Tíminn - 07.08.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.08.1965, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 7. ágiíst 1965 í dag er laugardagur 7. ágúst — Donatus Tungl í hásuðri kl. 21.09 Árdegisháflæði kl. 3.33 Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Nœturlæknir kl 18—b sirai 21230 •fr TNeyðarvaktin: bimi 11510 opió hvern virkan dag. fra kl 0—12 os 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar t sjmsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Helgarvörzlu í Hafnarfirði 7. —9. ágúst annast Jósef Ólafsson Öldu- slóð 27 sími 51820 Næturvörzlu annast Ingólfs Apótek. Næturvörzlu í Keflavík annast Kjartan Ólafsson. Baldvin Jónsson skáld.i kveður: lllan hleyp ég út á sfig öls hvar greipast skálin og nú steypi ég staupi í mig sturlast keipótt sálin. Náttúrulækningafélag Reykjavjkur efnir til grasaferðar á Hveravelli og nágrenni um næstu helgi 7. ágúst. Farið frá N.L.F búðinni Óðinstorgi laugardagsmorgun kl. 8, farmiðar seldir i búðinni og þar veittar upplýsingar, sími 10262. Einnig í slma: 16371 og 16985. Fólk -hafi með sér tj&ld. svefnpoka og nesti til 2ja daga. . Skipadeild SÍS. Arnarfell fór öfrá Fáskrúðsfirði 3. þ. m. til Ro'stock og Finnlands. Jökulfell lestar á Norð urlandshöfnum. Dísarfell er j Rott erdam, fer þaðan l dag til Riga. Litlafell kemur til Reykjavjkur i dag. Helgafell er í Archangelsk Hamrafell er í Hamborg. Stapafell kemur til Reykjavíkur á morgun Mælifell er í Stettin Hafskip h. f. Langá fer frá Gdynia 7.8. til Kaupmannahafnar. Laxá fór frá Hull 3. 8. til Ventspils. Rangá er væntanleg til Lorient 9. 8. Selá kemur til Reykjavjkur 8. 8. Eimskip h. f. Bakkafoss er 1 Reykjavjk Brúarfoss fer frá N. Y. 11. 8. til Reykjavlkur. Dettifoss fór frá Eskifirði 6. 8. til Immingham, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar Fjallfoss fór frá London 5. 8. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Wisman 5. 8. til Gautaborgar og Grimsby og Hamborgar. Gullfoss ÚTVARPIÐ I dag Laugardagur 7. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 13.55 Umferðarþáttur 14.30 í víkulokin 16.00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir lög 16.30 Veðurfregnir Söngvar í léttum tón. 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra: Haraldur Halldórs son kaupmaður velur sér hljóm plötur. 18.00 vitekin lög. 18,50 Tllkynningar. 19.20 Veðurfregn ir 19.30 Fréttir 20.00 Kórsöng ur: Karlakór Akureyrar s.vngur Söngstjóri: Áskell Jónsson. Ein söngvari Jóhann Konráðsson. 20 20 .Hrakfallabálkar" smásaga eítir Oddnýju Guðmundsdóttur Jón Aðils leikari les. 20.55 Vals- ir og polkar eftir bræðurna Joseph og Johann Strauss. 21.25 Leikrit: „Af sama sauðahúsi" 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok fer frá Reykjavík kl. 15.00 7. 8. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar foss fer frá Vasa 7. 8. til Helsingör Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Mánafoss fer frá Skien 6 8 til Kristiansand og Reykjavíkur Sel foss fer frá Akranesi i kvöld 6. 8. til Stykkishólms, Flateyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Akureyrar og Keflavjkur. SkógafoSs fer frá Gdynia 6. 8 til Reykjavíkur. Tungu foss fór frá Reyðarfirði 3. 