Tíminn - 07.08.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.08.1965, Blaðsíða 9
9 LAUGARDAGUR 7. ágúst 1965 TÍMINN Undanfarið hefur oft ver ið minnzt á öryggisnefnd Bandaríkjanna í alþjóða- málum eins og t.d. Víetnam eða dóminikanska málinu. En þó að oft sé minnzt á þessa öryggisnefnd forset- ans í fréttunum, er sjald- an skýrt frá hlutverki henn ar, eða hverjir eigi sæti í nefndinni. Öryggisnefnd (The National Security Council) er lítill hópur af ráðherrum, herforingjum og öðrum sérfræðingum frá ýmsum deildum ríkis- ins, sem valdir eru til að ráðleggja og aðstoða for- setann varðandi alvarleg alþjóðamál, sem uPp kunria að koma. í Hvíta húsinu er hópur af stjórnmálasérfræSingum, sem flestir eru ó'kunnir almenningi, sem aðstoða forsetann í dag- legum störfum hans, eins og t. d. að afla upplýsinga; skýra forsetanum frá gangi málanna; og hjálpa forsetanum til að undirbúa ákvarðanir; og vinna • ýmiss önnur áríðandi störf. Þessir menn sitja á flestöllum, ef ekki öllum fundum öryggis nefndarinnar, ekki sem með- limir, heldur sem sérfræðingar forsetaembættis. Þar er forsetinn sjálfur sem kallar öryggisnefndina saman til fund ar, og það aðeins ef eitthvað mikilvægt alþjóðamál er á ferð inni. Aðal aðstoðarmaður Lyndon B. Johnson, forseta, á meðal sérfræðinganna sem starfa í Hvíta húsinu, heitir McGeorge Bundy. Hann er eínnig sérleg ur ráðgjafi forsetans varðandi varnarmál Bandaríkjanna. Bundy hefur sagt um öryggis nefndina: „að hún hafi það meginhlutverk að ráðleggja for setanum, og um leið að vera aðalstoð hans varðandi mikil- væg mál, sem snerta öryggi landsins". Helztu ráðgjafar forsetans í þessari mikilvægu nefnd eru varaforsetinn, utanríkisráð- herrann, varnarmálaráðherr- ann, formaður leyniþjónustunn ar (CIA), og fleiri forráða- menn ýmissa deilda ríkisbú- skaparins. Bundy og aðrir sér- fræðingar forsetans hafa aftur á móti það hlutverk að fylgjast með hvað skeður í hínum ýmsu deildum ríkisins, og sjá til þess að Þær vinni saman að lausn hinna ýmsu mála. Þessar deildir eru: utanríkisráðuneyt ið, varnarmálaráðuneytið, fjár málaráðuneytið, kjarnorku- málastofnunin (AEC), vopna eftírlits og afvopnunarmála- ráðið, leyniþjónustan (CIA), alþjóða þróunarstofnunin, upp lýsingaþjónustan og m. fl. Menn spyrja oft hvernig sér fræðingar forsetans vinni. Sem dæmi um störf þeirra má taka ákvörðun forsetans 1964, að Bandaríkin styddu þá hugmynd að byggja nýj- an skipaskurð í S-Ameríku, og um leið gera nýja samninga við stjórn Panama í sambandi við notkun á Panamaskurðin um. Þetta mál hafði verið vand engra sérstakra varúðarráð- lega undirbúið ag aðstoðarut- stafana, og myndu ekki ögra anríkisráðherranum, Stephen heimsfriðnum á neinn hátt. Ailes, (landherinn stjórnar Aftur á móti lagði nefndin til allri umferð um Panamaskurð að forsetinn skyldi skýra þjóð inn). Þegar þeir höfðu gengið inni frá málunum og afstöðu frá grundvallar undirbúningn Bandaríkjanna til þeirra. um, þá kallaði McGeorge Kvöldið eftir kom Johnson Bundy saman fund meðal fram á sjónvarpinu og ávarp- þeirra ráðherra sem höfðu með aði landsmenn. málið að gera og Johnson for Þegar Kúbudeilan stóð sem seta. Þessir menn voru ráð- hæst á milli Sovétríkjanna og herrarnir Dean Rusk, Robert Bandaríkjanna Þá kom hluti McNamara, Cyrus Vance, og af öryggisnefndinni 38 sinnum svo æðstu menn hersms. Fund saman til fundar á nokkrum armenn voru beðnir að skýra dögum, til að ræða ástandið, frá sínum skoðunum varðandi og hvað gera skyldi, og um málið, og forsetinn hlýddi á íeið leggja á ráðin með Kenn- mál Þeirra. Engin atkvæða- edy forseta. greiðsla fór samt fram á þess Þrátt fyrir það að nauðsyn um fundi. legt sé fyrir forseta Bandaríkj Viku eftir að fundurinn anna að ráðgast við meðlimi hafði verið haldinn, lýsti John öryggisnefndarínnar, og aðra sop ,því., ,.