaviu.
22. Rf5! — gxf5, 23. Dxf5 (Hót-
ar máti á h7. Svartur á ekki
önnur úrræði en reyna að
bjarga sér á flótta) — Kg7, 24.
Dh7+ — Kf6, 25. I)xh6+ —
Ke7, 26. Dg5+ — Ke8, 27. Ba4+
og svartur gafst upp. Þrátt
fyrir þetta áfall náði Nikolic
öðru sæti á mótinu og tryggði
sér þar með stórmeistaratitil.