8. til Antverpen og Huil Mediterranean Sprinter lestar í Hamborg 9. ágúst Ríkisskip Hekla fer frá Kristian sand kl. 18.00 í dag áleiðis til Fær eyja og Reykjavíkur. Esja var á Flateyri kl. 15.30 i gær á norður leið. Herjólfur fór frá Vestmanna eyjum í gærkvöldi til Hornafjarðar Skjaldbreið var á Seyðisfirði kl. 12.00 á hádegi í gær á suðurleið Herðubreið er i Reykjavík. Loftleiðir h. f.: Vilhjálmur Stefáns son er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.00. Fer til baka til N. Y. kl. 02.30. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá N. Y. kl 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.00. Er vænt anleg til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til N. Y. kl. 02.30 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 24.00. Fer tii Luxem borgar kl, 01.00. Snorri Þorfinnsson fer til Gauta borgar og Kaupmannahafnar kl. 08.30. Er væntanlegur til baka kl. 01.30. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og Helsingfors kl. 08.00. Er væntan legur til baka kl. 01.30. Flugfélag íslands: Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 j kvöld. Sólfaxi er væntanlegur til Reykja vjkur kl. 15.00 í dag frá Kaupmanna höfn og Osló. Sólfaxi fer til Kaup mannahafnar kl. 16,00 í dag. Vænt anlegur aftur tii Reykjavlkur kl. 14.45 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir)_ Vestmannaeyja (3 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópaskers. Frá Fiugsýn Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjavlk kl. 9.30 ár- degis. Frá Norðfirði kl. 12. Kirkjan Dómkirkjan. Messa kl. 11 séra Óskar J. Þorláksson. Ásprestakall. Messa (útvarps- messa) í Laugarneskirkju kl. 11 séra Grímur Grjmsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 séra Magnús Runólfsson. Laugarnesklrkja. Messa kl. 11 f. h. séra Grímur Grjmsson. Sóknarprestur. Grensásprestakall. Breiðagerðis- skóli messa ki. 10.30 séra Felix Ólafsson. Hjónaband Systrabrúðkaup. í dag verða gef in saman í Reyniskirkju i Mýrdal Áslaug Pálsdóttir Litlu-Heiði, Mýr dal og Brynjólfur Gislason stud. theol, Bólstaðahljð 66, Reykjavík og Guðlaug Pálsdóttir, Litlu-Heiði og Vigfús Guðmundsson, iðnemi Vík i Mýrdal. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Erla Gunnlaugsdóttir Njarð arsundi 38 og Birgir Thomsen sama stað. Gengisskráning Nr. 43 — 4. ágúst 1965. Sterlingsmmd 119.84 120.14 TIMINN Bandank.iadollai '2.9Í- 43.06 P Kanadadollar 39,73 39,84 F Danskar krónuJ 619.10 620,70 | Morsk Króna •»99.6t 601.20 Sænskar krónuj !. 831,45 833,60 Finnski mark . 335.72 i 339.1“ Mýrt transki mari- 1.33n.7V i ;«9.i4 Franskui tranki 876.11- 478.42 Betgiskui frank 46.3“ 86.5f Svissn frankar 955.00 997,55 Gyllini l 191.80 1.194.86 Tékknesk Krona 596.4( -»98.0( V.-þýzk mörk 1.071,24 1.074.00 Lira '1000 68.81 63.9h Austurr.scb 166,46 166,88 Peset) 71.60 71,80 Reikmngskróna - VörusKJpt.alöno 9 .8» 100.14 Reikningspuno ''öruskiptalönc 120.2J' 120.55 Söfn og sýningar ósgrimssafn Bergstaðastræti 74 e: opið aila daga. nema laugardaga i júlí og ágúst frá kl L.30 - 4.00 Árbæjarsafn Opið daglega nema mapudaga K1 2.30—6.30 Strætisvagnaferðir kl 2.30. 3.15. og 5,15 Ti] baka 4.20, 6.20 og 6.30 Aukaferðir um helgar kl 3. 