Morgunblaðið - 17.04.1983, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. APRÍL 1983
67
SILVER SOLARIUM
leitar að
innflytjanda
á íslandi
Silver Gruppen er danskt fyrirtæki sem selur
vörur sínar í fimm heimshlutum. Viö seljum
sólarbekki, sundlaugar og vatnsnuddtæki.
Viö erum stærstir á Skandinavíumarkaði
hvað varðar sólarbekki og sundlaugar og
meðal þriggja stærstu á Bandaríkjamarkaði
með sólarbekki og við erum í stöðugri sókn.
Því viljum við sem fyrst komast í samband
við umboðsmann/innflytjanda á íslandi sem
getur, í samvinnu viö móðurfyrirtækið í
Danmörku, sett á markaðinn og selt sólar-
bekki frá okkur.
Skrifið og fáið nánari upplýsingar hjá Lisa
Herold ritara framkvæmdastjórnar.
SILVER j* GRUPPEN
Hirsemarken 3, DK 3520 Farum. Sími 452954727,
telex 3 77 30.
SUðRmmARFRÆBSUt
Innkaupastjórnun
Nýtt námskeið
Markmið: Tilgangur námskeiösins er aö gera
grein fyrir helstu verkefnum við innkaupastjórnun
í fyrirtækjum og hvernig byggja má upp skipuleg
vinnubrögö viö innkaup.
Efni:
— Starfssviö innkaupastjóra
— Starfssviö starfsmanna í inn-
kaupa- og söludeildum
— Flutningaferill vörunnar
— Innkaupamagn og birgðahald
— Söluáætlanir
— Tryggingar
— Vörusýningar
Þátttakendur: Námskeiöiö er ætlaö
innkaupastjórum, forráöamönnum
innkaupadeilda og öörum stjórnend-
um sem ábyrgö bera á innkaupum til
viökomandi fyrirtækis.
Tími: 27.—29. apríl 1983 kl. 08.30—13.00, samtals 12 klst.
Leiöbeinandi: Sveinn Hjörtur Hjartarson, rekstrarhagfræö-
ingur, rekstrarráögjafi hjá Hagvangi hf.
Einnig munu koma á námskeiöiö fulltrúar frá fyrirtækjum
sem starfa aö flutningamálum.
Ath.: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafé-
lags ríkisstofnana greiöir þátttökugjald fyrir fé-
lagsmenn sína á þessu námskeiöi og skal
sækja um þaö til skrifstofu SFR.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma
82930.
STJDRNUNARFÉLAG
ISIANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930
Leióbeinandi:
Sveinn Hjörtur
Hjartarson, rekatrar-
hagfraaöingur.
TIL PYSKALANDS
ávttævintýia
Ævintýrið hefst með þriggja sólarhringa lúxussiglingu
með ms Eddu til Bremerhaven. Frd Bremen til Hanau
liggur röð upphafsborga Grimmsœvintýranna:
Brimarborgarsöngvaranna, Hans og Grétu, Þyrnirósu,
Mjallhvítar o.íl., o.fl. Þessa leið er œvintýralegt að aka
á nokkrum dögum í eigin bíl óháður öðru en duttlung-
um sjálís sín.
Frá Hanau er hœfileg ökuferð til Bernkastel-Kues ein-
hvers íegursta og írœgasta vínrœktarbœjar Moseldals-
ins. Við bjóðum siglingu með ms Eddu og bílinn með
og 5 daga dvöl með morgunverði á nýju glœsilegu
hóteli í Bernkastel fyrir kr. 8.994,- Gengi 14.4. '83.
Verð fyrir hvern í 4ra manna fjölskyldu. Tveir fullorðnir
og tvö börn, yngri en 12 ára.
Veitum allar nánari upplýsingar.
H
Almennar upplýsingar um Þýskaland eru íáanlegar
hjá: Tysk Turist-Central, Vesterbrogade 6d, 1620 Koben-
havn.
FARSKIP
AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVlK SÍMI 25166
m
LITMYNDIR SAMDÆGURS!
Filman inn fyrir kl. 11 — Myndirnar tilbúnar kl. 17.
Verzlið hjá fagmanninum
LJOSMYNDAÞJÓNUSTAN H.F.
LAUGAVEG1178 REYKJAVÍK SÍMI85811