Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983
51
Matseðill
Svínahamborgaralæri
með sykurbrúnuðum
jarðeplum, belgbaunum,
maís, hrásalati og
sherryrjómalagaðri
sveppasósu.
Triffle.
Verð aðeins kr. 300.-
hvað Rokkiö hefur gengiö vel._________
Á öllum rokkkvöldunum hefur veriö troöfullt
hús og æöisgengin rokkstemmning meöal
gesta sem eru á öllum aldri. ________
Og enn einu sinni veröur rokkhátíöin haldin í
Broadway og nú
SIÐASTA
VETRARDAG
Um 2ja tíma stanslaust stuð með:
Harald G. Haralds, Guðbergi Auöunssyni, Þorsteini
Eggertssyni, Astrid Jenssen, Berta Möller, Önnu
Vilhjálms, Mjöll Hólm, Sigurdór Sigurdórssyni, Garð-
ari Guðmundssyni, Stefáni Jónssyni, Einari Júlíussyni,
Sigurði Johnny og Ómari Ragnarssyni. Hver man
ekki eftir þessum kempum?
Stórhljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur
rokktónlist. Hljómsveitina skipa:
Björn Thoroddsen, Hjörtur Howser, Rafn Jónsson,
Pétur Hjaltested, Haraldur Þorsteinsson, Rúnar
Georgsson og Þorleifur Gíslason.
SÆMI OG DIDDA ROKKA.
SYRPUSTJÖRARNIR ÞORGEIR ÁSTVALDSSON
OG PÁLL ÞORSTEINSSON KYNNA.
GÍSLI SVEINN DUSTAR RYKIO AF GÖMLU
ROKKPLÖTUNUM.
Allir koma i rokkstuöi og djamma eins og gert var í
þá gömlu og góðu daga.
Borðhald hefst kl. 20.00.
Pantið miða tímanlega.
Aðgangseyrir kr. 150.-
Míðasala er í Broadway
daglega kl. 9—5.
Nú kveðjum við erfiðan
vetur og fögnum sumri
á
ROKKHÁTÍÐ
Það er með ólíkíndum
Michelin Radial dekk eru mjúk og með
breitt yfirborð, sem gefur gott grip og eykur
öryggi í akstri.
Michelin Radial dekk laðafram bestu
akstureiginleika hvers bíls.
, UMBOÐ
ISDEKKHF
Smidjuvegi 32 — Kópavogi
Sími 78680