Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 43

Morgunblaðið - 27.02.1983, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 91 Sími 78900 kiiíqiaj Frábœr lögreglu og sakamala- mynd sem fjallar um þaö þeg- ar Ijósin fóru a* New York 1977, og afleiöingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma [ fyrir óþokkana. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitch- um, June Allyson, Ray Mill- | and. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum inna 16 ára. Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grinmynd um I hressa krakka sem skvetta al-1 deilis úr klaufunum eftir prófin I i skólanum og stunda strand-1 lífió og skemmtanir á fullu. I Hvaöa krakkar kannast ekkil viö fjöriö á sólarströndunum. I Aöalhlutverk: Kim Lankford, I James Daughton, Stephen | Oliver. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Fjórir vinir (Four Friends) Ný. frábær mynd, gerö af snill- ingnum Arthur Penn en hann geröi myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Aöalhlutv.: Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tes- ich. Leikstj.: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05,9.05 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Skemmtileg mynd, meö betri myndum Arthur Penn. H.K. DV. *** Timinn *** Helgarpósturinn Litli lávarðurinn Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. SALUR4 Meistarinn (horce of One) Meistarinn, er ný spennumynd j með hinum frábæra Chuck Norris. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aöalhlv.: Chuck | Norris, Jennifer O'Neill, Ron O'Neal Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Patrick Sýnd kl. 11 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (12. sýningarmánuður) Allar með isl. texta. Myndbandaleiga í anddyrí IIUVI nORM lni;«i\ik\öin Kínverskir réttir um helgina föstudags- laugardags- og sunnudagskvöld Fyrir þá sem kunna að meta fisk, fjölbreytt úrval sjávarrétta meðal annars okkar margumtalaða fiskisúpa. Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. A J Ú fj // ($ 'ú n * / Sunnudags- kvöld um borð í Rán Aðeins það besta er nógu gott fyrir gesti okkar. Sýnishorn af matseðli kvöldsins Fylltir sveppir með sniglum í gráðostasósu. Pönnusteiktur skötuselur með krabbasósu, rækium, gliáð m. osti. Marineruð T-Bone steik að hætti Amríkubúa, m. grilluðum humar og djúpsteiktum kartöflupönnukökum. Vodka sítrónuís. Jón Möller við píanóið Reymond Groenendaal frá Hollandi skemmtir. Verið velkomin um borð. IHÍHS4 U1 Dagskrá Húsið opnað kl. 19.00. Fordrykkir í anddyri: Lystauki Þórscafé. Scala de Fiestas. Matseðill Léttsaltað lambalæri með Dionsósu, steinseljukartöflum, glóðuðum gulrótum, snittubaunum og salati. Mokkarjómarönd. Kvikmyndasýning Guðlaugur Tryggvi Karlsson sýnir kvikmynd sína frá Costa Blanca ströndinni og Benidorm. Þulur: Jórunn Tómasdóttir. Þórskabarett Jörundur, Laddi, Júlíus og Saga fara á kostum að venju. Danskeppni Hver verður Hjartaásinn? Verðlaunaveiting. Ferðabingó í boði eru þrjár sólarlandaferðir. Ef þetta er ekki vörn gegn verðbólgu, hvað er þaö þá? Dans Dansband hússins spilar með góðu lagi til kl. 2 — ef veður leyfir. Miða- og borðapantanir Tekið á móti borða- og miðapöntunum meðan húsrúm leyfir í síma 23333. 27. febrúar. FERÐA MIÐSTODIIM VEITINGAHUSIÐ STAÐUR SEM STENDUR FYRIR SINU GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 21—01.00. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Hvergi meira fjör á sunnudagskvöldum. Úrval veitinga Alla daga vlkunnar, allt þaö besta i mat og drykk. VEITINGAHÚSIÐ BORG Vaxandi veltlngastaöur viö Austurvöll. 11555 nýtt símanúmer.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.