4 og 5 Minjasafn Reykjavjkurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánudaga - Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga frá kl 1,30 - 4.00 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14 —22 alla virka daga, nema taug- ardaga kl 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kl. 9—16 Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga. nema laugardaga kl. 17—19. mánudaga er opið fyrir fullorðna tii kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga. nema laugardaga kl. 17—19 Útibúið Sólheimum 27, slml 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16— 21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19 if Bókasafn Dagsbrúnar, Llndargötu 9, 4. hæð, til hægri Safnið er opið á timabilinu 15 sept. til 15 mai sero hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h. Laugardaga kl 4—7 e. h Sunnu- daga kl 4—7 e. h Orðsending Ráðleggingarstöð um fjölskyldu- áætlanir og hjúskaparmál Lindar- götu 9. H. hæð. Viðtalstími læknis mánudaga kl. 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. tljarta- og æðasjúk- dómavarnafélag Reykja vtkur minntr félags- menn á. að allir bank ar og sparisjóðir t borginnj veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagar geta einnig skráð slg jjar Minnlngarspjöld samtakanna fást ; bókabúðum Lá -isar Blöndal oe Bókaverzlun ísafoldar ■ff Minnlngarspjöld Geðverndarfélags íslands eru afgreidd i Markaðnum. Hafnarstræti 11 'g Laugavegi 89. Minningaspjöld Rauða kross fslands eru afgreidd á skrifstofu félagsins að Öldugötu 4. Síml 14658. it Minningarspjöld N.L.F.I. eru af- greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2 Minningarkort Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja vík, á skrifstofu Tímans Bamkastræti 7, Bílasölu Guðmundar Bergþóru- götu 3, Verzluninni Perlon Dunhaga 18. Á Selfossi, Bókabúð K.Á., Kaup félaginu Höfn, og pósthúsinu. í Ilveragerði, Útibúi K. Á. Verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks höfn hjá Útibúi K. Á. it FRlMERKi. - Upplýsingar um frimerki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis 1 herbergjum félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kL 8 og 10. — Félag frimerkjasafnara. Minningarspjöld Ásprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apótekl við Lángholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundl 21. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Rósa Haraldsdóttir, Lang- holtsveg 116 a starfsstúlka hjá Tím anum og Björn Þorláksson, mjólkur fræðingur, Blönduósi. Tekið á méti tilkynningum i dagbékina kl. 10—12 NAT „KING“ COLE Þegar Nat var i gagnfræða- skóla stofnsetti hann skólahljóm svelt, sem taldl fjórtán meðlimi. Hljómsveitin lék oft á skemmtun um, en launin voru stundum aðeins 80 krónur. Stundum var það svo slæmt að þeir fengu afganglnn af matnum j veltlnga húsunum sem laun. — Nat hafði einnlg gaman af amerískum „baseball“ og þóttl góður leikmaður, enda var þetta hans uppáhalds íþrótt. Skömmu eftir að hann lauk við gagnfræðaskólann, réðst hann í ferðaskemmtiflokk, sem hét ,,Shuffle Along". Flokkurinn hætti störfum skömmu seinna, sem þýddi það að hann var at- vinnulaus í Los Angeies, þar sem flokkurlnn leystist upp. Á næstu mánuðum dró hann fram lífið sem píanóleikari á litlum skemmtistöðum þar I borg. Árlð 1938 var það elgandi eins skemmtistaðarins, þar sem Nat (<King“ Cole lék á pjanóið, sem stakk upp á því við hann að hann stofnsetti kvartett. Fyrsta kvöld ið sem þeir áttu að leika saman, þá sýndi trommuleikarinn sig ekki, sem varð til þess að þeir léku áfram þr|r saman og kölluðu sig The King Trlo. Trfóiðvarð fljótlega frægt og gat ekkl svarað öllum eftirspurnum veltlngastaðanna í Hollywood. (frmh.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.