ýfir, að happ, sem skipta máli hverju sinni, JtfíáiöÍÞ^^Í. aö. gwíai?áífe: ,þá er þaðl forsetinn einn sem stafanir til að byggja nýjan verður að taka lokaákvörðun skipaskurð. Tilkynningin var í hverju máli. útbúin af fyrrnefndum aðstoð Öryggisnefndin var sett á armönniim forsetans, sem stofn árið 1947, með sérstök starfa í Hvítahúsinu. um lögum frá þinginu, sem Það kemur oft fyrir að að- sögðu að nefndín væri til þess eins hlutí öryggisnefndarinnar að „ráðleggja forsetanum með er kallaður saman til fundar. tilliti til aðgreiningar í innan Oftar er nefndin samt kölluð ríkis- utanríkis- og hernaðar saman, eins og t.d. þegar Kín- málum, sem væru nátengd verjar sprengdu sína fyrstu öryggi þjóðarinnar.“ Lögin Hér ræðast þeir við Lyndon B. Johnson, forseti, og McGeorge Bundy, sem er einn af ráðgjöfum forsetans. kjamorkusprengju, þann 17. okt. s. 1., og daginn eftir var skipt um ráðamenn í Kremlín. Þennan fund sat öll öryggis nefndin, þ. á m. helztu ráð- herrar og yfirmenn mikilvægra stofnánna, eins og t. d CIA. Fundarmenn og forsetinn hlustuðu í heila klukkustund á allar upplýsingar varðandi þessi mál, og ræddu ástandið og mögulega þróun málanna Fundarmenn voru allir sam mála um að málin krefðust eru það laus í sér,. að þeir fjórir forsetar, sem bafa setið við völd síðan, hafa hver um sig ráðið hvernig þeir hafa notað nefndina, eða hver hef ur átt sæti i henni. Eisen- hower sat fundi með öryggis- nefndinni mjög oft, og stofn setti tvær aukanefndir innan hennar, sem Kennedy hætti síðan við John F. Kennedy kom mjög sjaldan saman til fundar við alla nefndina. og fækkaði að- Þetta er mynd frá fundi I Hvíta húsinu, og er einn af nefndar mönnunum að lesa skýrslu. Á myndinni má sjá Johnson, Rusk og McNamara, og fyrir aftan þá sitja nokkrir af sérfræðingum forsetans \ alþjóðamálum. ★ stoðarmönnum í Hvíta húsinu, sem höfðu með öryggismál að gera. Lyndon B. Johnson hefur sama og ekkert breytt nefnd inni eftir að hann tók við embætti. McGeorge Bundy, sem stjórn ar öryggismálunum í Hvíta- húsinu í dag, fyrir forsetann, og hinir aðstoðarmennirnir hafa .hver.um sig ákveðið svæði í heiminum, sem þeir eru sér- fræðingar í, og um leið hafa Þeir samband við hinar ýmsu deildir ríkisins, sem fjalla um sömu svæði. Bundy er sjálfur í beinu sambandi við utanrík- neytið, og leyniþjónustuna Bundy er sagður vera ein- hver bezti ráðgjafi forsetaem- bættisins, og meðal beztu sér- fræðinga þjóðarinnar í alþjóða málum. Hann var ráðinn í þetta starf af John F. Kennedy, og þegar Johnson tók við, vildi hann hafa Bundy áfram, og hefur margsagt að hann sé einn af sínum beztu mönnum. Bundy er aðeins 45 ára að aldri, en hefur lengi tekið þátt í utanríkismálum, f.vrst sem aðstoðarmaður hjá Henry Stimson, sem var stríðsmálaráð herra hjá F. D. Roosevelt. Síð an var hann aðstoðarmaður hjá Dean Acheson, utanríkisráð- herra í tíð Harry S. Trumans, forseta. Þá starfaði hann um tíma í sambandi við Marshall hjáipina. í stríðinu vann hann í leyniþjónustu hersins, í deild þeirra sem hafði með inn rásma í Normandy að gera. Árið 1953 gerðist Bundy prófessor við Harvard háskóla, og varð fljótlega settur yfir alla prófessora skólans, sem er næst æðsta embættið við Harvard. Þar var hann til árs ins 1961, er Kennedy kallaði hann til starfa í Hvíta húsinu. Hann var mjög náinn aðstoðar- maður hjá Kennedy, og það er hann einnig hjá Johzison. Vinnudagurinn hjá McGeorge Bundy í Hvíta húsinu er a. m. k 12 stundir á dag, auk laugardaga, og oft vinnur hann líka á sunnudögum. Þegar eitt hvað míkilvægt mál er á döf- inni þá má segja að hann búi í Hvíta húsinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.